Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 &-■- j Bikarkeppnin í körfu: Hnífjafn og spennandi leikur erkifjendanna — Keflvíkingar sigruðu 106:97 38 • Kristján Haröarson náöi glæsilegum árangri á norska innanhúss- meistaramótinu i frjálsíþróttum. Norska meistaramótið í frjálsíþróttum: Kristján vann gull og Sigurður silfur • Brad Miley átti mjög góöan leik gegn Njarövíkingum í gærkvöldi. Hann hirti fjöldann allan af fráköstum og skoraöi þrettán stig. KRISTJÁN Haröarson Ármanni stóö sig meö miklum glæsibrag á norska innanhússmeistaramót- ínu í frjálsíþróttum um helgina, varð norskur meistari og bætti árangur sinn enn einu sinni, stökk 7,50 metra og þaö tvívegis. Kristján, sem er á nítjánda ald- ursári, hefur sýnt miklar framfarir í langstökki á síöustu árum, og ekk- ert lát viröist vera á þeim hjá hon- um. Árangur hans í Noregi er ann- ar bezti langstökksárangur Islend- inga frá upphafi, aöeins Jón Oddsson, sem stökk 7,52 metra á innanhússmeistaramóti islands um • Júgóslavneski markmaðurinn í Girondin Bordeaux fékk eins árs leikbann fyrir aö berja línuvörö í deildarleik. Til aö mótmæla dómnum mætti liðið mark- mannslaust i síöasta leikinn — og tapaöi 6—0. fyrri helgi, hefur gert betur. ís- landsmetiö utanhúss á Vilhjálmur Einarsson ÍR, 7,46, sett fyrir 26 ár- um, en þaö er elzta íslandsmetiö í Ólympíugrein. Á mótinu varö Siguröur T. Sig- urösson KR annar í stangarstökki, en hann varö norskur meistari í þeirri grein í fyrra. Siguröur stökk 4,60 í Noregi, en innanhússmet hans frá í fyrra er 5,10. Siguröur hefur breytt æfingaskipulagi sínu í vetur og því ekki í eins góðri stökk- æfingu og áöur á þessum árstíma, stefnir á aö ná sem mestu út úr sér í sumar í staðinn. • Jack Wheeler, þjálfari Notts County, náöi aldeilís stórmerki- legum áfanga á síðasta ári; hann var búinn aö mæta á 1.100 leiki með liðinu, alla í röö. Wheeler sem er 62 ára aö aldri kom til liösins árið 1957 og hefur verið þar óslitið síðan. Keflvíkingar komust áfram f bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi er þeir lögöu erkifjendurna UMFN að velli í Keflavík, 106:97. Keflavík haföi yfir í hálfleik 57:52. Leikur- inn var mjög jafn og skemmtileg- ur mest allan tímann — en hroöa- lega slakur tveggja mín. kafli undir lok síöari hálfleiksins geröi vonir Njarövíkinga um sigur aö engu. Keflvíkingar leiddu allan fyrri hálfleikinn — og varð munurinn mest tíu stig, 34:24, um miöjan hálfleikinn. Er fjórar og hálf mín. voru eftir höföu Njarövíkingar náö aö jafna metin — staöan þá 42:42, en ÍBK náöi góöum endaspretti og haföi fimm stig yfir í hléinu. Leikmenn UMFN sóttu sig strax í upphafi seinni hálfleiksins og voru komnir yfir eftir fimm mín. Staöan þá 66:65 fyrir þá og eftir sjö mín. leik höföu þeir yfir 74:70. Lengra komust þeir ekki fram úr — og einni mín. síðar voru Keflvíkingar reyndar komnir yfir aftur — 75:74. Átta mín. þá liðnar af hálfleikn- um og næstu sjö mín. var leikurinn í járnum. Annaö hvort var jafnt eöa aöeins munaöi tveimur stigum á liöunum þar til fimm mín. voru eft- ir. Þá kom kaflinn slaki hjá leik- mönnum UMFN, og alveg ótrúlegt hve lélegir þeir voru. Bókstaflega réttu Keflvíkingum knöttinn hvaö eftir annaö og þeir voru fljótir aö nýta sér þaö. Skoruöu fimmtán stig gegn tveimur á tveggja mín. kafla. Sigurinn þá í höfn hjá IBK, en Njarövíkingar náöu aöeins aö rétta sinn hlut í lokin. Þorsteinn Bjarnason var yfir- buröamaöur í leiknum í gær — frábær bæöi í sókn og vörn og skoraöi 35 stig. Aðrir sem skoruöu fyrir (BK voru: Jón Kr. 27, Axel 14, Miley 13, Óskar Nikulásson 7, Björn Víkingur 6, Pétur Jónsson 4. Kotterman var stigahæstur hjá Njarövík meö 22 stig, Gunnar Þorv. geröi 18, Valur 14, Sturla 13, Árni Lárusson 8, Jón Viöar Matthí- ason 7, Ingimar 7, Júlíus 6 og Ást- þór 2. Keflvíkingar náöu langflestum fráköstum í leiknum