Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 18
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 Hádegisjazz íBlómasalnum Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. „JAZZ FYRIR ÞÁ SEM EKKERT GAMAN HAFA AF JAZZ!“ Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni: Björn R. Einarsson og félagar sjá um sveifluna. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verð kr. 250 - Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLÉIDA JS HÓTEL Síðasta sinn Síðasta sinn Síðasta sinn 1963 BARÞJONAKLUBBUR 20 ARA 1963 íslandsmeistarakeppni barþjóna í Long drinks 1983 verður haldin á Hótel Sögu þriðjudaginn 26. apríl 1983 Súlnasaiur kl. 20.00—02.00. Tvíréttaður kvöldverður ásamt rauövínsglasi. Lækjarhvammur Vínkynning í Lækjarhvammi kl. 19.00—20.00. Þar munu 10 umboðsfyr- irtæki kynna vörur sínar og gestir fá að smakka. Long drinks-keppnin þar sem flestir barþjónar landsins keppa um íslandsmeistaratitilinn 1983. Kynnir verður Magnús Axelsson. Tízkusýning — Módelsamtökin sýna. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 02.00. Verð aöeins kr. 390. Miðasala og borðapantanir í anddyri Súlnasals í dag, sunnudag, og mánudag, kl. 4—6. BARÞJÓNAKLÚBBUR ÍSLANDS 'SLNjP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.