Morgunblaðið - 12.03.1983, Side 10

Morgunblaðið - 12.03.1983, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 Hafnarfjörður Til sölu m.a. Reykjavíkurvegur 2ja herb. nyleg íbúö á 2. hæö í fjölbylishúsi. Suður svallr. Verö 850—900 þús. Sléttahraun 2ja herb. endaíb. á 1. hæö í fjöl- býlishúsi. Bílskúr fylgir. Verö 900—950 þús. Suðurgata 3ja herb. falleg íb. á 1. hæö i fjölbýllshúsl. Verð 1100—1200 þús. Strandgata 3ja herb. íb. á 2. hæö í steinhúsi í miðbænum. Má nota sem skrifstofuhúsnæði. Álfaskeið 4ra herb. endaíb. á efstu hæö i fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verð kr. 1250—1300 þús. Fagrakinn 5 herb. aðalhæð meö góöum bílskúr og góöum svölum. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum í Hafn- arfirði. Opið í dag 1—4 Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, sími 50764. Valgeir Kristinsson hdl. Efl ;í1Fasteicna HÖLUN FASl EIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 3S300&35301 Opiö frá 1—4 Hraunbær Glæsileg 2ja herb. íbúö, 60 fm á 1. hæð. Ákv. sala. Laus fljót- lega. Þinghólsbraut Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæö. 50 fm sér inng. Sér hiti. Ákv. sala. Ásbraut Mjög góð 2ja herb. jaröhæö, 76 fm. Ákv. sala. Krummahólar Góö 2ja herb. 55 fm á 1. hæö. Ákv. sala. Víðimelur Mjög góö 3ja herb. íbúö, ca. 95 fm á 2. hæð. Suður svalir. Laus nú þegar. Hamraborg Falleg 3ja herb. íbúö, 100 fm á 4. hæö. Frábært útsýni. Ákv. sala. Bústaðavegur Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér hiti. Sér inng. Ákv. sala. Hrafnhólar Falleg 4ra herb. 115 fm á 1. hæö. Þvottahús á hæöinni. Ákv. sala. Vesturberg Góð 4ra herb. endaíbúð 108 fm. Jaröhæö. Ljósheimar Góö 4ra herb. 110 fm íbúö á 5. hæö í lyfluhúsi. Höröaland Góö 4ra herb. 108 fm á 3. hæö, efstu. Þvottahús á hæöinni. Ákv. sala. Fífusel Mjög falleg 4ra og 5 herb. 110 fm endaíbúð á 1. hæö. Ákv. saJa. Melhagi Falleg 4ra herb. risíbúö. 100 fm. íbúðin er mikiö endurnýjuö. Laus um nk. áramót. Dalsel Glæsileg 5 herb. endaíbúð, 117 fm á 1. hæö. Kambasel Glæsilegt raðhús á 3 hæöum. Á 1. hæð. eru 4 herb., þvottahús og bílskúr. Á 2. hæö 1. herb., 2 stofur, eldhús og snyrting. 40 fm ris. Brattakinn — Hf. Einbýlishús á 2 hæöum 2x80 fm og 48 fm bílskúr. Ákv. sala. Fasteignaviöskipti: Agnar Olafsson heimasími 71714. Heimas. sólum. 30832 og 38016. Hafþór Ingi Jónsson hdl. 1 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Björgólfur Guömundsson, fram- kvæmdastjóri, formaöur SÁÁ, prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Föstumessa kl. 2. Sr. Hjalti Guömundsson. Laugardagur: Barnasamkoma aö Hallveigarstööum kl. 10.30, inn- gangur frá Öldugötu. Sr. Agnes Siguröardóttir. ÁRB/E J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPREST AKALL: Barnaguös- þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. ír jHcðður á morgun 29555 Skoðum og verömet- um eignir samdægurs Opiö í dag 1—3. Hraunbær 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæð. Verö 830 þús. Kríuhólar 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæð. Verð 850 þús. Krummahólar 2ja herb. 60 fm íbúö á 1. hæö. Verö 800 þús. Blöndubakki 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Aukaherb. í kjall- ara. Verð 1150—1200 þús. Engihjalli 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæö. Parket á gólfum. Vandaðar inn- réttingar. Verð 1100 þús. Njálsgata 3ja herb. 95 fm íbúö á 1. hæö. 2 herb. í kjallara. Sér inngangur. Verð 1,3 millj. Spóahólar 3ja herb. 97 fm íbúð á 3. hæð. Stórar suöur svalir. Vandaöar innréttingar. Sjónvarpshol. Verð 1200 þús. Vesturberg 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1 