Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 10
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983
Auglýsing
um aöalskoöun bifreiða og
bifhjóla í Hafnarfirði,
Garöakaupstaö og Bessa-
staöahreppi frá 25. apríl —
8. júlí 1983.
Skoöun fer fram sem hér segir:
Mánud. 25. apríl G 1 til G 200
Þriöjud. 26. apríl 201 til 400
Miövikud. 27. apríl 401 — 600
Fimmtud. 28. apríl 601 — 800
Föstud. 29. apríl 801 — 1000
Mánud. 2. maí G 1001 tíl G 1200
Þriöjud. 3. maí 1201 — 1400
Miðvikud. 4. maí 1401 — 1600
Fimmtud. 5. maí 1601 — 1800
Föstud. 6. maí 1801 — 2000
Mánud. 9. maí G 2001 til G 2200
Þriöjud. 10. maí 2201 — 2400
Miövikud. 11. maí 2401 — 2600
Föstud. 13. maí 2601 — 2800
Mánud. 16. maí G 2801 G 3000
Þriöjud. 17. maí 3001 — 3200
Miövikud. 18. maí 3201 — 3400
Fimmtud. 19. maí 3401 — 3600
Föstud. 20. maí 3601 — 3800
Þriöjud. 24. maí G 3801 til G 4000
Miövikud. 25. maí 4001 — 4200
Fimmtud. 26. maí 4201 — 4400
Föstud. 27. maí 4401 — 4600
Mánud. 30. maí G 4601 tll G 4800
Þriöjud. 31. maí 4801 •— 5000
Miövikud. 1. júní 5001 — 5200
Fimmtud. 2. júní 5201 — 5400
Föstud. 3. júní 5401 — 5600
Mánud. 6. júní G 5601 til G 5800
Þriöjud. 7. júní 5801 — 6000
Miövikud. 8. júní 6001 — 6200
Fimmtud. 9. júní 6201 — 6400
Föstud. 10. júní 6401 — 6600
Mánud. 13. júní G 6601 til G 6800
Þriöjud. 14. júní 6801 — 7000
Miövikud. 15. júní 7001 — 7200
Fimmtud. 16. júní 7201 — 7400
Mánud. 20. júní G 7401 til G 7600
Þriðjud. 21. júní 7601 — 7800
Miðvikud. 22. júní 7801 — 8000
Fimmtud. 23. júní 8001 — 8200
Föstud. 24. júní 8201 — 8400
Mánud. 27. júní G 8401 til G 8600
Þriöjud. 28. júní 8601 — 8800
Miövikud. 29. júní 8801 — 9000
Fimmtud. 30. júní 9001 — 9200
Föstud. 1. júlí 9201 — 9400
Mánud. 4. júlí G 9401 til G 9600
Þriðjud. 5. júlí 9601 — 9800
Miövikud. 6. júlí 9801 — 10000
Fimmtud. 7. júlí 10001 — 10200
Föstud. 8. júlí 10201 — 10400
Skoóað veröur viö Suöurgötu 8, Hafnarfiröi frá kl. 8.15—12.00
og 13.00—16.00 alla framantalda daga.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiö-
um til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, aö bifreiöagjöld sóu
greidd, að vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi og aö bifreið-
in hafi veriö Ijósastillt eftir 1. ágúst sl. Athygli skal vakin á því
að skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver aö koma ökutæki sínu til skoöunar á aug-
lýstum tíma, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferöarlögum og ökutækiö tekiö úr umferö hvar sem til
þess næst.
Framhald aöalskoöunar í Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og
Bessastaöahreppi verður auglýst síðar.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga aö máli.
Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi og í Garöakaupstaö.
Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu,
20. apríl 1983.
Einar Ingimundarson.
Meira en þú geturímyndaó þér!
Eigum nokkra úrvals vagna
til afgreiðslu strax. Fimm tonna
vagnar, henta mjög vel fyrir
verktaka, bændur sveitafélög o.fl.
Leitið nánari upplýsinga.
Sími 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavík.
Mat»;tí>
í Kaupmannahöfn
FÆST
'■» BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
X-Jöfðar til
XAfólks í öllum
starfsgreinum!
c
BAÐ-
INNRÉTTINGAR
BAÐBÚNAÐUR
Opið daglega kl. 12.50-15.00.
Sýningarsalur opinn laugardaga
og sunnudaga kl. 14,00-17.00
BÚCARDUR
Smiðjuvegi 52, Kópavogi.