Morgunblaðið - 10.04.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.04.1983, Blaðsíða 32
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1983 Er hún svarið við menningarsjúkdómum? Kynniö ykkur hvaö hefur veriö skrifaö um kvöldvorrósarolíuna af þeim er til þekkja, bendum hér á blaöaskrif í DV 10. marz og 6. apríl sl. og 1. og 3.—4. tölubl. 1982 tímaritsins Hollefni og heilsurækt ÁKTA ORIGINAL Nýkomin sending af PRE-GLANDIN og ZINKVITA Hvert hylki af PRE-GLANDIN inniheldur 600 mg og er þar meö sterkasta kvöldvorrósarolían á markaönum. Geriö verösamanburö miöaö viö styrkleika og magn. Fæst í öllum helstu matvöru- verslunum og sérverslunum meö hollustuefni. Batnaöi fyrr vegna hennar, segir Sigurveig Jónsdóttir, leik- ari. Ég trúi því aö ég hafi verið svona fljót aö ná mér eftir móðurlífsaðgerð vegna þess aö ég notaði kvöldvorrósarolíu. Kjarni málsins er: Ég hef tekiö þetta inn og álít að mér hafi batnað fyrr vegna þess. Prófessor David F. Horrobin segir: Ég trúi því að á næsta áratug muni þekking okkar á prostaglandínum koma af stað byltingu bæði í líffræði og praktískri læknisfræöi sem mun hafa meiri áhrif á líf fólks og á grundvallarsjónarmið í líffræði en orðiö hefur áður í líffræðilegri læknisfræði. Fáir efast nú um þaö aö prosta- glandínin muni valda sambærilegri byltingu og fúkkalyfin ollu fyrir þrjátíu árum. Þrenn nóbelsverölaun voru veitt fyrir rannsóknir á prostaglandin áriö 1982. Reynið sjálf og dæmið Heildsölubirgðir ELMARO h.f. sími 21260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.