Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 MTJCHnU- iPÁ HRÚTURINN ___21. MARZ—19.APRÍL l»ú færð óvæntar fréttir setja strik í reikninginn hjá þér í dag. Ki verður líklega breyta áætlunum þínum. Það þýðir ekki fyrir þig að gera áætl- anir á næstunni. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú nýtur þess að vera með lífs- glöðu og hressu fólki en gættu þín að eyða ekki of miklu. Vertu sjálfstæður og ekki láta hafa þig út í neitt sem þú vilt ekki innst inni. TVÍBURARNIR WnS 21.MAl-20.JtNl Þú verður fyrir einhverjum truflunum við starf þitt. Maki þinn eða félagi á mikinn þátt í þessu. Gættu þess að taka ekki skyndiákvarðanir varðandi starf þitt eða einkalíf. 3K! KRABBINN 21. JOnI—22. JOlI Þú ert mjog spenntur og eirðar laus í dag. Þú skalt ekki taka neinar ákvarðanir í dag ef þú mögulega kemst hjá því. Farðu varlega í umferðinni og í um- gengni við vélar og tæki. M lUÓNIÐ 123. jOLl-22. ÁGOST Þú beyrir einhverjar fréttir sera koma þér mjög á óvart Ekki taka þátt í fjárhættuspilum eða öðrum vafasömum viðskiptum. Þú ættir að reyna að gera upp þín mál með sjálfri þér. MÆRIN 23. ÁGOST-22. SEPT M ert spenntur og óþolinmóður í dag. I>aé er ekkert gamnn ai vera nálægt þér i dag. Þú hefur á tilfinningunni aó frelsi þinu sé ógnaé á einhvern hátt. Ekki taka neinar ákvaréanir. VOGIN W,t~4 23.SEPT.-22.OKT. Faréu varlega á feréalögum í dag. Þér hættir til aé vera utan vié þig. Þú ert eitthvaé mislynd ur i dag, líklega er þaé vegna leiéinlegra frétta sem þú fcré. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. DKKKINN Vertu sparsamur í dag. Einhver þér nákominn reynir að hafa út úr þér peninga en þú skalt vera gætinn. Þú þarft á einhverri til- breytingu að halda. Vertu með hressu fólki í kvöld. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú færð fréttir í dag sem setja þig úr jafnvægi. Farðu gætilega í umferðinni. Farðu vel með þig og gættu heilsunnar. Þú ættir að heimsækja einhvern sem þú veist að getur róað þig. STEINGEITIN 22.DES.-I9.JAN. Farðu gætilega í umferðinni í dag. Þú ert eitthvað órólegur og átt líklega erfitt með að sofna í kvöld. Farðu í heimsókn til ein- hvers sem þú veist að hefur ró- andi áhrif á þig. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Farðu varlega í skemmtanalíf- inu. Þér hættir til að vera allt of eyðslusamur. Njóttu þess að gera eitthvað menningarlegt í kvöld. Farðu að heimsækja gamlan vin. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það eru miklar breytingar í kringum þig í dag. Þetta gerir þig óöruggan um hvernig sé best að halda áfram með starf þitt. Gættu að hvað þú segir þegar ókunnugir heyra. CONAN VILLIMAÐUR //£rc/x síHkktá 19/e:'£+ Aw - &7*x&*0t/ /H4/nv ** <»*#*/> 7//- 4/PSÆ-/OH. ::: L, . 1^ l . , J> >»■ //3+ ' FERDINAND / \ V A < ■icJUi 7 / 1 : s / ^7 —.. U —... - . . =mw ———: i \y .... mIII L. J Ll o l\ r\ ——rrm : ; aMAFOLK „Kæri Sámur, við erum Franskri þyrlu? komnir! Birgðum verður kast- að til þín úr franskri þyrlu.“ BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Lykillinn að góðu útspili er oftar en ekki sá að sameina þá vinningsmöguleika sem fyrir hendi eru. Þetta er eiginlega spurning um að hafa gott skipulag á hlutunum, gera hlutina í réttri röð. Norður ♦ DG10 VKG96 ♦ ÁK7 ♦ G109 Suður ♦ Á9876 VÁ32 ♦ 4 ♦ ÁK64 Norður vakti á 15—17 punkta grandi og tók síðan undir spaða suðurs. Suður gældi aðeins við sjö í hugan- um, en lét þó duga að segja 6 spaða. Vestur kom út með tíg- uldrottninguna, drepið á ás og spaða svínað. Vestur drap á kónginn og spilaði tígulgosa. Nú drap sagnhafi á kónginn í blindum og kastaði hjarta heima. Sérðu nokkuð athuga- vert við það? Sagnhafi er greinilega einn af þeim sem fer út í sjoppu til að kaupa kók, kemur aftur heim og dettur þá í hug að gott sé að fá sér prins póló með kókinni. Fer því aftur út f búð. Hann kann m.ö.o. ekki að skipuleggja. Hann hefði átt að trompa tígulinn heima, taka tvisvar tromp og prófa svo ÁK í hjarta. Norður ♦ Norður VDG10 ♦ KG96 ♦ ÁK7 Vestur G109 Austur ♦ Vestur ♦ 532 V K4 V D8 ♦ 10754 ♦ 98532 ♦ DG106 ♦ 873 D52 Suður ♦ Á9876 VÁ32 ♦ 4 ♦ ÁK64 Ef hjartadrottningin er önnur í austur verður lauf- svíningin óþörf. Sagnhafi svínar næst hjartatíunni og losnar við laufin ofan í hjarta- gosa og tígulkóng. Sjálfsagt er gera ráð fyrir þessum auka- aöguleika. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Hastings í Englandi um ára- mótin kom þessi staða upp í skák alþjóðameistaranna Gur- evichs, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Shorts, Englandi. 18. Rxh7! — Kxh7, 19. Dh5+ — Kg8, 20. Rg5! — Hfe8 (Eini varnarmöguleikinn) 21. Hxf7! - Rxf7, 22. Dxf7+ — Kh8, 23. Dh5+ — Kg8, 24. Hfl og Short gafst fljótlega upp. Sovézki stórmeistarinn Vaganjan vann yfirburðasigur á Hastings- mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.