Morgunblaðið - 12.03.1983, Side 21

Morgunblaðið - 12.03.1983, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 21 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Jón Stefánsson og Þorsteinn Laufdal hafa tekið afgerandi forystu í stóra barómeternum, hafa fengið 697 stig yfir meðal- skor. Staða næstu para: Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 536 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 493 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 458 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 418 Halldór Jóhannesson — Ingvi Guðjónsson 369 Jón G. Jónsson — Magnús Oddsson 363 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 350 Alison Dorosh — Helgi Nielsen 325 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 315 Sævar Þorbjörnsson — Lilja Einarsdóttir 307 Síðustu 5 umferðirnar verða spilaðar á fimmtudaginn en ann- an fimmtudag hefst hraðsveita- keppni. Er skráning þegar hafin hjá keppnisstjóra, Guðmundi Kr. Sigurðssyni, í síma 21051. Bridgefélag Reykjavíkur Síðastliðinn þriðjudag hófst þriggja kvölda board a match- keppni með þátttöku 14 sveita. Að loknum 4 umferðum er staða efstu sveita þessi: Jón Hjaltason 40 Þórarinn Sigþórsson 39 Sævar Þorbjörnsson 39 Páll Valdimarsson 39 Þórir Sigurðsson 37 Aðalsteinn Jörgensen 34 Bragi Hauksson 33 Næstu umferðir verða spilað- ar nk. miðvikudag í Domus Med- ica kl. 19.30, stundvíslega. Bridgefélag Hornafjarðar Staðan í sveitakeppninni eftir þrjár umferðir: Sv. Skeggja Ragnarssonar, 39 stig og yfirseta. Sv. Svövu Gunnarsd., 39 stig. Sv. Björns Gíslasonar, 30 stig og yfirseta. Sv. Jóns Gunnarssonar, 29 stig og yfirseta. Sv. Árna Stefánssonar, 28 stig. Sv. Halldórs Tryggvasonar, 8 stig. Sv. Jóhanns Magnússonar, 7 stig. Bridgefélag Kópavogs Eftir tólf umferðir í baróm- eter-keppni félagsins er staðan þessi: Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 120 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 86 Þórir Sigursteinsson — Björn Halldórsson 71 Vilhjálmur Sigurðsson — Sævin Bjarnason 46 Næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur. Spila- mennska hefst klukkan átta stundvíslega. Bridgefélag kvenna Nú er aðalsveitakeppnin hafin með þátttöku 13 sveita. Staðan eftir fyrstu tvær umferðirnar er þessi: Guðrún Bergsdóttir 32 Alda Hansen 31 Guðrún Einarsdóttir 31 Lovísa Eyþórsdóttir 28 Gunnþórunn Erlingsdóttir 23 Næstu tvær umferðirnar verða spilaðar á mánudags- kvöldið og situr sveit Gunnþór- unnar Erlingsdóttur yfir í fyrri leiknum. Hreyfill — Bæjarleiðir Tuttugu umferðum af 25 er lokið í barómeterkeppninni og er staða efstu para þessi: Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 215 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielsen 176 Anton Guðjónsson — Stefán Gunnarsson 147 Björn Kristjánsson — Hjörtur Elíasson 117 Cyrus Hjartarson — Guðlaugur Sæmundsson 114 Reynir Haraldsson — Hannes Guðnason 107 Reynir Haraldsson — Hannes Guðnason 107 Ásgrímur Aðalsteinsson — Kristinn Sölvason 87 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 86 Síðustu umferðirnar verða spilaðar á mánudag í Hreyfils- húsinu klukkan 20. Bridgedeild Skagfirðinga Árleg sveitakeppni við Bridge- deild Húnvetningafélagsins i Reykjavík fór fram síðastliðinn þriðjudag. Spilað var á 10 borðum. Keppninni lauk með naumum si- gri Húnvetninga. Úrslit urðu sem hér segir: Húnvetningar taldir á undan. Valdimar Jóhannsson — Guðrún Hinriksdóttir 3-17 Páll Hannesson — Björn Hermannsson 20- 0 Halldóra Kolka - Tómas Sigurðsson 13- 7 Guðmundur Magnússon — Sigmar Jónsson 16- 4 Jón Oddsson — Högni Torfason 7-13 Lovísa Eyþórsdóttir — Hjálmar Pálsson 11— 9 Hjörtur Cýrusson — Sigrún Pétursdóttir 15— 5 Haukur Sigurjónsson — Hildur Helgadóttir 16— 4 Haukur Pétursson — Hafþór Haraldsson 2—18 Jón Pétursson — Tómas Þórhallsson 1—19 Þriðjudaginn 15. mars hefst fjögurra kvölda „butler", skrán- ing er þegar hafin hjá Guðmundi Kr. Sigurðssyni er verður keppn- isstjóri, og hjá Sigmari Jónssyni í síma 12817 og 16737. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. því ekkí aö taka l íf ið létt?.. Já," nú er sumarið komið á Mallorka. Því ekki að bregða sér þangað um páskana, sleikja sólina og njóta lífsins reglulega vel í fallegu umhverfi. Sérstakt páskatHboð okkar er 17 daga ferð 27. mars til 12. apríl. Dæmi um verð: 4 manna fjölskylda, hjón með tvö börn 5 ára og 10 ára, kr. 9.850.- á mann samkvæmt gengi 20.1. 1983. Nýr litprentaður bæklingur og video. Verið velkomin. f»Tc<xvm Ferðaskrifstofa, Iðnaöarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388-28580. Athugið! það verður opið á laugardag kl: 10-4 Fararstjóri okkar á Mallorka verður til viðtals á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.