Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 Þingholtsstræti Tilboö óskast í 60 fm húsnæöi á jaröhæö. Nýuppgert í topp standi. Starfrækt sem leirkeraverkstæði. Getur hentaö til margs konar rekstrar, einnig sem lítil íbúö. Til greina kemur aö selja leirbrennsluofn meö út- blæstri tengdan á staönum. Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími 26911. HUSEIGNIN ^QJ Sími 28511 [cf2j SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 18, 2. HÆÐ. Opiö frá 10—18 Vegna aukinnar eftirspurnar undanfariö vantar allar gerðir fasteigna á skrá. Einbýli — Kópavogur Fallegt einbýli við Fögrubrekku á 2 hæöum. Stofa meö arin, stórt eldhús, hjónaherb., 2 barnaherb., baöherb. Kjallari, ófullgerö 2ja herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Verð 2,6—2,7 millj. Eskiholt — einbýli Glæsilegt 3ja hæöa einbýli á byggingarstigi. Teikn. á skrifstofu. Einbýlí — Garðabæ Ca. 200 fm einbýli auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, gott eldhús, vaskahús þar inn af. Gott baö og gesta- snyrting. Falleg lóö. Verö tilboö. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Garðabær — Einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæöum auk 37 fm bílskúrs. Jaröhæð: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miöhæð: Stór stofa, borðstofa, 3 svefnherb., eldhús, boröstofa og búr. Efsta hæö: Svefnherb., húsbóndaherb. og baöherb. Verö 3,3 millj. Borgarholtsbraut — Sérhæð 113 fm sérhæö auk 33 fm bílskúrs í tvíbýli. 3 svefnherb., stofa, eldhús, baö og þvottahús. Klassainnréttingar. Nýtt gler. Verð 1,6—1,7 millj. Framnesvegur — Raðhús Ca. 105 fm í endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, baö og 2 snyrtingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr meö hita og rafmagni. Verö 1,5 millj. Byggðaholt Mosfellssveit 143 fm raöhús auk bílskúrs. 4 svefnherb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö. Herjólfsgata — Hafnarfirði Ca. 100 fm íbúö á neöri hæð i tvíbýlishúsi. Verð 1200 þús. Austurberg — 4ra herb. Tæplega 100 fm íbúö á 3. hæö auk bílskúrs. 3 svefnherb., stofa, og borðstofa, suðursvalir. Verð 1250—1300 þús. Bein sala. Fálkagata — 4ra herb. ibúö er þarfnast mikilla lagfæringa. Verö 1 millj. Leifsgata — 4ra herb. 4ra herb. íbúð viö Leifsgötu. Verö 1150—1250 þús. Rauðarárstígur — 3ja herb. Ca. 70 fm íbúö, 2 svefnherb. góö stofa, baöherb. og eldhús. Verð 900 þús. Sörlaskjól — 3ja herb. 70 fm íbúö auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verö 1250—1300 þús. Skipti koma til greina á íbúö með bílskúr í vesturbæ. Jörfabakki — 3ja herb. Ca. 87 fm íbúð á 1. hæö. Verö 1,1—1,2 millj. Hamrahlíð — 3ja herb. Björt 90 fm íbúö í kjallara. Verö 950 þús. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Eign í Sérflokki — Fífusel — 3ja herb. 90 fm íbúö á tveimur pöllum. Topp-innréttingar. Eign í sérflokki. Verö 1250—1300 þús. Leitiö nánari uppl. á skrifstofu. Skúlagata — 2ja herb. 55—60 fm íbúö á 2. hæö. Stofa, eitt svefnherb. Suöursvalir. Verö 750—800 þús. Bein sala. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð i Hraunbæ. Verö 850 þús. Grettisgata — 2ja herb. Mjög góö 2ja herb. íbúö í kjallara viö Grettisgötu. 2 herb., bað- herb., eldhús meö nýrri innréttingu. íbúöin er öll nýstandsett. panell í lofti, ný teppi, nýtt gler og gluggar, nýjar pípulagnir og raflagnir. Sameiginlegt þvottahús. Langholtsvegur 36 fm einstaklingsíbúö í kjallara meö 16 fm herb. á 1. hæö. Sér inng. Laus strax. Verö tilboð. Úti á landi: Sumarbústaöur Grímsnesi 30 fm finnskt bjálkahús, verönd 17 fm. Landiö er 1,3 hektari aö stærð. Verð 400 þús. Mynd á skrifst. £ Skólavörðustig 18,2. hæö — Simi: 'Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur. Simi 28511 / —^-sS ingur. i C ^ I FASTEIGINJ AÍVIIÐ LUINJ SVERRIR KRISTJÁNSSON UNDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Sérhæð Hagamelur Til sölu ca 140 fm, neöri sérhæö ásamt bílskúr. Hæöin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, skála, hús- bóndaherb., stofu og boröstofu. Rúmgott eldhús meö borökrók. Á sérgangi eru 2 svefnherb., flísalagt baöherb. meö sturtu og kerlaug og lítiö þvottaherb. í kjallara er geymsla og lítil útigeymsla. Góður bílskúr. Ákv. sala. Óskum eftir eignum á söluskrá. Málflutningsstofa Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Fluttir í Hátún 2, úr Austurstræti 7. Símar 20424, 14120. Heimasímar 43690, 18163. Bátar til sölu 75 tonna stálbátur meö 400 hesta aðalvél. Góö tæki. Báturinn er til afhendingar eftir nokkra daga. Söluverð 4.500 þús. 65 tonna stálbátur meö 280 hesta aöalvél. Nýleg og góð tæki. Til afhendingar strax. Söluverð 4.750 þús. Símatími í dag kl. 2—4 HÁALEITISHVERFI — 5—6 HERB. 5—6 herb. endaíbúö á 3. hæð í Háaleltishverfi. Tvennar svalir. