Morgunblaðið - 12.03.1983, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983
Þorbergur landsliósfyrirliði Aóalsteinsson:
„Varð fyrir vonbrigðum
með árangurinn“
„ÞETTA var fjóröa heimsmeist-
arakeppni mín meö íslenska
landsliöinu og það verður aö
segjast eins og er aö árangurinn
veldur mér vonbrigöum," sagöi
Þorbergur Aöalsteinsson,
landsliösfyrirliöi, eftir aö
B-keppninni lauk.
„Maður var mjög svekktur og
sár að komast ekki í efri riðilinn
þó viö hefðum unnið Sviss — og
tel ég það einhverja mestu
óheppni í íþróttasögu okkar.
Þarna ræóur eitt mark því hvort
við höfnum í efri eöa neöri úr-
slitariöli — og voru allir í Hollandi
sammála um aö slíkar reglur eigi
ekki aö gilda á svona móti. Þær
veröa örugglega endurskoðaðar
fyrir B-keppnina í Noregi.“
Þorbergur sagöi aö í keppninni í
Noregi ætti íslenska liöiö aö kom-
ast í verðlaunasæti og tryggja sér
sæti í A-keppninni. „Undanfarið
hefur ekki veriö neinn ágreiningur
um val landsliösins og tel ég aö
svo veröi áfram næstu þrjú til fjög-
ur árin. Ég held aö á þeim eigi ekki
eftir að koma neinir nýir lands-
liösmenn upp. Þaö hætta örugg-
lega einhverjir, en ég tel t.d. aö viö
höfum mikil not fyrír Þorbjörn
Jensson áfram. Hann vinnur alltaf
fyrir liöiö en fær aldrei nógu góöa
dóma fyrir þaö.“
Margir hafa látiö í Ijós aö betra
hafi verið fyrir liðiö að leika í neöri
úrslitariöli keppninnar því liöiö
heföi þar meö fengiö meiri reynslu
en ella, þar á meöal Hilmar
Björnsson, landsliösþjálfari. „Ég er
ekki sammála þessu,“ sagöi Þor-
bergur. „Ég tel aö heföum viö lent
í efri riölinum heföum viö fengiö
tvöfalt meiri reynslu. Ef viö heföum
tapaö stórt þar, held ég að menn
heföu fengið aöra skoöun á hand-
bolta — menn heföu farið aö
hugsa ööruvísi um íþróttina — og
þaö heföi oröiö okkur öllum til
góðs.“
Aö mati Þorbergs er þessi
landsliöshópur sá besti sem hann
hefur veriö í. „I hópnum eru engir
framúrskarandi aö getu, og þegar
allir vinna saman aö settu marki er
engin spurning um árangur. Ég tek
sem dæmi leikinn gegn ísrael. Þá
náöum viö frábærum upphafskafla
og komumst í 10:2, en er þar var
komiö sögu kom í Ijós hve íslend-
ingar eru miklir egóistar. Þar kom
best í Ijós aö ef við vinnum ekki
saman ganga hlutirnir ekki. Viö
gætum jsess vegna tapaö fyrir
Færeyingum."
Þorbergur var spuröur um und-
irbúninginn fyrir keppnina, og
sagöi aö hann heföi verið góöur en
reyndar ekki sá besti sem hann
heföi verið meö í fyrir svona
keppni. „Besti undirbúningurinn
var fyrir keppnina í Austurríki 1977
og þar náöum viö fjórða sæti. Nú
náöum viö sjöunda sæti og mér
finnst þaö í rauninni ekki skipta
máli hvort viö lentum í þrlöja sæti
eöa því sjöunda. Þarna var verið
aö keppa um tvö Ólympíusæti,
annað skipti ekki máli.
Frammistaöa liðsins í riöla-
keppninni fannst mér mjög léleg,
og ég tel okkur betri en skv. niöur-
stööu mótsins. Við erum betri en
Sviss og svipaöir aö getu og
Spánn."