millj. Álfheimar 4ra herb. 120 fm íbúð á 4. hæö og 50 fm í risi. Nýstandsett eign. Verð 1450 þús. Arnarhraun 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Bílskúr. Verð 1350 þús. Bárugata 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. B/lskúr. Verö 1600 þús. Breiövangur 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús í íbúöinni. Verö 1350 þús. Fífusel 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Æskileg makaskipti á 2ja herb. íbúö. Verð 1200 þús. Hrafnhólar 4ra herb. 105 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1150—1200 þús. Hvassaleiti 4ra herb. 115 fm íbúö á 2. hæö. Stórar suöur svalir. Vandaöar innréttingar. Bílskúr. Verö 1600 þús. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1200 þús. Reynimelur 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæö. Verö 1550 þús. Súluhólar 4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæö. Stórar suöur svalir. 20 fm bíl- skúr. Laus nú þegar. Verö 1400 þús. Eignanausi Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl; BREIDHOLTSPREST AK ALL: Barnasamkoma kl. 11 í Breiö- holtsskóla. Messa kl. 14. Organ- leikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 1Í. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Hátíöarfundur Kven- félagsins mánudagskvöld kl. 20. Félagsstarf aldraöra miöviku- dagseftirmiödag. Kvöldbænir á föstu miövikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í safnaöarheimilinu Keilufelli 1, kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11. Guöspjalliö í mynd- um. Afmælisbörn boöin velkom- in. Barnasálmar og smábarna- söngvar, framhaldssaga. Við hljóöfæriö Gísli Baldur Garöars- son. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Almenn samkoma nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2 fyrir heyrnaskerta og aöstandendur þeirra. Sr. Miyako Þóröarson. I 26933 | lopiö í dagl A11 —15 * * Boöagrandi J * 2ja herbergja glæsileg 70 |A fm íbúð á 5. hæð. Suður- A svalir. 5 Kóngsbakki A 2ja herb. 80 fm góð íbúð á A g 1 hæð. $ £ Kambsvegur A 3ja—4ra herb. 100 fm ris- íbúð. Goð eign á góðum A staö. a Áifheimar A A 4ra—5 herb. 120 fm íbúð. & Mjög góð sameign. * * Alfholsvegur 130 fm sérhæð sem skipt- ist í 3 svefnherb. og tvær stofur. Bílskúrsréttur. Tunguvegur — 2 | Raöhús l 140 fm endahús á tveim A hæðum ásamt Góð eign. Arnarnes a ivBim *v kjallara. * *£ Glæsilegt 250 fm fokhelt ” einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Hér er um aö ræða Kvöldbænir á föstu eru kl. 18.15 mánudaga, þriöjud., fimmtud. og föstud. Spilakvöld veröur þriöju- daginn 15. marz kl. 20.30. Míö- vikudagur 16. marz: föstumessa kl. 20.30. Inga Rós Ingólfsdóttir og Höröur Áskelsson leika á selló og orgel. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11 í umsjá Helgu Soffíu Konráösdóttur. Æsku- lýösguðsþjónusta kl. 2. Nemend- ur Guöna Franssonar leika á blásturshljóöfæri. Unglingar und- ir stjórn æskulýösfulltrúanna sr. Agnesar Siguröardóttur og Bjarna Karlssonar og Jóns Helga Þórarinssonar guðfræðinema annast lestur og messusöng. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11. Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálss- on. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Sögumaöur Siguröur Sigurgeirsson. Guös- þjónusta kl. 14. Ræöuefni: Aö rísa upp til nýs lífs. