Morgunblaðið - 13.04.1983, Side 48

Morgunblaðið - 13.04.1983, Side 48
^^^skriftar- síminn er 830 33 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1983 Reiðhestar og hjólhestar (Mynd Lárus Karl Ingaaon) Þessi skemmtilega mynd var vegna er eðlilegt að menn velti sem veðurguðirnir haf löngum unni í gær að hitinn yrði rétt tekin í Hafnarfirði á dögunum því nú fyrir sér hvort tekist hafi þótt erfiðir ber að taka slíkri ofan við frostmark næstu daga. og má þar sjá reiðmenn mætast að hrekja vetur konung á brott óskhyggju með gát, enda fengust — Svo að enn verða menn að á förnum vegi í fögru veðri. Þess til að greiða götu vorsins. En þar þ*r upplýsingar hjá Veðurstof- bíða og vona ... Slæm staða Hitaveitu Reykjavíkur bitnar á viðhaldi og borunum: Heföi ekki ráðið við 23 kuldaköst síðustu 15 ára — Borgarráð samþykkti með 4 samhljóða atkvæðum 42% hækkunarbeiðni Stjörnubíó sýnir Gandhi og Tootsie SrJÖRNUBÍÓ hefur tryggt sér sýningarrétt á tveimur kvik- myndum sem hlutu Óskarsverð- laun í ár. Sýningar byrja á Tootsie hinn 25. apríl og í byrjun ágúst verður væntanlega byrjað að sýna þá mynd, sem hlaut flest Oskarsverðlaun, Gandhi. Sú mynd hlaut alls 8 Óskara. Sjá frásögn af afhendingu Óskarsverðlauna í fyrrinótt á blaðsíðu 23. Vanskil fyrir- tækja í sjávar- útvegi nema nú nær tveim- ur milljörðum Eskifirdi 12. apríl. Frá Fríðu Proppé, blaðamanni Morgunblaðsins. Vanskiiaskuldir fyrirtækja í útgerð og fiskvinnslu nema nú nær tveimur milljörðum króna, eða sem samsvarar þriöjungi af heildar- útflutningsverðmæti íslend- inga árið 1982. Þetta kom fram í ræðu Sverris Hermannssonar, al- þingismanns og framkvæmda- stjóra Framkvæmdastofnunar ríkisins, á sameiginlegum fundi frambjóðenda stjórn- málaflokkanna á Eskifirði. í viðtali við Morgunblaðið eftir fundinn sagði Sverrir, að í töl- unni væru vanskilaskuldir fyrirtækjanna við Fiskveiða- sjóð, Byggðasjóð og Ríkis- ábyrgðasjóð, einnig við banka, olíufélög, tryggingafélög auk ýmissra vanskilaskulda vegna annarra aðfanga milli fyrir- tækja innan sjávarútvegsins. Steingrímur var þá spurður hve mikið fé væri til í saltfiskdeild Verðjöfnunarsjóðs og hvort það væri nægjanlegt. „Það eru um 70 milljónir, en það er ekki nægjanlegt. Það þarf líklega annað eins að koma til ef á að leysa vandann alveg. Þetta er mjög al- BORGARRÁÐ samþykkti í gær, með 4 samhljóóa atkvæðum sjálfstæð- ismanna og fulltrúa Kvennaframboðs, að fara fram á hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Reykjavíkur frá 1. maí næstkomandi, en fulltrúi Alþýðu- varlegt mál og ég gerði ríkisstjórn- inni grein fyrir stöðu saltfiskverk- unarinnar í dag í kjölfar útreikn- inga Þjóðhagsstofnunar. Saltfisk- verkendur hafa vísað til þess, að gengismunur var notaður til að greiða slíkan halla á freðfiskverkun fyrir um það bil tveimur árum, eða bandalags sat hjá. Nemur hækk- unarbeiðnin 42%, en hún þarfnast samþykktar iðnaðarráðherra til að öðlast gildi. Vegna slæmrar stöðu Hitaveitunnar þarfnast hún ennfrem- ur 42% hækkunar 1. ágúst nk. og 42% um 30 milljónir þá. Það er engin gengisfelling á næsta leiti og ég get að sjálfsögðu ekki lofað slíku, það er mál sem ný ríkisstjórn verður að fjalla um. Ég treysti mér ekki til að leggja slíka lausn til við þessa ríkis- stjórn. Það er ekki hægt að leysa málið, ef á að gera það eins og þá, nema með gengisfellingu," sagði Steingrímur Hermannsson. „SÍF sendi ítarlega