Þorbergur sagöi aö eftir þau gff-
urlegu vonbrigði sem hópurinn
varö fyrir er hann komst ekki í efri
úrslitariðilinn heföi hann haft trú á
aö leikmenn myndu brotna. „Ég
haföi ekki trú á því, áöur en úrslita-
keppnin hófst, aö viö næöum aö
halda sæti okkar í B-keppninni, en
þaö kom í Ijós hve góöur og sam-
stilltur hópurinn er. Hópurinn náöi
aö rífa sig upp og standa sig.“
- SH.
» tKmmm : .*■
• Þorbergur Aðalsteinsson, fyrirliöi landsliósins í handknattleik, sóst
hér á fullri ferö í leiknum gegn Búlgaríu í Gemert. ísland sigraöi í þeím
leik með 26 mörkum gegn 24. Þorbergur sagði í samtali við Morgun-
blaðið að hann væri ekki ánægöur með árangur liðsins í keppninni og
aö lið okkar væri betra en lið Sviss, sem komst áfram í efri úrslitariðil-
inn.
Ljósm. Mbl. Klaus WeingSrtner.
Stjörnustelpurnar fagna sigrinum í íslandsmótinu.
Ljówn. LKI.
Draumur
Brynjars
rættist
BRYNJAR Kvaran, markvörður
Stjörnunnar og íslenska lands-
liðsins í handknattleik, tjáði
tíðindamanni Mbl. á B-keppninni
í Hollandi, draum sem hann hafði
dreymt nóttina áður:
„Það var þannig aö ég var aö
spila gegn Belgiu og mig dreymdi
aö Spánverjar töpuöu meö einu
marki." Þetta var eftir leik íslend-
inga og Sviss og leik Spánar og
Belgíu. Allt benti til þess eftir þessi
úrslit, aö islendingar kæmust i efri
úrslitariöil keppninnar, en svo fór
þó ekki sem frægt varð. Aö síð-
ustu léku islendingar viö Belga og
Spánverjar viö Sviss. Sviss vann
þann leik meö eins marks mun og
komst áfram. „Ef draumur hefur
einhvern tíma ræst, þá er þaö í
þetta sinn,“ sagði Brynjar, og var
greinilega allt annaö en hress meö
þaö. — SH.
Héraðsmót HSK
HÉRAÐSMÓT HSK í frjálsum
íþróttum verður haldið á næst-
unni. Reyndar er þaö í tvennu lagi
— 19. mars kl. 14.00 verður ungl-
ingamót 15—18 ára í Árnesi og 4.
apríl kl. 14.00 hefst mót fullorö-
inna að Flúðum.
Skráningargjald er kr. 15 á
hvert nafn í grein og þátttökutíl-
kynningar þurfa aö berast á
skrifstofu HSK, Eyrarvegi 15 á
Selfossi, í síðasta lagi fimmtudag
fyrir mót. Einnig skal skrá og
nafngreina 2—3 starfsmenn með
keppendum.
Brynjar Kvaran
Islandsmótið í öðrum flokki kvenna:
Stjörnustelpur bestar
URSLITAKEPPNI í 2. flokki
kvenna, var haldin um síðustu
helgi í íþróttahúsinu v/Strand-
götu í Hafnarfirði. Þar var um
geysilega harða og tvísýna
keppni að ræða þar sem úrslit
um þrjú efstu sætin fengust ekki
fyrr en í síðustu leikjum mótsins,
en rétt á þátttöku áttu Huginn,
KR, Þór Ak., Víkingur, Stjarnan,
Þór Ve, FH og ÍR. Þar var það
Stjarnan sem hafnaði nokkuð
óvænt í fyrsta sæti því fæstir áttu
von á því að þeim tækist að sigra
mótið eftir aö hafa tapað fyrir
Reykjavíkurmeisturum Víkings t
sínum fyrsta leik, 10—9.
