Morgunblaðið - 10.04.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.04.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1983 65 Þórarinn Alexandersson 1225 Guðjón Kristjánsson 1183 Jóhann Jóhannsson 1180 Erla Eyjólfsdóttir 1178 Meðalárangur 1152. Þriðja umferð verður á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu stundvíslega kl. 19.30. Bridgefélag Reykjavíkur SI. miðvikudag hófst Butler- tvímenningskeppni hjá félaginu með þátttöku 32 para, sem spila í tveimur riðlum. Að loknum 5 umferðum eru þessi pör efst: Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 77 Ágúst Helgason — Ólafur Valgeirsson 74 Guðni Þorsteinsson — Sigurður B. Þorsteinss. 73 Hörður Blöndal — Jón Baldursson 70 Guðmundur Arnarson — Þórarinn Sigþórsson 64 Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinbergsson 63 Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 61 Guðmundur Pétursson — Hjalti Elíasson 60 Keppnin heldur áfram nk. miðvikudag í Domus Medica kl. 19.30. Bridgefélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag byrj- aði þriggja kvölda Board-A- Match-keppni. Tíu sveitir mættu til leiks. Spiluð eru tíu spil á milli sveita. Eftir þrjár umferðir er staðan þessi: Stig Sigurður Vilhjálmsson 41 Sigurður Sigurjónsson 36 Jón Hilmarsson 34 Rúnar Magnússon 34 Gallerí Háholt: Sigurður Haukur sýn- ir 100 verk SIGURÐIIR Haukur Lúðvíksson listmálari sýnir þessa dagana 100 verk í Háholti í Hafnarfirði. Þetta er önnur einkasýning Sig- urðar Hauks, hina fyrstu hélt hann á Mokka árið 1979. Hann hefur einnig sýnt erlendis. Myndir Sigurðar eru unnar með olíu og vatnslitum, og er „yrkisefnið" fjöl- breytt, gömul hús, landslag, fólk o.fl. Flestar myndanna eru gerðar á síðustu mánuðum. Sýingu Sigurðar Hauks lýkur um næstu helgi, sunnudaginn 17. apríl. Þegar hafa selst um 50 verk. -M"), & 9 TUDOR RAFGEYMAR tilboð ársins í tilefni 5 ára afmælis okkar bjóðum við 30% afslátt á gerð 4298 sem passar í flesta bíla. Passar m.a. í: Alla ameríska bíla Alla sænska bíla Alla pólska bíla Alla rússneska bíla Alla stærri japanska bíla Alla stærri ítalska bíla o.fl. 60 Ampertímar 380 Amper kaldræsiþol stærð 27x17,5x22,5 cm Verð aðeins kr. 890.- Umboðsmenn um land allt m.a. Aðalstöðin, Keflavík Brautin, Akranesi Vélsm. Bakki, Borgarfirði Póllinn hf., ísafirði Ljósvakinn, Bolungarvík Varahlutav. G.G. Egilsstöðum Elías Guðnason, Eskifirði Vélsmiðja Hornafjarðar, Höfn K/F Rangæinga, Hvolsvelli K/F Þór, Hellu Neisti, Selfossi Viðgerðarverkstæðið, Varmalandi Bifreiðaþjónustan, Þorlákshöfn Olís og Shell benzínstövar í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri, Vestmanna- eyjum, Vopnafirði, Seyðisfirði. Bifreiðav. Guðjóns, Patreksfirði Vélsm. Jóns & Erlings, Siglufirði Josep Zophoníasson, Akureyri Bifreiðaverkstæði Jóns Þ., Húsavík Sölvi Ragnarsson, Hveragerði K/F Fáskrúðsfirði Rafgeymaþj. Árna, Verið 11-R K/F Rangæinga, Rauðalæk K/F Saurbæinga, Skriðulandi Lucas verkstæðið, Síðumúla, R. Við bjóðum ókeypis rafgeymaskoðun. Lítið við - Það borgar sig Laugavegi 180 Sími 84160 _________________________________________________________________________________________________________________________f ^ SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL Y ef blómin gætu talað, bæðu þau um SUBSTRAL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.