Morgunblaðið - 13.04.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1983
27
Oskað eftir umsögn
Verðlagsstofnunar á
95% hækkun trygginga
TRYGGINGARÁÐHERRA, Svavar Gestsson, ritaði Verðlagsstofn-
un bréf um sl. helgi, þar sem hann óskaði eftir umsögn stofnunar-
innar á þeirri ákvörðun tryggingarfélaganna að hækka bflatrygg-
ingar um 95%, en félögin eru farin að innheimta tryggingar ársins
samkvæmt þessari hækkun og nokkur þeirra hafa sent viðskipta-
mönnum innheimtuseðla, þrátt fyrir að staðfesting ráðuneytisins
liggi ekki fyrir.
Georg Ólafsson, verðlagsstjóri, yrði skoðað á næstu dögum og ráð-
staðfesti í samtali við Mbl., að um- herra gerð grein fyrir áliti stofn-
rætt bréf hefði borizt stofnuninni, unarinnar.
og sagði jafnframt, að erindi þess
Rækjuvertíð að Ijúka
— veiðar og sala gengu vel, segir Óttar Yngvason
Skráum
vinninga í 6
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ISLANDS
VINNINGAR I 4. FLOKKI '83
KR.30.OOO
18177 20956
AUKAVINNINGAR KR.5.000
13176 18178 20955 20957
KR - 1 O - o o o
542 5086 21394 34716 42505 48082
1720 10154 21556 35758 43921 49807
3360 13480 22889 36150 44234 51979
5032 18481 29578 40364 46461 52971
56891
KR _
_ ooo
1126 5421 10150 15362 21529 25064 32143 37103 460S3 4V722 56033 59760
1177 5865 10377 16480 21656 25214 32463 37422 46406 50326 56148
1512 6674 112' *4 16870 21677 26208 32719 39657 46769 50436 56223
1689 7958 13123 17336 21943 26466 33248 i 40473 46883 50625 56607
1949 8177 13532 18258 22689 26671 33775 40775 46946 50644 56960
3117 8241 14407 18939 22844 29122 34606 ■ 42402 47172 50667 58734
4629 8960 15062 19730 23311 29511 34315 i 43058 47739 51562 58912
4673 9803 15136 20565 23627 30484 35637 44286 48021 51734 59185
5237 10027 15527 20820 24728 31204 36725 . 45353 48749 51810 59389
KR - 1 r 25SO
90 4596 9520 13296 18182 23471 26380 30355 34902 38741 43450 47815 52814 56647
153 4677 9679 13447 18221 23560 26918 30375 34904 38769 43496 47850 52945 56709
338 4696 9715 13614 18344 23630 27012 30455 35014 38782 43607 47910 52951 56730
470 4709 9759 13659 18366 23666 27017 30480 35046 38807 43632 47964 53190 56770
597 4761 9987 13795 13395 23675 27143 30560 35107 38358 43642 48144 53221 56799
610 4769 10142 13860 18407 23717 27233 30779 35196 38959 43664 48340 53227 56867
668 4843 10160 13392 18575 23330 27297 30809 35206 33934 43735 48344 53310 56833
820 4871 10178 13913 18837 23834 27349 30833 35228 39038 43786 48379 53391 57044
890 4947 10237 13929 18864 23892 27370 30847 35240 39037 44008 48402 53468 57112
892 4998 10297 13956 18903 23897 27393 30830 35270 39122 44115 48550 53486 57139
1054 5090 10375 13999 18969 23920 27465 30996 35305 39243 44148 48649 53502 57196
1124 5143 10581 14031 18977 23945 27508 31042 35438 39336 44224 48753 53589 57279
1133 5255 10594 14033 19302 24180 27586 31049 35495 39490 44264 48802 53599 57333
1154 5267 10635 14172 19383 24244 27624 31071 35553 39509 44462 48861 53736 57404
1221 5358 10667 14329 19643 24260 27720 31117 35616 39534 44499 48893 53812 57414
1256 5410 10698 14431 19673 24373 27745 31283 35690 39567 44501 48970 53869 57797
1312 5579 10870 14459 19851 24386 27812 31288 35903 39576 44574 49037 53870 57960
1355 5580 10912 14547 19859 24489 27897 31292 35906 39604 44629 49069 53873 57994
1478 5678 10993 14581 19389 24546 27960 31544 35920 39661 44704 49078 54058 58034
1558 5911 11085 14671 19933 24563 28155 31621 35952 39708 44758 49080 54155 58191
1889 5985 11138 14758 19940 24575 28238 31683 35958 39715 44786 49128 54179 58268
1893 6036 11190 14862 19946 24581 28277 31824 35966 39788 44826 49417 54369 58363
1953 6171 11255 14980 19979 24539 28296 31876 36170 39802 45014 49483 54395 53388
1982 6176 11268 15003 20071 24718 28377 32101 36173 40242 45041 49521 54411 58401
2005 6312 11298 15050 20193 24744 23411 32159 36137 40641 45193 49529 54438 58405
2043 6354 11363 15037 20296 24753 28484 32184 36313 40787 45238 49782 54440 58639
2074 6362 11459 15199 20297 24792 23703 32225 36333 40843 45369 50044 54493 58646
2328 6386 11460 15440 20374 24880 28786 32288 36537 40890 45393 50196 54497 58653
