Morgunblaðið - 10.04.1983, Blaðsíða 26
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1983
ISLENSKA
ÓPERAN
itéikl
Sýning í kvöld kl. 21.00.
Miöasalan er opin milli
15.00—20.00 daglega.
Sími 11475.
kl.
RriARHOLL
VEITlNC.AHÍiS
Á horni Hverfisgölu
og Ingólfsstrœtis.
1Boröapanlanir s. I8SJ3.
Sími50249
Allt er fertugum fært
Skemmtileg og áhrifamikil amerisk
mynd. James Caan, Marsha Mason.
Sýnd kl. 9.
Reiöi drekans
Ný karatemynd.
Sýnd kl. 5.
Siöasta sinn.
Snargeggjað
Sýnd kl. 2.50.
Simi50184
Hörkuskot
Æsispennandi og skemmtileg mynd
þar sem allt snýst um hina vinsælu
íþrótt íshokký, þar sem harkan situr
i fyrirrúmi. Aöalhlutverk: Poul
Newman.
Sýnd kl. 5 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmyndasyrpa
frá tímum þöglu myndanna.
Sýnd kl. 3.
Stúdenta-
leikhúsiö
„Lofgjörð um efann“
Dagskrá unnin upp úr verkum Bertolt
Brecht.
Sýningar í Félagsstofnun stúdenta viö
Hringbraut.
Sunnudag 10. apríl Kl. 8.30.
Mánudag 11. apríl kl. 8.30.
Aöeins þessar tvær sýningar.
Aögangseyrir kr. 60. Veitingar.
Miöasala viö innganginn.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
(Eye of the Needle)
Kvikmyndin Nálarauga er hlaöin yfir-
þyrmandi spennu frá upphafl tll
enda. Þeir sem lásu bókina og gátu
ekki lagt hana frá sér mega ekki
missa af myndinni. Bókin hefur kom-
iö út í íslenskri þýöingu.
Leikstjóri: Richard Marquarnd.
Aöalhlutverk: Donald Sutherland,
Kafa Nelligan.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
18936
Páskamyndin 1983
Saga heimsins I. hluti
falenzkur texti.
Ný, heimsfræg, amerísk gamanmynd
í litum og Cinemascope. Lelkstjóri
Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara
bestu gamanleikarar Bandaríkjanna
meö stór hlutverk í jjessari frábæru
gamanmynd og fara allír á kostum
Aöalhlutverk: Mel Brooka, Dom
DeLuiae, Madeline Kshn. Mynd
þessi hefur allsstaöar veriö sýnd vlö
metaösókn.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
B-salur
American Pop
v * 'ví
ir
ialenakur texti.
Stórkostleg, ný, amerisk teiknimynd,
sem spannar áttatíu ár í poppsögu
Bandaríkjanna. Tónlistin er samin af
vinsælustu lagasmiöum fyrr og nú:
Jimi Hendrix, Janis Joplin, Bob Dyl-
an, Bob Seger, Scott Joplin o.ft.
Leikstjóri: Ralph Bakahi (The Lord of
the Rings).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Verðtryggð innlán -
vörn gegn verðbólgu
BÍNADARBANKINN
Traustur banki
Aöalhlutverk: Lilja Þórlsdóttlr og
Jóhann Siguröarson.
Kvikmyndataka: Snorri Þórisson.
Leikstjórn: Egill Eövarösson.
Úr gagnrýni dagblaöanna:
.. . alþjóölegust íslenskra kvik-
mynda til jjessa ...
. .. tæknilegur frágangur allur á
heimsmælikvaröa ...
. . . mynd, sem enginn má missa af
. . . hrífandi dulúö, sem lætur engan
ósnortinn . ..
.. . Húsiö er ein besta mynd, sem ég
hef lengi séö .. .
. . . spennandi kvikmynd, sem nær
tökum á áhorfandanum . ..
... mynd, sem skiptir máli ...
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dolby Stereo
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
LÍNA LANGSOKKUR
í dag kl. 15.00 uppselt
SILKITROMMAN
í kvöld kl. 20.00
síðasta sinn.
ORESTEIA
miðvikudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
GRASMAÐKUR
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
2. sýning laugardag kl. 20.
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
LEiKFÉIAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
<feO
GUÐRUN
7. sýn. í kvöld uppselt
hvít kort gilda
8. sýn. miövikudag kl. 20.30
appelsínugul kort gllda
9. sýn. föstudag kl. 20.30
brún kort gilda
JÓI
þriöjudag uppselt
SALKA VALKA
fimmtudag kl. 20.30
SKILNAÐUR
laugardag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
AHSTURBÆJARRin
Á hjara veraldar
nognuo aairiouTriyna um axof-
brotna fjðtskyldu á kroeegötum.
Kynngimögnuö kvikmynd.
Aöalhlutverk: Arnar Jóneeon, Helga
Jónsdóttir, Þóra Friðrikedóttir.
Handrit og stjórn: Krietfn Jóhann-
esdóttir.
BLADAUMMÆLI:
.A hjara veraldar er djarfasta til-
raunin hingaö til i íslenskrl kvik-
myndagerö." Hllmar Karlsson, DV.
