Morgunblaðið - 16.03.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.03.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1983 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ...... ........ i—í : Ba.iiaatatajft[ Fríkirkjusöfnuður- inn í Reykjavík Aðalfundur safnaöarins veröur haldinn í Frí- kirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 20. mars kl. 3 e.h. strax aö lokinni messu. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Safnaðarstjórnin. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka islands verður haldinn að Hótel Sögu, fimmtudaginn 17. marz kl. 10 fyrir hádegi. Kjörnir fulltrúar á fundinn eru hvattir til þess aö mæta stundvíslega. Stjórnin Hrútfirdingar Okkar árlega skemmtun veröur haldin föstu- daginn 18. marz í Fóstbræöraheimilinu. hefst kl. 21. Mætiö stundvíslega og takið meö ykk- ur gesti. Stjórnin. | tilboö útboö Útboð Byggingarfélagiö Breiöablik hf. óskar eftir til- boöum í aö steypa upp og ganga frá aö utan fjölbýlishúsi aö Efstaleiti 10—12—14. — Byggingin er um 29.000 m3 og gólfflötur 9.000 m2 — Verkinu skal lokiö 1. júlí 1984. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á skrifstofu okkar 29.3. ’83 kl. 11.00. \U[ / VERKFRÆÐISTOFA \ | I stefáns ölafssonar mf. fjwt. Y y CONSULTING ENGINEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVfK SfMI 29*40 A 29941 < Sjóefnavinnslan útboð Óskaö er eftir tilboöum í uppsetningu gufu- veitu 1. áfanga. Verkiö felur í sér uppsetn- ingu, gufu og jarösjávarlagna, meö tilheyr- andi tengingum og búnaði svo og uppsetn- ingu 500 kW gufuhverfilsamstæðu. Útboösgögn veröa afhent í Verkfræöistofu Guömundar og Kristjáns hf., Laufásvegi 12, 3. hæð frá og meö fimmtudeginum 17. marz gegn 750 kr. óafturkræfri greiöslu. Tilboö veröa opnuö á sama staö föstudaginn 15. apríl. Q) ÚTBOÐ Tilboö óskast í „Ductile fittings" fyrir Vatns- veitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuð á sama staö fimmtu- daginn 14. apríl 1983, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Tilboö óskast í uppsetningu á hreinlætis- tækjum í B-álmu Borgarspítalans. Útboös- gögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkju- vegi 3, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 23. mars 1983 kl. 10. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Qj ÚTBOÐ Tilboð óskast í aö byggja „undirstööur geyma í Grafarholti. 3. áfanga, tengilagnir" fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama stað miðviku- daginn 6. apríl 1983, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í aö leggja stofnlögn í Suöur- hlíöar fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn 1.500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, fimmtudaginn 7. apríl 1983 kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi óskast Húseigendur Einbýlishús — raöhús eöa góö sérhæö óskast til leigu meö vorinu (1. maí í síöasta lagi 1. júnO, í allt aö 2 ár. Fyrirframgreiösla og góö umgengni, þrennt fulloröiö í heimili. Tilboö sendist fyrir 23. mars, merkt: „Húseig- endur — 3724“. Óska eftir aö taka á leigu einbýlishús eða raðhús Óska eftir að taka á leigu einbýlishús, raöhús eða sér hæö helst í Garöabæ eða Fossvogi. Aörir staöir koma til greina. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Leiga — 3726“. Hannyrðaverslun á Akranesi Hannyröaverslun Margrétar Sigurjónsdóttur, Skólabraut 37, Akranesi er til sölu. Verslun- inni fylgir gott verslunarhúsnæöi á neðstu hæö aö Skólabraut 37 um það bil 50 fm að stærð auk vörulager og innréttinga. Lögfræöiskrifstofa Jóns Sveinssonar hdl., Kirkjubraut 11, Akranesi. Sími 93-2770. Veðskuldabréf höfum kaupendur aö verðtryggðum og óverötryggðum skuldabréfum. Austurstræti sf., verðbréfasala, Austurstræti 9, sími 28190. Út úr kreppunni Félag sjálfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfi heldur rabbfund meö Pétri Sigurössyni og Frlörik Sophussyni. fimmtudaginn 17. mars aö Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Fundur- inn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gestl. Stjómln Ragnhildur ENert Út úr kreppunni Félag sjálfstæöismanna í Hlíöa- og Holtahverfi heldur rabbfund meö Ragnhildi Helgadóttur og Ellert B. Schram, fimmtudaginn 17. mars í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30 í Sjálfstæö- ishúsinu Hamraborg 1. Dagskrá: t. Kosning fulltrúa á aöalfund KSK. 2. Sýnikennsla, Hafsteinn Sigurösson, matreiöslumaöur. 3. Ásthildur Pétursdóttir ræöir um málefni aldraöra. Stjórnin. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Bæjarmálaraö Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki heldur fund i Sæ- borg miövikudaginn 16. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Er bæjarstjórnin lifandi? 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórn bæjarmálaráós.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.