og var þaö mikilvægt. Miley var geysilega sterkur í fráköstunum og átti góö- an leik þrátt fyrir aö hafa ekki skoraö nema 13 stig. Jón Kr. var einnig góöur. Axel var slakur í fyrri hálfleiknum, skoraöi fjögur og fékk fjórar villur og var því ekki mikiö meö í þeim seinni. Var samt mjög góöur þann tíma sem hann var þá inni á. Kotterman var langbestur Njarövíkinga þrátt fyrir aö gera vitleysur eins og aörir. Gunnar Þorvaröar var góöur, einkum í fyrri hálfleik og Valur var góöur í fyrri hálfleiknum. Liöið í heild var hreint ótrúlega slakt á tveggja min. kafl- • Þorsteinn Bjarnason anum sem áöur var greint frá og ekki hægt aö kenna neinum einum um hvernig liöið lék þá. — ÓT/SH. Þróttarar koma upp flóðljósum Knattspyrnufélagiö Þróttur í Reykjavík hefur tekiö í notkun flóöljós é malarvelli félagsins, og er fyrirhugaö aö koma þar upp gervigrasvellí í framtíöinni. Þetta er mikil framkvæmd hjá Þrótturum en þeir réöust í hana í tilefni af því aö félagiö endurheimti sæti sitt í 1. deild knattspyrnunnar í sumar, meö sigri í 2. deild, og er flóölýsingin auövitaö alger bylting í aöstööu fyrir félagiö. Þetta er næsta stórverkefni Þróttara eftir byggingu vallarhúss og félags- heimilisins, Þróttheima, á félags- svæöinu viö Holtaveg. Getrauna- spá MBL. •c .e c 3 Sunday Mirror Jk o. f m’ ■o c 3 '7. }. iJ a. ála *C C 3 /. 2 3 -C 3 X s. .c Q. - Jk H N* ■o c 3 7 SAMTALS 1 X 2 ( ambridge — Shcfficld Wed. 1 i í X X X 3 3 0 ('rjstal Palace — Kurnlej 2 i X í X i 3 2 1 Derby — Manchester United X 2 X 2 2 X 0 3 3 Everton — Tottcnham 2 1 í X 1 X 3 2 1 I.uton — Birmingham 1 1 í X 2 1 4 1 1 Nott.Korest. — West Bromwich 1 X i 1 X X 3 3 0 Southampton — Sunderland X 1 í X 1 1 4 2 0 (harlton — Carlisle 1 1 í 1 1 1 6 0 0 Grimsby — l>eicester X X i 1 X 1 3 3 0 Newcastle — Oldham 1 1 X 1 1 I 5 1 0 QPR - Barnslej 1 1 I 1 1 1 6 0 0 Rotherham — Bolton X X X 2 X X 0 5 1 Tveir kvennalandsleikir gegn Englandi um helgina - undirbúningur fyrir B-keppnina UM NÆSTU helgi leika íslend- ingar og Englendingar 2 kvenna- landsleiki í handknattleik. Veröur fyrri leikurinn föstudaginn 18. febrúar é Akranesi og hefst kl. 20.30, síöari leikurinn veröur laugardaginn 19. febrúar í Laug- ardalshöll kl. 13.30. Þessir leikir eru mjög kærkomnir, því að nú eru liðin tæp tvö ér síðan kvenna- landsliðiö lék hérlendis. Englend- ingar koma hér til þess aö endur- gjalda heimsókn íslendinga, en haustið 1981 kom kvennalands- liöið við í London á leið sinni úr keppnisferö um Vestur-Þýska- land og lék einn opinberan lands- leik, sem endaði meö sigri ís- lands, 35:15. Með þessum leikjum viö Eng- lendinga hefst undirbúningur landsliösins vegna forkeppni fyrir B-heimsmeistarakeppni kvenna. ísland dróst gegn Dönum og verö- ur leikið heima og heiman og þá væntanlega í apríl. Þaö er álit kvennalandsliösnefndar aö mögu- leikar íslenska liösins séu talsverö- ir einkum ef miöaö er viö frábæra frammistööu liösins á alþjóöamóti sem haldiö var á Spáni í nóvember á síöasta ári, þar sem liðiö endaöi í 2. sæti eftir hörku úrslitaleik viö Spánverja, en unnu bæöi Vestur- Þjóöverja og Itali. Eftir þessa leiki viö Englendinga veröa valdar þær 12 stúlkur sem koma til með aö leika gegn Dönum. Eftirtaldar stúlkur hafa veriö valdar til þess aö leika gegn Eni lendingum: Markmenn: Jóhanna Pélsdótt Val og Jóhanna Guöjónsdótt Víking. Aörir leikmenn: Erna Lúf víksdóttir Val, Magnea Friöriki dóttir Val, Sigrún Bergmundi dóttir Val, Oddný Sigsteinsdótt Fram, Guðríöur Guöjónsdótt Fram, Margrét Blöndal Fram, Si{ rún Blomsterberg Fram, Erl Rafnsdóttir ÍR, Ingunn Bernó usdóttir ÍR, Katrín Fredriksen íl Ásta B. Sveinsdóttir ÍR, Eva Balc ursdóttir Fylki, Katrín Danivah dóttir FH, Björg Gilsdóttir Ft Kristín Pétursdóttir FH og Knsl jana Aradóttir FH. Þjélfari: Sigui bergur Sigsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.