Morgunblaðið - 12.03.1983, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 12.03.1983, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 39 fclk í fréttum Sumarnámskeið í ensku í Englandi hefjast í Bournemouth International School 25. júní. Hagstætt heildarverö vegna sérstakra tilboða. Hent- ugt fyrir fólk á öllum aldri. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Elton John leiddist drottningar- veislan + Þegar Elísabet Englands- drottning var á feröalagi sínu um Bandaríkin á dögunum, hélt hún mikla veislu í Hollywood og bauö til hennar um fimm hundr- uö völdum gestum, þeirra á meöal stórstjörnunni Elton John. Elton lét hafa þaö eftir sér eftir veisluna, aö honum heföi leiöst alveg hroöalega og var hann viss um, aö drottningunni heföi leiðst jafnvel enn meir. Elt- on sagöi, aö allt heföi farið úr böndum í veislunni, maturinn veriö kaldur og skemmtikraft- arnir algerlega mislukkaðir. Voru þó engin smámenni þar á ferð, menn eins og Frank Sinatra, Perry Como og fleiri. + Hjartaknúsari níunda áratug- arins, kvikmyndaleikarinn Rich- ard Gere, sem sló í gegn í mynd- inni „Liösforingi og herramenn", má nú aldeilis fara aö vara sig. Barbra Streisand hefur nefnilega lagt snörur sínar fyrir hann og viröist flestum sem henni muni takast ætlunarverkiö. Barbra Streisand tókst ekki aö fá Gere til samstarfs viö sig í myndinni „Yentl“ en virðist nú hafa ákveöiö aö sigra hann á öörum vettvangi. Þau hafa sést ganga um götur Los Angeles- borgar og hafa veriö hin ástúö- legustu þótt aldursmunur sé meö þeim. Barbra Streisand er fertug en Gere aöeins 33 ára gamall. + Páll páfi hefur aö undanförnu veriö á ferö um Mið- Ameríkuríkin og geröi m.a. stuttan stans í Costa Rica þar sem þessi mynd var tekin. Litli drengurinn vill eins og aörir fá aö sjá hans heilagleika og skyggnist því um eftir honum á milli tveggja öryggisvaröa. COSPER f SÆKIÐ \ NORRÆNAN LÝÐHÁSKÓLA í Danmörku Norræn mál, hljómlist, sund. Bjóðum einnig handíöir s.s. vefnaö, málun, brykk, spuna, 6 mán. 1/11—30/4, 4. mán 3/1 —1/5. Lágmarksaldur 18 ár. Skrífíö eftir stundatöflu og nánari upplýsing- um. Góðir námsstyrksmöguleikar. Norrænn ungdómur heldur saman. Myrna og Carl vilbæk. UGE FOLKEH0JSKOLE DK-6360 Tinglev, tlf. 04 - 64 30 00 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 12. marz veröa til viötals Hulda Valtýs- ^ dóttir og Vilhjálmur G. Vilhjálmsson. fc Böka mark adurinn Góöar bækur Gamalt veró Bokamarkaóurinn HÚSGAGNAHÖLLINNI, ÁRTÚNSHÖFÐA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.