Morgunblaðið - 13.04.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1983
Peninga-
markadurinn
—
GENGISSKRÁNING
NR. 67 — 12. APRÍL
1983
Kr. Kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 Itölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spénskur peseti
1 Japanskt yen
1 frmktpund
(Sérmtök
dráttmrréttindi)
11/(M
21,260 21,330
32,608 32,715
17,270 17,327
2,4716 2,4797
2,9709 2,9807
2,8438 2,8531
3,9247 3,9378
2,9272 2,9368
0,4407 0,4422
10,3859 10,4201
7,7933 7,8189
8,7788 8,8077
0,01474 0,01478
1,2480 1,2521
03181 03188
0,1588 0,1573
0,08946 0,08975
27,744 27^36
23,0174 23,0932
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
12. APRÍL 1983
— TOLLGENGI í APRÍL. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gangi
1 Bandaríkjadollari 23,483 21,220
1 Sterlingspund 35,987 30,951
1 Kanadadollari 19,060 17386
1 Dönsk króna 2,7277 2,4599
1 Norsk króna 3,2788 2,9344
1 Seensk króna 3,1384 2,8143
1 Finnskt mark 4,3314 3,8723
1 Franskur franki 33305 2,9125
1 Belg. franki 0,4884 0,4414
1 Svissn. franki 11,4621 10,2078
1 Hollenzkt gyllini 8,6008 7,7857
1 V-þýzkt mark 9,6885 8,7388
1 ítölsk lira 0,01628 0,01467
Austurr. sch. 1,3771 13420
1 Portúg. escudo 03407 03154
1 Spónskur peseti 0,1730 0,1551
1 Japanskt yen 0,09873 0,08887
1 írskt pund 30,620 27,622
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbaekur................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreiknlngar:
a. innstaeöur í dollurum......... 8,0%
b. innstæöur i sterlingspundum.. 7,0%
c. innstaeður i v-þýzkum mörkum... 5,0%
d. innstaeöur í dönskum krónum.... 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuidabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisinm:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
264.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aðlld
bætast viö 2.200 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóónum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánmkjaravímitala fyrir apríl 1983 er
569 stig og er þá miöaö viö vísltöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavímitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miöað vlö 100 í desember
1982.
Handhafaakukfabréf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Komið
heilir
í höfn
Kl. 21.20 verður sýnd
mynd um öruggi sjó-
manna á togveiðum, sem
Rannsóknarnefnd sjó-
slysa lét gera til sýningar
í sjónvarpi. Farið er í
róðra með togara og tog-
báti. Umsjónarmaður:
Magnús Bjarnfreðsson.
Rondó kl. 20.50:
Tónleikahúsin í bænum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.50
er Rondó. Þáttur úr tónlistarlíf-
inu. Umsjónarmenn: Einar Jó-
hannesson og Karólína Eiríks-
dóttir.
— Aðalefnið hjá okkur að
þessu sinni er umfjöllun um
tónleikahúsin í bænum og þó að-
allega Háskólabió, sagði Karó-
lína. — Við tölum m.a. við arki-
tektana sem teiknuðu bíóið, þá
Gunnlaug Halldórsson og Guð-
mund Kr. Kristinsson. Einnig
veltum við fyrir okkur þeirri
spurningu, hver verði framtíð
þessa húss og leiðum almennt
talið að skorti á tónleikahúsum
hér í borg. Þá ræðum við stutt-
lega við nemendur, sem eru að
útskrifast sem einleikarar úr
Tónlistarskólanum í Reykjavík,
þau Sigurð Flosason, Gerði
Gunnarsdóttur og Sigurlaugu
Eðvaldsdóttur. Og loks verður
spjallað við Kammillu Söderberg
og Snorra örn Snorrason, sem
bæði eru í hljómsveitinni Musica
Antiqua.
Litill gaumur hefur verið gefinn að heimilisfræðikennslu í skólakerfí
okkar og margir nánast ósjálfbjarga f því tilliti eftir níu ára grunnskóla-
nám. En eitthvað eru þeir nú íbyggnir krakkarnir á þessari mynd, sem
tekin er í Öskjuhlíðarskóla.
