Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983
27
Úr „Krítarkrossinum", talið frá vinstri: Sigrún Óskarsdóttir, Arnbjörg Stef-
ánsdóttir, Elvar Hallfreðsson, Sigurður Kristinsson og llaraldur Jónsson.
Nemendur ML
sýna einþáttunga
NEMENDUR Menntaskólans á Laugarvatni hafa tekið til sýningar
einþáttungana „Krítarkrossinn“ eftir Bertholt Brecht í þýðingu Þor-
steins Þorsteinssonar og „Foringinn" eftir Eguene lonesco í þýðingu
Karls Guðmundssonar. Um 20 manns taka þátt í sýningunni.
BILASYNING
LAUGARDAG
OG SUNNUDAG KL. 2—5
Sýndar verða ýmsar gerðir svo sem:
Datsun Cherry — Sá ódýrasti miöaö viö útlit og gæöi.
Datsun Cabstar vörubifreið og Trabant
Subaru 1800 station, Subaru 700 4 wd, 5 dyra sendibíll
Subaru 700 Van 3ja dyra sendibíll
Heitt verður á könnunni. Verið velkomin
INGVAR HELGAS0N f sími 33560
SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI
Frumsýning verður laugar-
daginn 12. marz í sal Mennta-
skólans, önnur sýning verður
sunnudaginn 13. marz, einnig í
sal skólans. Síðan verður farið
með leiksýninguna á ferð um
Suðurland. Mánudaginn 14.
marz verður sýning í Aratungu
kl. 21, þriðjudaginn 15. marz í
Árnesi kl. 21 og miðvikudaginn
16. marz verður sýning í félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi kl.
21. Að síðustu verður svo sýnt í
Bæjarleikhúsinu í Vestmanna-
eyjum laugardaginn 16. marz kl.
16. Leikstjóri er Emil Gunnar
Guðmundsson.
Hótel- og yeitingaskóli íslands:
Nemendur selja
veizlumat til ágóða
fyrir ferðasjóð
NEMENDUR Hótel- og veit-
ingaskóla íslands verða með hina
svokölluðu „Dinnerhelgi" nú um
helgina 12. og 13. mars.
Þá munu nemendur skólans
starfrækja matsölu í húsnæði
skólans að Hótel Esju, 2. hæð.
Þar munu nemendur bjóða upp
á girnilega rétti á sanngjörnu
verði. Ýmis fyrirtæki og ein-
staklingar hafa styrkt nemend-
urna svo að þetta væri fram-
kvæmanlegt. Ágóði af matsölu
þessari rennur til ferðasjóðs út-
skriftarnemenda skólans. í lok
námstímabilsins er efnt til
skoðunarferðar á ýmis hótel og
veitingastaði erlendis. Fyrir-
hugað er að opna matsöluna kl.
18 á laugardag og verður opið til
kl. 22.30. Á sunnudag verður
opið í hádeginu frá kl. 12 til kl.
15 og um kvöldið verður opið frá
kl. 18 til kl. 22.30.
(Fréttatilkynning)
Kökubasar
J.C. VÍK heldur kökubasar að Hall-
veigarstöðum klukkan 14 í dag,
laugardag.
Heildsöluútsala
Dömukjólar frá 250 kr., buxur frá 100 kr., blússur og
peysur frá 50 kr., herravinnuföt og jakkar, skór frá 50
kr. Branagallar frá 130 kr., barnanærföt og sam-
festingar, snyrtivörur mjög ódýrar, sængur á 440 kr.
rúmföt á kr. 395 (3 stk.) og margt fleira.
Opið til kl. 4 í dag.
Verslunin Týsgötu 3,
við Skólavöröustíg sími 12286.
f. ftfaCQM 9 tm ' jrlebfb
Askriftarsíminn er 83033
Jane Fonda
leikfimin
VERÐUR VINSÆLLI, VIN-
SÆLLI OG VINSÆLLI
meö degi hverjum og
enn bætast við tímar
Frjáls mæting
Kennari er Inge Lise Holmenlund frá
Danmörku en hún hefur sýnt og
kennt leikfimi og dans víöa um heim.
Jane Fonda-námskeiðin henta kon-
um á öiium aldri
Hjá okkur er nóg af plássi
Á morgnana kl. 9—12 bjóðum viö
upp á aö kostnaðarlausu barna-
gæslu, þar sem börnin leika sér viö
góöar aðstæður.
Æfingastöðin er opin virka daga
kl. 8—22 og um helgar kl.
10—18.
Verið velkomin ^
í vandaöa
stöö
ÆriNQASTÖDIN
ENGIHJALLA 8 • "@46900