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sig- uröur Haukur Guöjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Altarisganga. Þriðjudagur, bænaguösþjónusta á föstu kl. 18. Æskulýösfundur kl. 20.30. Föstudagur, siödegiskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son NESKIRKJA: I dag laugardag kl. 15 samverustund aldraöra. María Dalberg snyrtifræöingur gefur góö ráö. Kvikmynd sýnd úr sumarferö Nessóknar 1982. Sr. 28611 Opið í dag 2—4 Meðalfellsvatn Sumarbústaöur i sérflokki meö sauna, bátaskýli, vatni og raf- stöö. Allar uppl. á skrifstofunni. Hafnir Lítiö einbýlishús á 2. hæöum. Töluvert endurnýjaö. Verö aö- eins um 500 þús. Vesturbær Einbýlishús á byggingarstigi 2 hæöir samtals um 220 fm. Selst meö góöum greiösluskilmálum. Teikning og uppl. á skrifst. Grettisgata Einbýlishús, kjallari og tvær hæöir. í kjallaranum er nýlega innréttuð 2ja herb. íbúö. Stór og fallegur bak garöur. Ákv. sala. Laugarnesvegur Járnvariö parhús, kjallari, hæö og ris ásamt bílskúr. Endurnýj- aö aö hluta. Samtún Hæð og ris um 125 fm ásamt bílskúr. Nýtt eldhús, endurnýjaö baö. Fellsmúli Mjög góö 4ra til 5 herb, íbúö á 4. hæö (efstu). Rúmgóö svefn- herb., stórt eldhús, endurnýjaö. Bílskúrsréttcr. Hraunbær 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt herb. í kjallara. Jörfabakki 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Ákv. sala. Hrafnhólar 3ja herb. íbúö í 3ja hæöa blokk. Ákv. sala. Bjarnarstígur 4ra til 5 herb. 115 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Hamrahlíð 3ja herb. um 90 fm, mjög björt og rúmgóö jaröhæö. Sér inng. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dagur, barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Mánudag- ur, æskulýösfundur kl. 20. Fimmtudagur, föstuguösþjón- usta kl. 20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta aö Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Mánudagur 14. marz fundur í æskulýösfélag- inu Tindaseli 3, kl. 20.30. Fimmtudagur 17. marz, fyrlr- bænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnaguösþjónusta í sal Tón- listarskólans kl. 11. Sóknar- nefndin. KIRKJA Óháða safnaöarins Messa kl. 14. Aöalsafnaöarfund- ur aö lokinni messu í Kirkjubæ. Sr. Emil Björnsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HVÍTASUNNUKRIKJAN: Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumenn Vöröur Traustason og Daníel Jónasson. Fórn til inn- anlandstrúboðs. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Kristniboösvikan 1983. Sam- koma kl. 20.30. Helstu verkefni; fjárþörf SlK 1983: Gísli Arnkels- son. Ræöa: Sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Söngur: Anders Jo- sephsson. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Kafteinn Daniel Óskarsson talar. KIRKJA Jesú Krists, hinna síð- ari daga heilögu, Skólavörðust. 46: Sakramentissamkoma kl. 10.30 og sunnudagaskóli kl. 11.50. BESSASTAÐASÓKN: Sunnu- dagaskóli í Álftanesskóla kl. 11 í dag, laugardag.Sr. Bragi Friö- riksson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Föstu- vaka kl. 20.30. Ræöumaöur herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Klarinettuleikur Guöna Franzsonar, einsöngur og kór- söngur. Sóknarprestur og safn- aöarnefnd. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barnatím- inn kl. 10.30. Safnaðarstjórn. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMEKLKAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN.Sunnu- dagaskóli í Stóru-Vogskóla kl.14.Sr.Bragi Friöriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14 Sr. Tómas Guömundsson. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guö- mundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboöi prédikar. Altarisganga. Um kvöldið er síöasta samkoma æskulýös- og kristniboösvikunn- ar og hefst kl. 20.30. Sr. Björn Jónsson. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.