Morgunblaðið - 10.04.1983, Blaðsíða 18
62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1983
þurfa aldrei að æfa sig
Gefðu þeim bara venjulegan pappír og frumrit að
fara eftir og á örskotsstundu færðu í hendur svo
fullkomin afrit að örðugt reynist að greina þau frá
fyrirmyndinni.
Pó U-BIX muni e.t.v. ekki slá í gegn í skemmtana-
iðnaðinum er leitun að vandaðri og hæfileikaríkari
eftirhermum. Æfingalaust líkja þær eftir öllu sem
kemur fyrir sjónir þeirra og malandi af ánægju
vinna þær frá morgni til kvölds án þess að fara
nokkru sinni fram á launahækkun.
Er nokkur furða þó þessar dömur séu oftast
æviráðnar?
Láttu útlitið ekki blekkja þig. Pær líta út eins og
venjulegar Ijósritunarvélar, en þegar þú kveikir á
þeim kemur annað í Ijós.
U-BIX eftirhermurnar
- hressileg nýjung
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
^ Hverfisgötu 33 — Sími 20560 — Pósthólf 377
Redigtret af Hans Garde
For Sikkerhedspolitisk studiegr uppe
Norðurheim-
skautið og
öryggismál
ÖRYGGISMÁLANEFND Utanrík
ismálafélagsins í Danraörku hefur
gefið út bækling sem á dönsku heitir
„Det arktiske omráde — i sikker-
hedspolitisk belysning" eða Norður-
heimsskautssvæðið í Ijósi stefnunn-
ar í öryggismálum. Ritstjóri bækl-
ingsins er Hans Garde, skipherra í
danska flotanum.
Hans Garde skrifar formála.
Anders G. Sjaastad, varnarmála-
ráðherra Noregs, ritar grein um
„nordpolitik" Noregs, Björn
Bjarnason blaðamaður skrifar um
þróun öryggismála á íslandi og í
næsta nágrenni, Nils örvik, pró-
fessor í Kanada, ritar grein um
varnir Kanada og Jörgen Taag-
holt, verkfræðingur, fjallar um
Grænland og öryggismál þess.
Að stofni til eru greinarnar er-
indi sem höfundarnir fluttu á
ráðstefnu sem Sikkerhedspolitisk
studiegruppe efndi til í Danmörku
fyrir skömmu. Samfundsviden-
skabeligt Forlag í Kaupmanna-
höfn annast dreifingu á bæklingn-
um.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐENU
Kaupmenn—kaupfélög. Heildsölubirgóir fyrir-
liggjandi: Rifflar, haglabyssur, skotfæri, byssu-
pokar, byssuólar og -festingar, hreinsisett,
heyrnarhlífar og kíkjar. Sími 24020
Harrington & Richardson, Mossberg, Winchester, Weaver, Weather Shield.
I.GUÐMUNDSSON & C0. HE