Morgunblaðið - 16.03.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1983 IIUÍrlUilllilÍlrjLlllJ FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús og raðhús Yrsufeil. Fallegt raöhús á elnnl hæö ca. 135 fm ásamt góöum bílskúr. Ákv. sala. Verð 1900 þús. Smáíbúðahverfi. Fallegt einbýlishús sem er hæö, ris og kjallari, samtals 180 fm ásamt góöum bílskúr Steinhús í toppstandi. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. jbúð á 1. eða 2. hæð. í Háaleitishverfi. Verö 2,2—2,3 millj. Seljabraut. Glæsilegt raöhús sem er hæö, efri hæö 0g kjaíiari. Suðursvalir. Bílskýlisréttur. I kjallara er siartrækt glæsileg sólbaösstofa í fullum rekstrl. Til- valiö tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæöan og öruggan atvinnurekstur í eigin húsnæöi. Nánari uppl. á skrifst. Mosfellssveit. Gott einbýlishús, timburhús á steypt- um kjallara samtals ca. 190 fm með innbyggðum bílskúr. Húsiö er rúmleg tilb. undir tréverk, svo aö segja fullbúiö aö utan. Allt tréverk fylgir aö vali kaup- anda. Verö 2,2 millj. Kjarrmóar. Fallegt raöhús á 2 hæöum ca. 140 fm með innbyggöum bílskúr. Frábært útsýni. Ákveðin sala. Verð 2,1 millj. Jófríðarstaðavegur Hafn. Glæsilegt einbýlishús sem er 240 fm með tvöföldum innbyggöum bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö en íbúöarhæft. Fallegt útsýni. Ákveö- in sala. Ásbúð Garðabæ. Fallegt endaraöhús á 2 hæöum ca. 200 fm ásamt 40 fm bílskúr. Ákveðin sala. Verð 2,5—2,6 millj. Austurbær. Glæsilegt endaraöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Ibúö í kjallara meö sér inngangi. Grunnfl. hússins er 70 fm. 35 fm bílskúr. Verö 2,8—3 millj. Trönuhólar. Glæsilegt einbýlishús ca. 260 fm ásamt 50 fm innb. bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö aö innan, en fullbúið og málaö að utan. Frábært útsýni. Hugs- anleg skipti á sérhæö í Reykjavík. Ásgarður. Fallegt raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Grunnfl. ca. 70 fm. Suöursvalir og garður. Möguleiki á sér ibúö í kjallara. 30 fm góöur bílskúr. Verð 2,2—2,3 millj. Vesturbær. 150 fm endaraöhús ásamt innbyggöum bílskúr á besta staö í vesturborginni. Selst fokhelt, glerjaö og meö járni á þaki. Frágengiö að utan. Hjarðarland — Mosfellssveit. Til sölu er einbýli á byggingarstigi sem er jaröhæö og efri hæö ásamt tvöföldum innbyggöum bílskúr. Ca. 300 fm. Kjallari er uppsteyptur. Verö 1200 þús. Háagerði. Fallegt endaraðhús sem er kjallari, hæö og ris. Ca. 210 fm. 5 til 6 herb. Hús í mjög góöu standi. Verö 2,1 millj. Garðabær. Fallegt lítiö raöhús ca. 90 fm á einni og hálfri hæð. Bílskúrsréttur. Ákveöin sala. Laust strax. Einbýlishús Mosf. Glæsilegt nýlegt einbýli ca. 150 fm. Á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Lóðin ca. 8000 fm. Einnig fylgir 10 hesta hesthús. Verö 2,5 millj. Einnig til sölu eldra einbýli ca. 100 fm. Verö 1,2 millj. Tilvaliö fyrir hestamenn. Daltún Kóp. Fallegt fokhelt parhús sem er hæð, ris og kjallari með innbyggöum bílskúr. Samtals 240 fm. 5 svefnherb. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í Kópavogi. Verö 1700 þús. Völvufell. Fallegt raöhús á einni hæö ca. 140 fm ásamt bílskúr. Falleg suðurlóö. Nýtt tvöfalt verk- smiðjugler. Ákv. sala. Verð 1900 þús. Rauðás Selási. Góö endaraöhúsalóö ca. 400 fm á frábærum útsýnisstaö. Hefja má byggingafram- kvæmdir strax. Eignarlóð. Faxatún. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm steinhús Nýtt parket á gólfi, bilskúrssökklar fyrir 35 fm bílskúr. Mjög falleg ræktuö lóð. