Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 5 OG REIKTtA RANGT Flugleiðir birtu auglýsingu í Morgunblaðinu 8. þ.m. í yíirskriít auglýsingarinnar stendur að íerðin sem boðin er kosti aðeins 24.604 krónur. Það stenst ekki þegar smœrra letur í henni er athugað. í auglýsingunni er ennfremur borið saman hvað það kosti hjón, með tvö börn á aldrinum 2-11 ára, að íerðast til meginlandsins a) Með Flugleiðum, leigja bíl á bílaleigu og aka 2000 km. b) Með ms. Eddu, haía bíl sinn með og aka 2000 km. í báðum tilfellum er gert ráð fyrir tveggja vikna íerð. Flugleiðir beina allri athyglinni að helmingi íarartímans, þeim þegar Edduíarþegar njóta dvalarinnar um borð. •í samanburðinum virðist íarþegum Flugleiða œtlað að svelta heilu hungri í 6 daga meðan íólkið um borð í ms. Eddu velur úr krœsingum veitingabúðar skipsins og nýtur skemmtana og lystisemda um borð. •Einnig virðast Flugleiðir œtla íarþegum sínum að ferðast án húsaskjóls í 7 sólarhringa meðan Eddan vaggar sínu íólki bliðlega í sveín. •Flugleiðum mistekst að leggja saman kostnaðinn Eddumegin i dœminu. Nióurstaðan er 800 krónum oí há*) Samanburður Samanburður. án Flugleiða í auglýsingunni 8.þ.m.: undanbragða og rétt lagður saman: Ms. Edda til Bremerhaven Fargjald ........ 23.904 Uppihald á leiðinni í 7 sólarhringa .... 4 200 Akstur, 2000 km... 7.400 Samtals kr....... 36.304 Flugleiðir til Luxemborgar Fargjald og bílaleigubill með ótakmörkuðum akstri í hálían mánuð ...... 24.604 Bensín 200 1/2000 km....... 2.400 Sérstök húftrygging . 1.400 Flugvallarskattur .... 750 Samtals kr .........29.154 Ms. Edda til Bremerhaven Fargjald 23.904 Uppihald á leiðinni í 7 sólarhringa.... 4.200 Akstur, 2000 km.... 7.400 Samtals............ 35.504 Flugleiðir til Luxemborgar Fargjald og bilaleigubill með ótakmorkuðum akstri í halfan manuð..... 24.604 Bensín 200 1/2000 km 2.400 Serstök huftrygging . 1.400 Flugvallarskattur... 750 Matur (uppihald) í 6 sólarhringa ...... 3.600 Ódýri hótel í 7 sólarhringa.... 5.460 Samtals ............38.214 Niðurstaða: Eddan er 2.710 krónum ódýrari. í ljósi þeirrar staðreyndar óskum við þeim 4ra manna íjölskyldum til hamingju FARSKIP sem taka ser íar með ms. Eddu. skifafélag án ríkisstyrks *) Skyldu þeir alltaí vera svona nákvœmir? GYLMIR ♦ G&H 28.7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.