Morgunblaðið - 12.03.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983
Helgarvaktin kl. 13.00:
Heimilistölvur í
nútíð og framtíð
Á dagskrá hljóðvarps um kl.
13.00 er Helgarvaktin. Umsjón-
armenn: Arnþrúður Karlsdóttir
og Hróbjartur Jónatansson.
— Við verðum meðal annars
með spjall við dr. Jóhann Pétur
Malmquist tölvufræðing, sagði
Hróbjartur — og snýst talið um
heimilistölvur, hvaða not ein-
staklingar gætu haft af þeim nú
og í framtíðinni. Svo verður rætt
við Jón Gunnarsson, forstöðu-
mann Sædýrasafnsins, um stöðu
Dr. Jóhann Pétur Malmquist
safnsins og áform forráðamanna
þess um framhaldið. Þá fáum við
væntanlega heimsókn einhverra
af aðstandendum kvikmyndarinn-
ar Húsið, sem frumsýnd verður
nú um helgina. Og svo er sjálfsagt
ýmislegt fleira, sem á eftir að
bætast við fram á síðustu stundu.
I»á, nú og á næstunni kl. 16.20:
Kvikmyndir fyrir
börn og unglinga
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20
er þátturinn Þá, nú og á næst-
unni. Fjallað um sitthvað af því
sem er á boðstólum til afþrey-
ingar fyrir börn og unglinga.
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttir.
— Ég ætla að kanna hvað
kvikmyndahúsin hér hafa á
boðstólum fyrir börn og ungl-
inga, sagði Hildur. M.a. ræði ég
við Ingibjörgu Haraldsdóttur
kvikmyndagagnrýnanda og Jón
Ragnarsson í Regnboganum.
Úr kvikmyndinni Jón Oddur og Jón Bjarni.
Sjónvarp kl. 21.15:
South Pacific
bandarísk dans- og söngvamynd
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er bandarísk dans- og
söngvamynd, South Pacific, frá árinu 1958, gerð eftir
samnefndum söngleik þeirra Rodgers og Hammer-
steins. Leikstjóri er Joshua Logan, en í aðalhlutverkum
Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, Ray Walston og John
Kerr.
Leikurinn gerist meðal bandarískra hermanna og
heimamanna á Kyrrahafseyju í heimsstyrjöldinni síð-
ari.
Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna.
Útvarp Reykjavík
Peninga-
markadurinn
--------------:—-------
GENGISSKRÁNING
NR. 48 — 11. MARZ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 20,500 20,560
1 Sterlingspund 30,894 30,984
1 Kanadadollari 16,739 16,788
1 Dönsk króna 2,3732 2,3801
1 Norsk króna 2,8542 2,8627
1 Sænsk króna 2,7469 2,7549
1 Finnskt mark 3,7998 3,8109
1 Franskur franki 2,9539 2,9625
1 Belg. franki 0,4347 0,4360
1 Svissn. franki 9,9793 10,0085
1 Hollenzkt gyllini 7,7329 7,7556
1 V-þýzkt mark 8,5649 8,5899
1 ítölsk Itra 0,01427 0,01431
1 Austurr. sch. 1,2177 1,2213
1 Portúg. escudo 0,2204 0,2211
1 Spánskur peseti 0,1555 0,1559
1 Japanskt yen 0,08626 0,08651
1 írskt pund 28,295 28,378
(Sérstök
dráttarréttindi)
10/03 22,2971 22,3625
V V
r
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
10. MARZ 1983
— TOLLGENGI I MARS. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 22,616 19,810
1 Sterlingspund 34,082 30,208
1 Kanadadollari 18,467 16,152
1 Dönsk króna 2,6181 2,3045
1 Norsk króna 3,1490 2,7817
1 Sænsk króna 3,0304 2,6639
1 Finnskt mark 4,1920 3,6808
1 Franskur franki 3,2588 2,8884
1 Belg. franki 0,4796 0,4157
1 Svissn. franki 11,0094 9,7191
1 Hollenzkt gyllini 8,5312 7,4098
1 V-þýzkt mark 9,4489 8,1920
1 ítölsk líra 0,01574 0,01416
1 Austurr. sch. 1,3434 1,1656
1 Portúg. escudo 0,2432 0,2119
1 Spánskur peseti 0,1715 0,1521
1 Japansktyen 0,09516 0,08399
1 írskt pund 31,216 27,150
y
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 8,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............ (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyríssjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að
lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er
537 stig og er þá miðaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö við 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
UUG4RD4GUR
12. mars
MORGUNNINN_____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Pétur Jósefsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka.
Stjórnandi: Sverrir Guðjónsson.
12.ÍK) Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍODEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
íþróttaþáttur
límsjónarmaður: Hermann
Gunnarsson.
Helgarvaktin
Umsjónarmenn: Arnþrúður
Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna-
tansson.
15.10 í dægurlandi
Svavar Gests rifjar upp tónlist
áranna 1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni
Fjallað um sitthvað af því sem
er á boðstólum til afþreyingar
fyrir börn og unglinga.
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttir.
16.40 íslenskt mál
Mörður Árnason sér um þátt-
inn.
17.00 Hljómspegill
Stefán Jónsson, Grænumýri í
Skagafirði, velur og kynnir sí-
gilda tónlist (RÚVAK).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Á tali
Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 llarmonikuþáttur
Umsjón: Bjarni Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka
a. „Hlóðaeldhúsin“. Hallgerð-
ur Gísladóttir segir frá.
b. „Úr fórum Frödings". Jóhann-
es Benjamínsson les þýðingar
sínar á Ijóðum sænska skálds-
ins Gustav Fröding.
c. „Góður þykir grautur méls“.
Þorsteinn frá Hamri tekur sam-
an og flytur.
d. „Gamlar Ijósmyndir og varð-
veisla þeirra". Inga Lára Bald-
vinsdóttir spjallar um gildi
Ijósmynda.
e. „Kráka tröllskessa". Helga
Ágústsdóttir les úr Þjóðsagna-
bók Sigurðar Nordal.
21.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (36).
22.40 „Eineygði Jonni“, smásaga
eftir Damon Kunyon
Karl Ágúst Úlfsson les fyrri
hluta þýðingar sinnar.
23.05 Laugardagssyrpa
— Páll I>orsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
12. mars
16.00 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.00 Hildur
Áttundi þáttur dönskukennslu.
18.25 Steini og Olli
Skopmyndasyrpa með Stan
Laurel og Oliver Hardy.
18.45 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þriggjamannavist
3. Bjarnargreiði
Breskur gamanmyndaflokkur
um þrenninguna Tom, Dick og
Harriet.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Háifnað er verk þá hafið er.
Kanadísk teiknimynd.
21.15 South Pacific
Bandarísk dans- og söngva-
mynd frá 1958 gerð eftir sam-
nefndum söngleik þeirra Kod-
gers og Hammersteins. Leik-
stjóri Joshua Logan. Aðalhlut-
verk: Mitzi Gaynor, Kossano
Brazzi, Ray Walston og John
Kerr.
Leikurinn gerist meöal banda-
rískra hermanna og heima-
manna á Kyrrahafseyju í heims-
styrjöldinni síðari.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.50 Dagskrárlok.