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Miklar og vandaöar innréttingar. Frábært útsýni. VESTURBÆR — í SMÍÐUM Mjög fallegt einbýllshús viö Frostaskjól. Húsiö er á 2 hæöum meö innbyggöum bílskúr. Samtals um 230 fm. Teikn á skrifstofunni. ÁSBRAUT — 4RA HERB. Vorum aö fá í sölu ágæta 4ra herb. íbúö á 1. hæö viö Ásbraut í Kópavogi. Bílskúrsréttur. FLÚÐASEL 4RA HERB. Góð íbúö um 110 fm á 1. hæö í fjölbýli við Flúöasel. Bílskýli svo til fullgert. VOGAR — IÐNAÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu iönaöarhúsnæði á góöum staö viö Súðarvog. Húsið er á 3 hæöum meö innkeyrslu á tvær hæöir. 1. hæö er um 280 fm en tvær efri um 140 fm hvor. Húsnæöiö þarfnast talsverörar standsetningar og er óskaö eftir tilboöum í allt húsnæöiö eða hverja hæð fyrir sig. Eignahöllin Hverfisgötu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Fasteigna- og skipasala FASTEIGIMAMIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Norðurbær Hafnarfirði Einbýli tvíbýli Til sölu ca 340 fm einbýlishús, ásamt ca 45 fm bíl- skúr. Til greina kemur aö taka minni eign uppí. Teikn ing og nánari upplýsingar á skrifst. Málflutningsstofa, Sigriöur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. S'-azE Svarað í ðíma 30483 kl. 1—3 í dag Opið sunnudag frá kl. 1—3 Við Suöurhóla 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Laus strax. Verð 1350 þút. Endaraðhús viö Flúðasel Um 150 fm vandaö raöhús á tveimur hæöum. Uppi 4 til 5 herb. og baö. Á 1. hæö er stofa, eldhús, þvottahús o.fl. Verð 2,3 millj. Raðhúsalóð í Ártúnsholti Höfum til sölu glæsilega raöhúsalóö á einum besta útsýnisstaö i Ártúnsholti. Byggja má um 190 fm raöhús ásamt 40 fm bíiskúr. Nú er aöeins ein óseld lóö eftir. Uppdráttur og nánari uppl. á skrifstofunni. Lóöirnar eru nú bygg- ingarhæfar. Hlíðarás Mos. Höfum fengiö í sölu 210 fm fokhelt parhús m. 20 fm bilskúr. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. í Garöabæ 160 fm vandaö raöhús meö bílskúr. Á aóalhæöinni eru 3 svefnherb., baö- herb., stofa, þvottaherb., eldhús og fl. í kjallara eru m.a. stórt hollyherb. Verð 2,5 millj. Viö Dalaland 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 3. hæö. Lagt fyrir þvottavél á baði. Verð 1550 þú*. Viö Kleppsveg Háhýsi, 4ra herb. 108 fm íbúö á 8. hæð. Lyfta. Stórglæsilegt útsýni. Lagt fyrir þvottavél á baöherb. Verð 1250 þús. Viö Víðihvamm Kóp. 3ja herb. 90 fm jaröhæö í sér flokki. öll standsett m.a. ný raflögn. Tvöfalt verk- smiöjugler og fl. Sér inng. Rólegur staö- ur. Verð 100 þús. Viö Hrísateig 2ja herb. snotur 61 fm ibúö i kjallara. Samþ. Verð 700—750 þús. Viö Barmahlíö 2ja herb. 50 fm snotur íbúö í kjallara. Verð 700 þús. Við Hamraborg 2ja herb. vönduö íbúö í eftirsóttu smá- býlishúsi. Bílskýli. Verð 920 þús. 75 EiGnnmioLunm SÍmÍ*2771 1^SSTR^T' ^ Sölustjóri Sverrlr Kristinsson ValtYr Sigurösson hdl Þorleifur Guömundsson sölumaóur Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320 Kvöldsimi sölum. 30443 1973 — 10 ára — 1983 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Hringbraut Hf. 3ja herb. 90 fm nýstandsett íbúð, jaröhæö. Ekkert niöur- grafin. Allt sér. Arnarhraun Hf. 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð ásamt 22 fm bílskúr. Ákv. sala. Háaleitisbraut 4ra herb. 117 fm mjög glæsileg íbúö á 4. hæö. Frábært útsýni. Háaleitisbraut 5 herb. 140 fm mjög rúmgóð íbúð á 2. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Nýtt verk- smiðjugler. Bílskúrsréttur. Verö 1,8 millj. Nýbýlavegur 6 herb. mjög rumgóö efri sér- hæö. Stórkostlegt útsýni. Rúm- góöur bílskúr. Ákv. sala. Réttarholtsvegur 4ra herb. 130 fm raöhús á 2 hæöum og þvottahús og geymsla í kjallara. Skipti á 2ja herb. íbúð koma vel til greina. Verö 1250 þús. Höfum kauþendur aö góöum 2ja og 3ja herb. íbúöum á Reykjavíkursvæöinu og í Kóþa- vogi. Góöar útb. í boöi fyrir rétt- ar eignir. Opið 1—4 í dag Lögm. Högni Jónsson hdl. Sölum.: Örn Scheving. Sími 86489. Hólmar Finnbogason. Simi 76713.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.