„Veisla fyrir augaö. Aö sjá þessa
kvikmynd er nefnilega ekki ósviþaö
undarlegum samruna heillandl
draums og martraöar,. . Á hjara
veraldar fjallar um viöfangsefni sem
snertir okkur öll. ..“ Elías Snæland
Jónsson, Tíminn. .Listrænn mefnað-
ur aöstandenda myndarinnar veröur
ekki vefengdur. Hór fyrr á árum voru
menn ekki feimnir viö aö skllgreina
slíka list. meðan orö eins og .affur-
haldssemi" og .yfirstétt" höföu
krassandi merkingu." Ingibjörg
Haraldsdóttir, Þjóöviljinn,
... . slík er fegurö sumra mynd-
skeiöa aö nægir alveg aö falla í tll-
finningarús." Ölafur M. Jóh., Morg-
unblaöið
„Einstök myndræn atriöi myndarinn-
ar lifa í vitundinni löngu eftir sýn-
ingu . .. Þetta er ekki mynd mála-
miðlana. Hreinn galdur í lit og
cinemaskóþ." Björn Vlgnir Sigur-
þálsson, Helgarþósturlnn.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15.
Strand á eyðieyju
Óvenju sþennandi og hrífandi ný,
bandarísk ævintýramynd í lifum. Úr-
valsmynd fyrir alla fjölskylduna.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.
Miöaverð kr. 25.
BÍ0BER
Smiðiuvegi 1
Heitar Dallasnætur
HOT
DALLAS
NIGHTS
Tho R&ci! Story
l '--Jk.
Ný, geysidjörf mynd um þær allra
djörfustu nætur sem um getur i Dall-
as.
Sýnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuó innan 16 ára.
Geimorustan
í J§
Ókeypis aógangur.
Sýnd kl. 2 og 4.
Þá er hún loksins komin, páska-
myndln okkar. Diner. (sjoppan á
horninu) var staöurinn þar sem
krakkarnir hittust á kvöldin, átu
franskar meö öllu og spáöu í fram-
tiöina. Bensín kostaöi sama sem
ekkert og því var átta gata tryllitæki
eitt æösta takmark sfrákanna, aö
sjálfsögöu fyrir utan stelpur. Holl-
ustufæöi, stress og pillan voru ópekkt
orö í þá daga Mynd þessari hefur ver-
iö líkt viö American Graffiti og fl. f
þeim dúr. Leiksf jóri: Barry Levinson.
Aöalhlutverk: Steve Guttenberg,
Daniel Stern, Mickey Rourke, Kevín
Bacon og II.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARAS
Símsvari
32075
B I O
Páskamyndin 1983
Týndur
missing.
■uno.w mn
. nn.uwmM.
J«CK LEMMOW SBSV SPHCgK
.^**l*l«ll*lÓl IWKI
. crfiwiu----
lasiis
Nýjasta kvikmynd leiksfjórans Costa
Gavras, Týndur, býr yfir þeim kost-
um, sem áhorfendur hafa þráö í
sambandi viö kvikmyndir — basöi
samúö og afburóa góöa sögu. Týnd-
ur hlaut gullpálmann á kvlkmynda-
hátiöinni í Cannes 82 sem besta
myndin. Aóalhlutverk: Jack Lemm-
on, Sissy Spacek. Týndur er út-
nefnd til þriggja óskarsverölauna nú
í ár, 1. Besta kvikmyndln. 2. Jack
Lemmon, besti leikarl. 3. Sissy
Spacek, besta leikkona.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Blaöaummæli: Spennumynd meö
sönnum glæsibrag og leikin af mikl-
um þrótti af Jack Lemmon og Sissy
Spacek ... (Leikur þeirra) gerir
.Missing" hörmulega raunverulega. —
Vincent Canby. New York Times.
Ungu ræningjarnir
Spennandi kúrekamynd leikln af
krökkum.
Sýnd kl. 3.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
FIRST MONOAY
IN OCTOBFR
Fyrsti mánu-
dagur í október
Bráöskemmtileg og fjör-
ug ný bandarísk gam-
anmynd í litum og Pana-
vision. — Það skeöur
ýmislegt skoþlegt þegar
fyrsti kvendómarinn
kemur í hæstarótt. Walt-
er Matthau, Jill Clay-
burg.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Týnda
gullnáman
Duimögnuö og
spennandi ný
bandarísk Pana-
vision-litmynd,
um hrikalega
hættulega leit.
Charlton Heaton,
Nick Mancuao,
Kim Baaínger.
Leikstj. Charlton
Heaton.
í*l. texti. Bönnuö
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.05,
7.05, 9.05 og
11.05.
Haakkaö verö
Punktur,
punktur,
komma,
strik
Gamanmyndin vln-
sæla — Frábær
skemmtun fyrir alla.
Leikstjórl:
Þorsteinn Jónsson.
Sýnd kl. 3.05.
Dirty Harry
beitir hörku
Sólarlanda-
feröin
Sprenghlægileg og
fjörug gamanmyndi
litum um ævintýra-
ríka ferð til sólar-
landa. Ódýrasta sól-
arlandaferö sem völ
er á. Lasse Aberg,
Lottie Ejebrant.
fslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10,
5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Afar spennandi og viöburöahröö
bandarisk Panavision-litmynd, um
ævintýri lögreglumannsins Harry
Callahan og baráttu hans viö undlr-
heimalýöinn. meö Cllnt Eastwood,
Harry Gardino, Bradford Dillman.
Bönnuó innan 16 ára. fal. taxti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.