2335 6661 11563 15439 20393 24934 28304 32329 36599 40948 45455 50285 54505 58770
2421 6790 11573 15524 20432 24992 28807 32476 36652 41130 45506 50297 54560 58814
2493 6813 11663 15593 20538 25016 23840 32563 36773 41134 45605 50627 54564 58842
2561 6909 11751 15642 20923 25023 28884 32593 36841 41198 45868 50643 54609 58877
2607 6940 11777 15734 20938 25209 23924 32636 36925 41281 45907 50756 54658 58943
2717 7027 11861 16012 21033 25210 28936 32690 36926 41329 45927 50806 54661 58965
2758 7119 11936 16107 21093 25259 28981 32764 36930 41380 46070 50935 54683 59159
2816 7204 11963 16156 21183 25318 29005 32776 37121 41509 46304 50969 54751 59187
2868 7225 12028 16459 21321 25333 29085 32790 37124 41592 46348 51026 54764 59237
2872 7340 12081 16507 21337 25413 29109 32303 37129 41593 46500 51033 54873 59275
2912 7370 12100 16544 21563 25463 29120 32915 37160 41678 46564 51037 54997 59336
2983 7385 12179 16550 21595 25531 29228 32990 37496 41814 46568 51051 55007 59339
3035 7526 12187 16868 21650 25551 29273 33233 37520 41897 46625 51294 55034 59374
3079 7575 12217 16930 21654 25559 29307 33254 37597 41921 46837 51311 55077 59409
3124 7767 12237 16938 21715 25587 29319 33342 37625 41932 46830 51318 55158 59659
3188 7788 12298 17003 21751 25628 29321 33357 37776 41960 46896 51373 55204 59670
3223 7792 12313 17019 21308 25645 29332 33527 37784 42290 46928 51375 55414 59687
3258 7795 12426 17027 21830 25728 29430 33564 37795 42291 46966 51456 55429 59724
3293 7864 12454 17215 21893 25774 29441 33585 37910 42371 46973 51465 55495 59761
3301 7889 12536 17255 22211 25780 29465 33593 37911 42555 46989 51523 55529 59782
3407 7932 12590 17289 22238 25838 29484 33716 37953 42557 47002 51585 55671 59826
3658 7960 12596 17330 22287 25910 29667 33788 37981 42566 47078 51729 55736 59882
3684 7971 12603 17392 22304 26050 29804 33912 38050 42841 47085 51864 55921 59387
3736 8096 12635 17407 22343 26177 29831 33918 38051 43059 47194 51942 55946 59911
3817 8202 12737 17540 22403 26361 29843 33962 33052 43084 47230 51966 55952 59948
3838 8222 12745 17597 22410 26374 30021 34073 38063 43085 47283 51994 56060 59966
4049 8651 12755 17618 22453 26435 30111 34091 38093 43124 47351 52192 56061
4169 8872 12880 17714 22493 26469 30121 34316 38101 43130 - 47375 52204 56095
4201 9034 12959 17812 22820 26521 30141 34511 38118 43173 47422 52347 56226
4239 9261 12974 17827 22989 26549 30193 34566 38124 43264 47596 52407 56349
4302 9272 13069 17883 23086 26663 30231 34658 38135 43338 47670 52445 56365
4356 9342 13092 17955 23120 26789 30271 34761 38524 43401 47707 52471 56366
4494 9409 13133 17963 23249 26798 30275 34773 38580 43414 47724 52698 56481
4511 9476 13201 18065 23364 26856 30338 34853 38738 43432 47760 52799 56582
Þóra Sigurðardótt-
ir frá Vatnagarði
RÆKJUVERTÍÐ er nú í þann veg-
inn ad Ijúka og hafa veiðarnar geng-
ið vel þrátt fyrir óhagstætt veður og
vinnsla hefur gengið eftir atvikum.
Verð á rækju hækkaði nokkuð um-
fram annað fískverð á veiðitímanum
og þokkalega hefur gengið að selja
rækjuna erlendis, að sögn Óttars
Yngvasonar, framkvæmdastjóra ís-
lenzku útflutningsmiðstöðvarinnar.
Sagði Óttar, að aflakvóti í ísa-
fjarðardjúpi hefði verið lækkaður
úr 3.000 lestum á síðustu vertíð í
2.400 nú, en á öðrum stöðum væri
kvótinn svipaður og þá. Alls mætti
veiða rúmar 5.000 lestir á grunn-
slóðum, á Arnarfirði, ísafirði,
Húnaflóa og Axarfirði og líkur
væru á því, að af djúphafsrækju
fengjust 2 til 3 þúsund lestir. Taldi
hann líkur á aukinni sókn í djúp-
hafsrækjuna vegna hagstæðrar
verðþróunar og vegna vandræða
við aðrar veiðar. Rækjan hefði í
janúar hækkað um 28% á móti
14% hækkun á þorski en í öðrum
tilfellum það sama. Þá hefði
markaðsverð erlendis styrkst á
Leiðrétting
ÞAU mistök urðu í gær, er birt
var mynd af fjölskyldunni í Þing-
vallastræti 22 á Akureyri, að mað-
urinn á myndinni, sem er með
Uölskyldunni var ekki Gísli
Ólafsson, fyrrum yfirlögreglu-
þjónn, heldur Baldur Halldórsson
skipasmiður, Hlíðarenda, Akur-
eyri, en hann er heimilisvinur í
Þingvallastrætinu. Hlutaðeigend-
ur eru beðnir velvirðingar á þess-
um mistökum.
