Morgunblaðið - 10.04.1983, Page 15

Morgunblaðið - 10.04.1983, Page 15
Gjafabréfasöfnun SÁÁ nálgst nú hápunkt sinn. Hér að neðan eru heimilisföng og símanúmer söfnunarstjórnar í Reykjavík og umboðsmanna hennar víðsvegar um landið. Þeir munu veita allar upplýsingar um söfnununina og markmið hennar. Þeir munu einnig taka við gjafabréfum og sækja þau, sé þess óskað. Fjársöfnunin og framkvæmd hennar hefur verið umdeild af ýmsum. Slíkt verður látið liggja milli hluta hér, en bent er á að sjálft markmið söfnunarinnar er óumdeilt: Að létta þungu fargi áfengissýkinnar af þúsundum einstaklinga, — hinna væntanlegu sjúklinga nýju sjúkrastöðvarinnar við Grafarvog. Hin nýja sjúkrastöð mun þjóna öllu landinu. Við heitum því á alla landsmenn að veita nú lið. AUSTURLAND: Nafn: Heimili: Staður: Sími: Ari Hallgrímsson Fagrahjalla 13 Vopnafirði 97-3245 Ármann Magnússon Laugavöllum 10 Egilsstöðum 97-1440 Gísli Siaurðsson Gilsbakka 10 Seyðisfirði 97-2117 Ásgeir Ámundason Múlavegi 12 Seyðisfirði 97-2286 Ragnar Lárusson Eskifirði 97-6340 Georg Halldórsson Steinholtsvegi 11 Eskifirði 97-6269 Agnar Jónsson Hlíðarvegi 26 Fáskrúðsfirði 97-5215 Stefán Þórarinsson Heiðavegi 23 Reyðarfirði 97-4243 Sigurður Friðjónsson Nesbakka 11 Neskaupsstað 97-7673 NORÐURLAND: Sigtryggur Sigtryggsson Bylgjubyggð 4 Ólafsfirði 96-62321 Hákon Áðalsteinsson Sólbrekku 6 Húsavík 96-41261 Sæmundur Andrésson c/o Víkurröst Dalvík 96-61395,6147 Eyjólfur Eyjólfsson Strandgötu 7 Hvammstanga 96-1384 Eggert J. Levy Húnavöllum V-Hún. 95-4313 Hilmir Jóhannesson Víðigrund 3 Sauðárkróki 95-5314 Kjartan Einarsson Hólavegi 39 Siglufirði 96-71178 Albert Valdimarsson Hrafnagilsstraeti 12 Akureyri 96-21224 Haukur Óskarsson Akurgerði 3 Kópaskeri 96-52147 Guðmundur Örn Ragnarsson Raufarhöfn 96-51172 Pálmi Ólafsson Þórshöfn 96-81153 VESTFIRÐIR: Óttar Ingimarsson Lönguhlíð 26 Bíldudal 95-2208 Gunnar Snorri Gunnarsson Aðalstræti 41 Patreksfirði 95-1344 Björn Sveinsson Tálknafirði 95-2505, 2599 Tómas Jónsson Brekkugötu 28 Þingeyri 95-8119 Gunnar Valdimarsson Hafnarbraut 43 Flateyri 95-7689 Guðjón Jónsson Sætúni 8 Suðureyri 95-6121 Pétur Geir Helgason Seljalandsvegi 30 ísafirði 95-3493 Bragi Magnússon Brautarholti 5 ísafirði 95-3531 Sigurður Vilhálmsson Hólmavík 95-3141 VESTURLAND: Nafn: Heimili: Stadur: Simi: Gissur Helgason Lágmóa 8 Y-Njarðvík 92-2504 Fanney Pétursdóttir Heimahaga 9 Selfossi 99-1864 Sveindís Alexandersdóttir Selbergi 35 Þorlákshöfn 99-3935 Árni Kristjánsson Heiðvangi 20 Hellu 99-5022 Kristján Wíum Hveramörk 8 Hveragerði 99-4163 Snorri Ólafsson Krókatúni 21 Hvolsvöllur 99-8377 Grétar Zophaniasson Eyjaseli 10 Stokkseyri 99-3234 Friðrik Óskarsson Hátúni 16 Vestm.eyjum 98-1239 Sigurjón Árnason Hamrahlíð 23a Vík Mýrdal 98-7229 Erlingur Friðgeirsson Höfn Hornafirði 97-8676 Kristján Ragnarsson Kirkjubraut 20 Höfn Hornafirði 97-8254 Helga Pétursdóttir Vesturbrekku 10 Grindavík 92-8543, 8498 SUÐURLAND: Hreggviður Hreggviðsson Böðvarsgötu 17 Borgarnesi 93-7783 Hinrik Finnsson Stykkishólmi 93-8310 Grétar Kristjánsson Hellissandur/ Ólafsvík. 93-6704 Þórarinn Sigurðsson Grundarfirði 93-8698 Kristjana Ágústsdóttir Ægisbraut Búðardal 93-4163,4173 Umboðsskirfstofa SÁÁ Akranesi 93-2662 REYKJAVÍK: Söfnunarstjórn SÁÁ að Síðumúla 3-5 (símar 82399 og 82300) Opiö hús í dag, sunnudag kl. 13—18. Heimsækið SÁÁ, þiggið kaffiveitingar og ræðið við forsvarsmenn samtakanna um starfið og yfirstandandi fjársöfnun. Viðsækjumgjafabréfintséþessóskad sáá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.