En Stjörnustelpurnar voru ekki
aldeilis af baki dottnar, þær geröu
sér lítiö fyrir og unnu alia sína leiki
eftir þaö. Flestir höföu spáö aö
baráttan um gulliö stæöi milli Vik-
ings og KR sem aö margra mati var
talið vera meö besta liöiö, fyrir
keppnina. En þegar á hólminn var
komiö reyndist þá vanta nokkuö
sem heitir smá heppni, því liöið
geröi jafntefli viö Víking og tapaöi
nokkuö óvænt fyrir Stjörnunni og
hafnaöi þvi í öðru sæti. I þriöja
sæti hafnaöi Reykjavíkurmeistarar
Víkings sem voru reyndar hand-
hafar islandsmeistarabikarsins
síöan í fyrra. En þær uröu fyrir
mikilli blóötöku nokkrum dögum
fyrir keppnina þar sem tvær í liðinu
meiddust á æfingu, var önnur
þeirra fyrirliöi og skorar yfirleitt
70% af mörkunum að sögn þjálfar-
ans. Fyrir síöasta leik mótsins var
staöan sú aö Víkingur átti mögu-
leika á aö hreppa 2. sætiö í keppn-
inni ef þær mundu vinna ÍA stelp-
urnar meö 5 mörkum en Skaga-
stelpurnar voru á ööru máli og
náöi Víkingur aöeins jafntefli eftir
aö hafa verið undir allan leiklnn.
Þegar á heildina er litiö er
Stjarnan nokkuö vel aö þessum
sigri komin því aö liöiö vann sína
leiki nokkuö örugglega, ef undan
er skilinn leikurinn viö KR sem þær
unnu meö einu marki.
Ljó«m. Lórus Karl Ingason.
Stjarnan, íslandsmeistari í öörum flokki kvenna í handknattleik ásamt þjalfara sínum, Heimi Karlssyni.
Þaö sem Stjarnan hafði kannski
fram yfir hin liöiö var þaö hvaö
breiddin í liöinu er mikil og mörkin
dreifast nokkuö jafnt yfir stelpurn-
ar, og nýtist því hver staöa á vellin-
um vel. Þær skora ekki mikið úr
langskotum en mörk úr hornum og
gegnumbrotum voru oft á tíöum
glæsileg. Þá var markmaöur í liö-
inu í sérflokki í keppninni.
Annars var lokastaöan í keppn-
inni sem hér segir: Stjarnan 62—42 12
KR 78—51 11
Víkingur 65—42 10
FH 63—56 8
ÍA 58—50 7
Þór Vestm. 53—60 4
Þór Ak. 52—84 4
Huginn 29—73 0
Urslit í einstaka leikjum er sem
hér segir:
KR — Fh
Þór, Ak. — Þór, Vs.
Víkingur — Stjarnsn
Huginn — |A
Þór, Vs. — Víkingur
FH — Þór, Ak
Huginn — KR
ÍA — Stjarnan
Þór, Ak. — Huginn
Víkingur — FH
Stjarnan — Þór, Va.
KR — ÍA
FH — Stjarnan
Huginn — Víkingur
KR — Þór, Ak.
ÍA — Þór, Va.
Víkingur — KR
Stjarnan — Huginn
Þór, Va. — FH
Þór, Ak. — ÍA
Huginn — Þór, Va.
KR — Stjarnan
Þór, Ak. — Víkingur
ÍA — FH
Þór, Va. — KR
Stjarnan — Þór, Ak.
FH — Huginn
Víkingur — ÍA
14—9
12—11
10— 9
5— 12
7—9
11— 6
6— 11
3—5
9—7
6—7
9—5
11—6
6—10
2—12
14—7
8—3
8—7
5—12
3— 8
8—9
4— 15
7— 11
8— 14
12—7
12—3
7—7
Það var fyrst og fremst sam-
heldni í hópnum og Heimir þjálf-
ari, en án hans hefði þetta aldrei
verið hægt, sem skóp aigurinn í
mótinu. Eftir fyrsta leikinn sem
viö töpuðum á móti Víkingi sett-
umst við niður með þjálfaranum
og ákváöum að annaöhvort væri
að vinna rest eöa gleyma alveg 1.
sætinu, en viö völdum fyrri kost-
inn sem viö stóðum viö sagöi
fyrirliöi liðsins Elsa Ingjaldsdótt-
ir. LK