Heimspekideild
Háskólans:
Fyrirlestur
um fornenska
setningar-
fræði í dag
DR. CYNTHIA Allen frá Australi-
an National University í Canberra
í Ástralíu mun í dag flytja opin-
beran fyrirlestur á vegum Is-
lenska málfræðifélagsins og
Heimspekideildar Háskóla Is-
lands. Fyrirlesturinn fjallar um
setningafræðilegar reglur sem
tengjast forsetningum í forn-
ensku. Hann verður fluttur á
ensku og nefnist: The Syntax of
Prepositions in Two Rule Classes in
Old English.
Dr. Cynthia Allen lauk dokt-
orsprófi frá Massachusetts-há-
skóla í Amherst í Bandaríkjunum
og hefur einkum fengist við rann-
sóknir á fornenskri setningafræði.
Fyrirlesturinn hefst kl. 17.15 í
stofu 423 í Árnagarði og er öllum
opinn.
tímabilinu janúar til febrúar, en
nú væri norska rækjuvertíðin að
byrja og lækkaði verð þá heldur,
en í fyrra veiddu Norðmenn 40.000
lestir af rækju, en 1977 aðeins um
7.000 þannig að aflinn hefði rúm-
lega fimmfaldazt á þessu tímabili.
I fyrra veiddu Islendingar rúmar
9.000 lestir af rækju og 1981 rúm-
ar 8.000. Hugsanlegt væri að
svipaður afli fengist nú með auk-
inni sókn í djúprækjuna.
Góður
varð óður
I umfjöllun í Morgunblaðinu um
Tommarallið í gær féll niður staf-
ur í málsgrein er fjallaði um akst-
ursmáta Loga Einarssonar í rall-
inu. Stóð að Logi hefði sýnt óðan
akstur, en átti að standa góðan.
Umrædd málsgrein hljóðar því
svona rétt: Logi Einarsson og Ás-
geir Sigurðsson óku vel á Escort
sínum, en þeir fengu mínútu í
refsingu á ferjuleið vegna mis-
taka, sem sendi þá niður í tólfta
sæti, fyrir Reykjanes. Eftir góóan
akstur þar voru þeir hinsvegar í
fjórða sæti ...
Hugað að nýju
dýpkunarskipi
VITA og hafnarmálastofnun
hugar nú að nýju dýpkunarskipi
í stað Grettis, sem sökk á Faxa-
flóa í fyrra mánuði, en að sögn
Aðalsteins Júlíussonar er ekki
brýn þörf á nýju skipi í sumar,
þar sem verkefnin, sem Grettir
átti að vinna, eru ekki það að-
kallandi.
Aðalsteinn sagði að Grettir
hefði einkum átt að vinna verk-
efni, sem ekki lægi á fyrr en næsta
sumar og því yrði góður tími tek-
inn í að kanna möguleika á útveg-
un nýs skips. Kæmi til greina að
kaupa annað dýpkunarskip eða
láta smíða nýtt.
Minning:
Fædd 6. desember 1892
Dáin 5. mars 1983
Þegar sest er niður til að skrifa
eftirmæli eftir ömmu, Þóru Sig-
urðardóttur frá Vatnagarði, þá
þakkar maður fyrst forsjóninni
fyrir að hafa fengið að kynnast
slíkri konu. Þóra var amma konu
minnar og ég kynntist henni fyrir
um 13 árum. Vorum við frá upp-
hafi kynna okkar góðir vinir og
spjölluðum margt þegar við hitt-
umst. Það var áberandi hve þessi
aldraða kona hafði skýra hugsun
og vandaða. Hún lifði ekki við
efnaleg gæði en átti andlegan auð
sem hún miðlaði til margra. Þegar
erfiðleikar steðjuðu að þá huggaði
þessi guðhrædda kona okkur hin,
en bar harm sinn í hljóði. Alla tíð
þegar við hjónin höfðum setið hjá
henni og notið nærveru hennar,
hvíldi yfir okkur friður og ham-
ingja, sem við kynntumst hvergi
annars staðar. Við minnumst ní-
ræðisafmælis hennar sem hún
hélt uppá í des. sl. og var hrókur
alls fagnaðar — eins páskadags sl.
er hún borðaði með okkur ánægð
og gáskafull eins og alltaf og var
erfitt að trúa að það væri kveðju-
stundin.
Ég drúpi höfði í lotningu yfir
þessari miklu konu sem hefur
kennt mér svo mikið og mun mér
aldrei gleymast.
S.F.