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. Norðurtún, Álftanesi. Fallegt einbýlishús, steinhús, sem selst tilb. undir tróverk, ásamt tvöf. bílskúr. Ar- inn í stofu, 4 svefnherb. Húsiö er ca. 150 fm. Skipti koma til greina á 5—6 herb. íb. í Noröurbæ í Hafnarf. eöa Garöabæ. Ákv. sala. Barrholt, Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús ca. 145 fm 140 fm á einni hæö, ásamt 40 fm bílskúr. Falleg ræktuö lóð. Verö 2,2—2,3 millj. Grindavík. Glæsilegt einbýlishús ca. 120 fm, ásamt bílskýli. Húsinu fylgir 4400 fm iðnaöarlóö, hornlóö viö nýja slippinn. Samþ. teikningar af fiskverkunarhúsi, ca. 525 fm fylgir, ásamt stálsperrum í altt húsið. Lóðin er grófjöfnuö. Teikn. og myndir á skrifstofunni. Skipti möguleg á eign á Reykjavíkursvæöinu. Verö 1300 þús. 5—6 herb. íbúöir Blöndubakki. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö (efstu) ca. 110 fm. ásamt auka herb. í kjallara. Þvottahús í íbúöinni. Suöur svalir. Verö 1300 þús. Goðheimar, góö efri hæö í fjórbýli ca. 152 fm ásamt 30 fm bílskúr. Tvennar svalir. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 2 millj. Lindarbraut. Falleg sérhæö, neöri hæö í þríbýlishúsi ca. 140 fm ásamt 35 fm btlskúr. Tvennar svalir. Góö- ur staöur. Ákv. sala. Verö 2,2 millj. Stórholt. Falleg hæö ca. 120 fm ásamt 70 fm í risi í þríbýlishúsi. Á hæöinni eru tvær samliggjandi stofur, nýtt eldhús, tvö góö herb. og baö. Suöursvalir. I risi eru 3 góö herb. og snyrting. Skipti æskileg á góðri 4ra herb. íbúð. Ákv. sala. Verö 2—2,1 millj. Hlíðarvegur Kóp. Glæsileg sérhæö ca. 120 fm ásamt 40 fm bílskúr. Efri hæö í þríbýlishúsi. Suöursvalir. Verö 1900 þús. Mávahlíð. Falleg rishæö ca. 140 fm ásamt 2 herb. í efra risi. Verð 1550 þús. 4ra herb. íbúðir Seljabraut. Glæsileg 4ra til 5 herb. íbúö á 1. hæö ca. 115 fm. Suðursvalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Fullbúiö bílskýli. Verö 1450—1500 þús. Engjasel, glæsileg 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö. Ca. 115 fm ásamt fullbúnu bilskýli. Mjög vönduö og falleg eign. Verö 1450—1500 þús. Hólmgarður. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö meö sér inngangi ásamt risi. ibúöin er ca. 100 fm og er öll sem ný. Verö 1500 þús. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íbúö á 8. hæö ca. 110 fm. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Frábært útsýni. Ákv. sala. Verð 1350 þús. Arnarhraun Hf. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 120 fm. Suöur svallr. Bílskúrsréttur. Verö 1300 þús. Kleppsvegur. Góö 4ra herb. íbúö á 8. hæö í lyftu- húsi, ca. 110 fm. Lagt fyrir þvottavél á baði. Glæsi- legt útsýni. Verð 1350 þús. Fífusel. Falleg 4ra herb. íbúö á einni og hálfri hæö ca. 110 fm á 3. hæö. Ákveöin sala. Verð 1350 þús. Kríuhólar. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö ca. 125 fm ásamt 25 fm bílskúr á 5. hæö. Ákveöin sala. Verö 1500 þús. Vesturbær. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í þrí- býli. Nýtt hús, ca. 110 fm. Stórar suöursvalir. Mjög vandaöar innréttingar. íbúö t sérflokki. Akv. sala. Verö 1600 þús. Vesturbær Kópavogi. Falleg neöri sérhæö ca. 113 fm ásamt 33 fm bílskúr. ibúöin er nýstandsett, nýtt gler og fleira. Verö 1650—1700 þús. Hjarðarhagi. Góö 4ra herb. íb. á 1. hæö, ca. 100 fm. í 4ra hæöa blokk, ásamt 25—30 fm bílskúr. S.vest- ursvalir. