Morgunblaðið - 12.03.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.03.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 í DAG er, laugardagur, 12. marz, GREGORÍUSMESSA, 71. dagur ársins 1983, tutt- ugasta og fyrsta vika vetrar. Árdegisflóö kl. 05.33 og síðdegisflóö kl. 17.49. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 07.59 og sólarlag kl. 19.18. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 12.54 (Al- manak Háskólans). SÁL vor slapp burt eins og fugl úr snöru fuglar- ans. Brast snaran, burt sluppum vér. (Sálm. 124, 7.). KROSSGÁTA FRÉTTIR VEÐIJRSTOFAN sagði í gær- morgun í spárinngangi að í dag laugardag, myndu suðlægir vindar ráða veðurfari og hita- stigi og myndi hitinn víðast hvar verða yfir fimm stig. í fyrrinótt hafði verið frost um land allt. I'að fór niður í 5 stig hér í Reykjavík en varð harðast uppi á hálcndinu og norður á Hrauni, 16—17 stig. Urkoman um nótt- ina mældist mest suður á Reykjanesvita, 5 millim. í fyrra- dag skein sólin hér f Reykjavik í 8 klst. Þessa sömu nótt i fyrra, aðfaranótt 12. mars var 7 stiga frost hér í bænum. Yfir Græn- landsjökul UM síðustu helgi tók flugvél frá Flugfélagi Norðurlands á Akureyri þátt í birgðaflutningum upp á sjálfan Grænlands- jökul fyrir franskan leið- angur. Fluttu þeir elds- neyti og ýmsar aðrar birgðir inn á jökulinn frá bænum Scoresbysundi á austurströndinni. Þessi franski leiðangur ætlar sér að fara núna yfir Grænlandsjökul frá Scor- esbysundi og alla leið til flugstöðvarinnar í Thule. Munu leiðangursmenn hafa lagt af stað frá Scor- esbysundi á mánudag, en þeir eru 6. Farkostur þeirra er þó ekki hunda- sleðar heldur einhvers konar vélsleðar. LÁRÉTT: 1 ræfill, 5 fálát, 6 rengdir, 9 stúlka, 10 ósamstæðir, 11 samhljóðar, 12 spor, 13 mannsnafn, 15 utanhúss, 17 dró. LÓfiRLTT: 1 sárna, 2 mjög, 3 orðið óskýrt, 4 horaðri, 7 alið, 8 svelgur, 12 feiti, 14 skordýr, 16 greinir. LAUSN SÍÐl STll KROSSGÁTU: LÁRfc’lT: 1 bóla, 5 aðra, 6 lóga, 7 ar, 8 bergs, 11 ÍR., 12 aka, 14 tign, 16 slydda. LÓÐRÉTT: 1 bolabíts, 2 lagar, 3 aða, 4 gaur, 7 ask, 9 eril, 10 gand, 13 afa, 16 gy- KVENFÉLAG Breiðholts efnir til spilakvölds, félagsvistar, á mánudagskvöldið kemur, 14. mars, í Breiðholtsskóla og verður byrjað að spila kl. 20.30. SKARÐ8KIRKJA. Sóknar- nefnd Skarðskirkju á Skarðsströnd tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að hafist verði handa við að slétta kirkjugarðinn að hluta og lag- færa, svo og merkingu leiða, til þess að auðvelda umhirðu hans. Beinir sóknarnefndin því til þeirra sem óska að merkja leiði eða viðhalda merkingum eða hugsanlega þekkja ómerkt leiði í garðin- um að gera viðvart hið fyrsta. NESSÓKN. Félagsstarf aldr- aðra hefur samverustund í dag, laugardag kl. 15. Frú María Dalberg snyrtifræðing- ur gefur góð ráð. Þá verður sýnd kvikmynd úr sumarferð Nessóknar á síðasta sumri. GREGORÍSUMESSA er í dag, „messa til minningar um Gregoríus mikla páfa , er lést um 604,“ segir í Stjörnu- fræði/ Rímfræði. KVENNADEILD SVFÍ í Reykjavík heldur fund á mánudagskvöldið kemur 14. mars kl. 20 í húsi SVFÍ á Grandagarði. Verður spilað bingó og rætt um fyrirhugað sumarferðalag og kaffiveit- ingar. KVENFÉLAG Grensássóknar heldur fund nk. mánudags- kvöld 14. þ.m. með skemmti- atriðum og kaffidrykkju í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Kópavogs heldur spilavist nk. þriðjudagskvöld í félagsheimilinu og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENFÉL. Nessóknar heldur fund nk. mánudagskvöld, 14. mars kl. 20.30 í safnaðarheim- ilinu. Gestur kemur á fundinn frá félaginu Vernd. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Hvassa- fell að utan, og í gærkvöldi hélt skipið aftur til útlanda. Esja fór í strandferð í fyrra- kvöld, Mánafoss fór áleiðis til útlanda og Skeiðsfoss kom af ströndinni. I gærkvöldi var Askja væntanleg úr strandferð og togarinn Hjörleifur hélt aft- Flugráð um ráðningu flugmálastjóra: „Dæmalaus lítils- virðing á lýðræðis- UI Lll VClUít. lenskur rækjutogari Nuuk og er hann á leið til Grænlands að lokinni klössun í Dan- mörku. HEIMILISDÝR GRÁBRÖNDÓTTUR högni týndist fyrir nokkru frá heim- ili í Barmahlíð 43, Rvík. Kisi var merktur með bleikri háls- ól. í síma 17780 er tekið á móti öllum uppl. um köttinn. BLÖD & TÍMARIT ÆSKAN, febrúarblaðið er komið út, 56 síður. Meðal efnis þess er: Reykingamaður sýgur ofan í sig 150—200 grömm af tjöru á ári; Ofurlítið um Sam- elágúst, saga eftir Astrid Lindgren; Maurinn, saga eftir Mark Twain; Höfði í Reykja- vík; Kiðlingageitin og úlfur- inn; Náttúrugripasafnið á Ak- ureyri; Kúabjöllur og pentu- skúfar, saga, Jóhanna Brynj- ólfsdóttir, þýddi; Ferðin á heimsenda, ævintýri; Fram- haldssagan, ævintýri um Rób- inson Krúsó; Ágirndin, ævin- týri; Músasaga; Fjölskyldu- þáttur, í umsjá Kirkjumála- nefndar Bandalags kvenna í Reykjavík: Þetta máttu aldrei gera, eftir Dómhildi Jónsdótt- ur; Sannleikurinn er sagna bestur, eftir sr. Friðik Hall- grímsson; Þáttur Rauða Kross Islands; Hættur af rafmagni og skyndihjálpin, eftir Ómar Friðþjófsson; Popp músík: Bubbi vann stórkostlegan sig- ur, Úrslit vinsældavals Æsk- unnar, í umsjón Jens Guð- mundssonar; Samtal við Ragnhildi Gísladóttur og Bubba Morthens; Krambúðar strákurinn, saga í myndum; Steinninn sem milljónir manna hafa kysst; Hárið á þér; Stjörnur; Franz Schubert; Neyðið ekki börnin til að borða; íslenskir þjóðbúningar; Norrænt umferðaröryggisár; Unglingaregluþingið; Hvað viltu vita?; Brúður heimsins; Málverkaþraut; Hitt og þetta. lOr/AuMD- Þú ert ákaflega fær og allt það, en ég læt nú engan líða fyrir það að vera með framsóknar- dindil!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 11. marz ti! 17. marz, aö báöum dögum meö- töldum er í Háaleitia Apóteki. En auk þess er Veaturbæj- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítaianum, •ími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudðg- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um tyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heiisuverndarstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoet: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathva.i, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynníngarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- arlími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspltali Hringa- ina: Ki. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19 — Fnöingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshseliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknarliml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstuoaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnlg laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milll kl. 9 og 10 árdegls. SVR-lelð 10 (rá Hlemml. Ásgrímssafn Bergstaöastrætl 74: Oplð sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. T»knibókasafníð, Sklpholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. A þriðjudðgum. miðvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Síml 81533. Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmludaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónsaonar: Opiö miövikudaga og sunnudagakl. 13.30—16. Húa Jðna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga (rá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er oplö (rá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl. 8--13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opín mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægl aö komast i bðöin alla daga trá opnun til kl. 19.30. VMturbaajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í MosfeHaaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama líma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöi á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þrlöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö (rá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—(östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tíl kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.