rökstudda greinargerð til ríkisstjórnarinnar um að mjög alvarlega horfði um af- komu saltfiskframleiðenda," sagði Friðrik Pálsson framkvæmdastjóri SÍF í samtali við Mbl. í gærkvöldi. „Á fundum stjórnar og hagsmuna- nefndar SÍF, sem í sitja liðlega 20 1. nóvember nk. Verðlag á vatni Hita- veitu Reykjavíkur er nú um 55% af raungildi verðsins, sem var á miðju ári 1970. Þetta kom fram á blaða- mannafundi sem borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, hélt í gær saltfiskframleiðendur, hafa niður- stöður okkar verið taldar réttar og ef eitthvað er vægar. Við höfum ekki séð niðurstöður Þjóðhagsstofn- unar, en ef niðurstöður hennar eru 8—10% halli þá byggir Þjóðhags- stofnun sennilega útreikninga sína á gömlum forsendum eða hefur ekki við að framreikna þessar öru kostn- aðarhækkanir, sem nú dynja yfir atvinnulífið. Niðurstöður okkar sýna miklu verri afkomu. Inn í niðurstöður okkar er þó ekki reikn- aður sá kostnaður, sem fylgir hreinsun selorms úr fiskinum," sagði Friðrik Pálsson, en vildi ekki tjá sig að öðru leyti. vegna þessa máls. A meðan aukning dreifikerfis Hitaveitunnar hefur numið 3,5-4% árlega, sem jafngildir lagningu kerfis í bæ sem er ívið stærri en Keflavík, hefur fjárskortur leitt til þess að kerfunum hefur ekki verið haldið við sem skyldi og ennfremur hefur þetta ástand bitnað á nauð- synlegum borunum. Þá hefur geng- ið á vatnsforða vinnslusvæða Hita- veitunnar, jafnframt vaxandi vatnsborðslækkun og nemur sú lækkun um 60 metrum að meðaltali frá sumri til vetrarloka. Þá minnk- aði vinnslugetan á sl. ári um 7% um leið og aukning dreifikerfis nam 4,2%. Segir ennfremur í greinar- gerð borgarstjóra, sem lögð var fram á fundinum, að þetta geti að- eins leitt til þess að aflþurrð verði í kuldakasti á síðari hluta vetrar, sem leiða myndi til þess að frjósa myndi í hita- og vatnskerfum þeirra húsa sem missa af heita vatninu. Mundi slíkt atvik flokkast undir ástand sem almannavarnir fengjust við. Bent er á að sl. 15 ár hafi komið 23 slík kuldaköst, sem Hitaveitan gæti ekki ráðið við mið- að við núverandi ástand. Á fundinum benti borgarstjóri á, að nú seldi Hitaveitan vatnstonnið á 6,32 krónur, en síðasta hækkun á gjaldskrá nam tæplega 1 krónu. Á sama tíma, sagði borgarstjóri, hækkaði vatnstonnið hjá Hitaveitu Akureyrar um rúmlega 8 krónur, eða um meira en nemur verði vatnstonnsins í Reykjavík. Sú hækkun sem nú er farið fram á næmi hins vegar um 2,60 krónum. Sjá miðopnu. Alvarlegar horfiir fram- undan í saltfiskverkun — Þjóðhagsstofnun telur greinina rekna með 8—10% tapi, sjávarútvegsráðherra vill fresta aðgerðum, framkvæmdastjóri SÍF telur tapið vera enn meira „VANDI saltfiskverkunarinnar er stór og aðgerða er þörf, en ég mun ekki leggja það til við þessa ríkisstjórn, að hún leysi hann, Ég tel hann ekki svo brýnan á þessari stundu, að hann réttlæti sérstök lög og ríkisábyrgð. Þjóð- hagsstofnun hefur staðfest, að saltfiskverkunin sé nú rekin með 8 til 10% tapi miðað við 10% verðlækkun í dollurum á erlendum mörkuðum. Ég geri því ráð fyrir einhverjum greiðslum úr Verðjöfnunarsjóði," sagði Steingrímur Her- mannsson, sjávarútvegsráðherra, er Morgunblaðið ræddi í gær við hann um erfiðleika saltfiskverkunar og hugsanlega lausn á þeim. Friðrik Pálsson fram- kvæmdastjóri SÍF sagði hins vegar að tapið væri mun meira og horfurnar alvarlegar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.