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Austurberg. Falleg 4ra herb. íb. á 3ju hæð ásamt góöum bílskúr. S.svalir. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Hvassaleiti. Glæsileg 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt bílskúr. S.vestursvalir. Ákv. sala. Verö 1700 þús. Stóragerði. Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæð, endaíbúö ca. 105 fm. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Verö 1450—1500 þús. Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö ca. 110 fm. Góöar innréttingar. Vestursvalir. Ákv. sala. Verö 1300 þús. 3ja herb. íbúðir Boðagrandi. Glæsileg 3ja herþ. íbúö ca. 85 fm á 6. hæö. Parket á golfum. Vandaöar innréttingar. Frá- bært útsýni. Verð 1300—1350 þús. Sigtún. Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 80 fm. fbúöin er öll nýstandsett. Ákveðin sala. Verð 950 þús. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Ákveöin sala. Verð 1150 þús. Melgerði Kóp. Snotur 3ja herb. efri sérhæö, ca. 100 fm í tvíbýlishúsi, ásamt 40 fm bílskúr. Verö 1300 þús. Hjallabrekka Kóp. Snotur 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 87 fm. Verö 1050—1,1 millj. Súluhólar. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Ca. 90 fm í 3ja hæöa blokk. Suð-vestursvalir. Fallegt útsýni. Verð 1,1 millj. Smyrilshólar. Bílskúr. Sérlega glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæö (efstu) ca. 93 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Fallegt útsýni. Vandaöar innréttingar. Verö 1400 þús. Borgargerði. Góö 3ja herb. íbúö ca. 75 fm á efri hæð í þríbýlishúsi. Verð 1050—1100 þús. Hátún. Falleg 3ja herb. í kjallara. Ca. 80 fm. íbúöin er mikið standsett. Ákveöin sala. Verð 1050 þús. Nönnugata. Falleg 3ja herb. íbúö í risi ca. 65 fm. Lítiö undir súö. Steinhús. Þvottahús á hæöinni. Vestur svalir. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 850 þús. Vitastígur. Falleg 2ja—3ja herb. í nýju húsi á 1. hæö ca. 70 fm. Verö 1 millj.—1.050 þús. Digranesvegur. Góö 3ja herb. íb. á jaröhæö ca. 90 fm í fjórbýlishúsi. íbúöin er glerjuö, óeinangruö en aö ööru leyti fokheld. Sameign er öll frágengin. Ákv. sala. Verð 900 þús. 2ja herb. íbúðir Efstihjalli. Glæsileg 2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 60 fm ásamt 19 fm herbergi í kjallara meö sameigin- legri snyrtingu. ibúðin er í tveggja hæöa blokk. Verö 950 þús. Hamraborg. Falleg 2ja—3ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 78 fm. Þvottahús og geymsla í íbúöinni. Bílskýli. Verö 1 millj. Ákveöin sala. Laus strax. Öldugata. Snotur 2ja herb. ibúö ca. 45 fm á 1. hæö. Verð 650 þús. Miðvangur. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 65 fm. Ákv. sala. Verö 900 þús. Ásbraut. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Ekkert niöurgrafin ca. 76 fm. Ákv. sala. Verö 900 þús. Frakkastígur. Snotur einstaklingsíbúö á jaröhæö. Sér inng. Laus strax. Verö 450—500 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunm) SÍMAR: 25722 & 15522 Soium Svanberg Guðmundsson & Magnus Hilmarsson Óskar Mikaelsson, lóggiltur fasteignasali OPIO KL. 9-6 VIRKA DAGA TEMPLARASUIMDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Söluturn LALFVS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 Á góöum staö í gamla bænum er til sölu £77táJá. gamalgróinn söluturn meö nýjum innrétt- O^Iti ingum og góöum tækjum. Góö velta. Uppl. aöeins á skrifstofunni. MAGNUS AXELSSON SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0HM J0H Þ0RÐARS0N HOL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Einbýlishús í Árbæjarhverfi 1. hæð um 140 fm. Járnklætt þak. Mjög góö innrótting. Aö mestu yngri en húsið, sem er frá 1969. Góöur bílskúr 40 fm. Ræktuö lóö. Vinsæll staöur. Teíkn. og nánari uppl. á akrifstofunni. 