Morgunblaðið - 16.03.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.03.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. stýrimann og annan vélstjóra vantar á 100 tonna línubát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 91-50993. Lögfræðingur — endurskoðandi Lögfræðingur óskar eftir viðræðum við annan logrræðing eða löggiltan endurskoðanda um sameiginlegt skrifstofuhald og e.t.v. ein- hverja frekari samvinnu ef um semst. Áhugasamir sendi línu til Mbl. fyrir nk. föstu- dagskvöld 18. mars kl. 17, merkt: „Samstarf — 83“. Með allar fyrirspurnir verður farið sem trún- aðarmál. Framleiðslustjóri Óskum að ráða framleiðslustjóra við fisk- vinnslustöð okkar. Umsækjandi þarf að hafa matsréttindi og reynslu. Nánari uppl. í síma 61728 eftir kl. 19.00. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. Mosfellshreppur Starf inn- heimtustjóra Starf innheimtustjóra hjá Mosfellshreppi er laust til umsóknar. Starfið er fólgið í umsjón með innheimtu útsvara, aðstöðugjalda og fasteignagjalda auk innheimtu hitaveitureikn- inga o.fl. Viðkomandi þarf að hafa staðgóða bók- haldsþekkingu, vera töluglöggur og eiga gott með að umgangast fólk. Allar nánari upplýsingar gefa sveitarstjóri eða skrifstofustjóri, Hlégarði, í síma 66218. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Æskilegt að viökomandi geti hafið störf sem fyrst. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. ÍTVJ M u u ií ú V Ólafsfjarðar- kaupstaöur Landsbanki Islands vill ráða þrjá kerfisfræðinga til starfa. Æski- leg þekking á Cobol-kerfissetningu, þó ekki skilyröi. Góð starfsskilyröi. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við starfsmannahald bankans að Laugavegi 7, 4. hæð, við fyrsta hentugleika. Starfsmannastjórinn. Læknamiðstöðin Akureyri Meinatæknar Læknamiöstöðin á Akureyri óskar eftir meinatækni hið allra fyrsta. Ennfremur meinatækni til starfa í sumaraf- leysingum 2—3 mánuði. Til greina kemur að ráða tvo meinatækna í hálft starf. Læknamiðstöðin, Akureyri. Lagerstarf Óskum eftir röskum manni til starfa á fata- lager nú þegar. Æskilegur aldur 20—40 ára. Uppl. aöeins veittar á staðnum hjá lager- stjóra eftir hádegi í dag og á morgun. HAGKAUP Skeifunni. Verkstjóri óskast Okkur vantar verkstjóra meö reynslu í rækju- vinnslu. Uppl. í síma 96-71189 og 96-71190 á | kvöldin. Siglósíld, Siglufirði. Tæknifræðingar — Verkfræðingar Starf tækni- eða verkfræðings hjá Ólafs- fjarðarkaupstað er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðm fyrir 25. mars 1983 og veitir hann jafnframt nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Sími 96-62214. Hjukrunar- fræðingur — sjúkraliði Sjúkrastöð SÁÁ, Silungapolli auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi og sjúkraliða í fullt starf. Uppl. veitir hjúkrunarfræðingur í síma 81615. Framreiðslunemi Óskum eftir nema í framreiðslu. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00—17.00. Veitingahúsiö Torfan. Endurskoðunar- skrifstofa Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, og einhver bókhaldskunnátta. Upplýsingar um menntun og starfsreynslu sendist inná afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 17, 18. mars nk., merkt: „Þ — 42“. Lausar stöður hjá Reykja- víkurborg — til eftirtalinna starfa: Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvar- innar Ársels. Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunarstörfum. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, sími 21769. Umsóknareyöublöð liggja frammi á Fríkirkju- vegi 11. • Starfsmann í tölvudeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur (RR). Reynsla á forritun og tölvuumsjón æskileg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf- magnsveitu Reykjavíkur í síma 18222. • Starfsmenn við ýmis skrifstofustörf hjá borgarstofnunum. • Fóstrustöður við eftirtalin dagvistar- heimili: 1. Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18. 2. Efrihlíð v/Stigahlíð, hálft starf. 3. Grænuborg, Eiríksgötu 2. 4. Holtaborg, Sólheimum 21 — frá 1. júní. 5. Seljaborg v/Tungusel — frá 1. júní. • Staða þroskaþjálfa í Múlaborg. • Staða matráðskonu í Grænuborg, Eiríks- götu 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður viðkom- andi heimilis eða umsjónarfóstra skrifstofu dagvista Fornhaga 8, sími 27277. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, miðvikudaginn 23. marz, 1983. Útgáfufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til vinnu í augld. við móttöku auglýsinga, frágangi reikninga, tölvuvinnslu og fl. Tilboð óskast sent augld. Mbl. með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 21. mars merkt: „Z — 3725“. Þjálfari UMF Víkingur, Ólafsvík, óskar að ráða knattspyrnuþjálfara fyrir meistaraflokk í sumar. Upplýsingar í síma 93-6106 eftir kl. 5. BOKHALDSTÆKNI RÁÐNINGARÞJÓNUSTA óskar eftir að ráða: TÆKNITEIKNARA. Við leitum að starfs- manni með reynslu í tækniteiknum og vélrit- unarkunnáttu. Hér getur komið til greina starf hálfan eða allan daginn. Þarf aö geta hafið störf 1. apríl. BÓKHALDSTÆKNIHF Laugavegur 18 — 101 Reykjavík — Simi 25255 BOKHALD - UPPGJOR - ENDURSKOÐUN REKSTRARRAÐGJOF - FJARHALD - EIGNAUMSYSI.A RAÐNINGARÞJONUSTA SAMSTARFSFYRIRTÆKI:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.