Bræðingur kl. 17.00:
Heimilisfræðikennsla
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00
er heimilisþátturinn Bræöingur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
— Ég ætla engan að skamma
í þessum þætti, sagði Jóhanna,
— nema kannski pínulftið skóia-
kerfið. Ég fjalla nefnilega um
heimilisfræðikennslu í grunn-
skólum að þessu sinni, og reynd-
ar einnig um fullorðinsfræðslu á
því sviði. Það er nú einu sinni
staðreynd, að það eina, sem við
vitum með nokkurri vissu um
börnin okkar, er að þau munu
eignast eigið heimili og þurfa að
bjarga sér sjálf, elda og þvo og
annast hin ýmsu störf, sem unn-
in eru á þeim vettvangi. Þessu
hefur aftur á móti verið lítill
gaumur gefinn í skólakerfinu og
eftir níu ára grunnskólanám eru
margir nánast ósjálfbjarga í
þessu tilliti. Þetta er nú eitthvað
að lagast, held ég, en er ennþá
langt frá því að vera gott. Ég
ræddi af þessu tilefni við tvo
heimilisfræðikennara, Gunnþór-
unni Jónsdóttur, sem kennir við
grunnskóla, og Margréti Sig-
fúsdóttur, sem kennir við Hús-
stjórnarskóla Reykjavfkur.
Útvarp ReykjavlK
vVIIÐMIKUDKGUR
13. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfími.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Magnús E. Guð-
jónsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Branda litla og villikettirnir"
eftir Robert Fisker í þýðingu
Sigurðar Gunnarssonar. Lóa
Guðjónsdóttir les (8).
9.20 Leikfími. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Sjáv-
arútvegur og siglingar. Umsjón:
Guðmundur Hallvarðsson.
10.50 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur Ásgeirs Blöndal Magn-
ússonar frá laugardeginum.
11.10 Létt tónlist. Siw Malmkvist,
Alice Babs, Lars Lönndahl,
Gordon Pattullo og Boston
Pops hljómsveitin syngja og
leika.
11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
í fuliu fjöri. Jón Gröndal kynnir
létta tónlist.
SÍDDEGIÐ
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir
Stefán Jónsson.
15.00 Miðdegistónleikar. Wilhelm
Backhaus leikur á píanó Sónötu
nr. 11 í B-dúr op. 22 eftir Lud-
wig van Beethoven / ítalski
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett í d-moll K. 173 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hvítu skipin" eftir Johannes
Heggland. Ingólfur Jónsson frá
Prestbakka þýddi. Anna Marg-
rét Björnsdóttir les (13).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt-
ir.
17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Gísla og Arnþórs Helgasona.
18.05 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID________________________
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
Tónieikar.
20.00 Kvöldtónleikar. a. Spænsk-
ar kaprísur eftir Rimsky-Korsa-
koff. fílharmóníusveitin í Vín-
arborg leikur; Constantín Sil-
vestri stj. b. Vocalisa eftir Serg-
ej Rakhmaninoff. Anna Moffo
syngur með Amerísku sinfóníu-
hljómsveitinni; Leopold Stok-
owdki stj. c. Serenaða í C-dúr
op. 48 eftir Pjotr Tsjaíkovsky.
Fílharmóníusveitin í Berlín
leikur; Herbert von Karajan stj.
20.50 Rondó. Þáttur úr tónlistar-
lífinu. Umsónarmenn: Einar Jó-
hannesson og Karólína Eiríks-
dóttir.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson byrjar
lesturinn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Jarlsníð“. ,
Þorsteinn frá Hamri tekur sam-
an og flytur.
23.00 Kammertónlist. Leifur Þór-
arinsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
13. apríl
18.00 Söguhornjð
Sögumaður Ásgerður Jónsdótt-
ir.
18.05 Daglegt líf í Dúfubæ
Breskur brúðumyndafíokkur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Sögumaður Sigrún Edda
Björnsdóttir.
18.20 Palli póstur
Breskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Sigurður Skúlason.
Söngvari Magnús Þór Sig-
mundsson.
18.35 Sú kemur tíð
Franskur teiknimyndafíokkur
■m geimferðir. Þýðandi Guðni
L
Kolbeinsson, sögumaður ásamt
honum Lilja Bergsteinsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Framboðskynning Alþýöu-
flokksins
21.00 Framboðskynning
Bandalags jafnaðarmanna
21.20 Komið heilir í höfn
Mynd um öryggi sjómanna í
togveiðum sem Rannsóknar-
nefnd sjóslysa lét gera tii sýn-
ingar í sjónvarpi. Umsjónarmað-
ur Magnús Bjarnfreðsson.
21.45 Dallas
Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.35 Dagskrárlok