4ra herb. íbúö vid Hrafnhóla á 4. hæ um 90 fm í háhýsi. Mjðg góð. Parket, teppi, Danfoss-kerfi. Þvottaaöstaöa á baöi. Góð sameign. Útsýni. 3ja herb. íbúö viö Jörfabakka í neöra-Breiöholti, á 2. hæö um 75 fm. Mjög góð. Teppi, harðviður, Danfoss-kerfi. Sameign í 1. fl. ástandi. Laus 1. júlí nk. Skammt frá Menntaskólanum viö Hamrahlíö ofri hseð um 120 fm. 4ra herb. Mikið endurnýjað. Bilskúrsréttur. Vorð aðeins 1,5—1,6 millj. Skipti möguleg á góðri 2ja herb. íbúö. Nánari uppl. á skrifstofunni. Ný íbúö fullbúin undir tréverk við Jöklasel. 2ja herb. um 70 fm. I enda. Tilbúin til afh. nú þegar. íbuöin er á 1. haeö. Stór geymsla i kjallara. Sór þvottahúa. Öll sameign full- gerð. Helst í vesturborginni óskast 4ra—5 herb. góð íbúö, má vera í blokk. Góð útb. í boði. 4ra—5 herb. sérhæð á Seltjarnarnesi óskast til kaups. Skipti möguleg á húseign í Skjólunum. Helst í Garóabæ óskast tvíbýlishús, má vera í smíöum. ALMENNA Verslunar-, skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði til sölu rlPTriruic |u skammt frá Hlemmtorgi. 300 rASTclGf^^^A^MI fm. Mjog gott verö. LAUGAVEG118 SIMAR 21150-2137'' Asparfell góö 2ja herb. íbúö á 7. hæö, 65 fm, fallegt flísalagt baöherb., þvottaherb. á hæöinni. Ibúöin er meö suöur svölum, vönduö og mikil sameign. Einka- sala. Verö 850 — 900 þús. Ásbraut í ákv. sölu 85 fm íbúö á 1. hæö, 2 svefnherb. og stofa. Verö 1.050 þús. Engihjalli 90 fm 3ja herb. nýleg íbúö, er á 3. hæö. Parket á gólfi. Þvottaherb. á hæðinni. Verö 1,1 millj. Furugrund snyrtileg 90 fm íbúö á 3. hæð, efstu. Verö 1.150 þús. Kaplaskjólsvegur á 3. hæö 90 fm 3ja herb. íbúð. Suöur svalir. Verð 1,1 — 1.150 þús. Suðurgata Hf. f 10 ára steinhúsi, fjórb yli, 3ja herb. íbúö. íbúöin er á 1. hæö 97 fm. Sér þvottaherb. innaf eldhúsi. Flísar á baöi, ákv. sala. Verö 1,1 millj. Súluhólar 90 fm nýleg íbúö á 3. hæö. Stofa og 2 svefnherb., flísar á baöi og harðviðarinnrétting í eld- húsi. Bein sala. Verö 1,1 millj. Fellsmúli góö 136 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. 3 svefnherb. og tvær stofur. Ákv. sala. Verö 1.750 — 1,8 millj. Dalsel í einkasölu. Vönduö 115 fm 4ra herb. íbúö. íbúöin er á 1. hæö meö bílskýli. Frágengin lóö. 3 svefnherb. og stofa. Sér þvottaherb. Ákv. sala. Verö 1,6 millj. Álfaskeiö á efstu hæö 110 fm 4ra herb. íbúö. Þvotta- aöstaða á hæöinni. Ný teppi. Verksmiöjugler, bíl- skúrssöklar. Verö 1.150 þús. Breiövangur vönduö 115 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö. 3 svefnherb., sér þvottaherb., viöarklætt baöherb., bein sala eöa skipti á fokheldri eign í Hafnarfiröi. Verð 1.350 þús. Engjasel fullbúin 117 fm íbúö ásamt bílskýli. íbúöin er 3. hæö. Eldhús meö fallegum innréttingum, Furu- klætt baöherb. meö innréttingum. Stórar svalir. Verö 1.500 þús. Fífusel á 1. hæö 115 fm íbúö, ákv. sala eöa skipti á 2ja til 3ja herb. íbúö. Verö 1.300 þús. Kjarrhólmi góö 110 fm íbúö á efstu hæð. Þvotta- herb. í íbúðinni. Suöurs svalir. Mikiö útsýni. Verö 1.250 þús. Johann Daviðsson. simi 34619, Agúst Guðmundsson, simi 41102 Helgi H. Jonsson, vióskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.