Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 16
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 icjo^nu- ípá HRÚTURINN ll 21. MARZ—19.APRIL Ini ert í góðu skapi í dag og vilt eyða og gera eitthvað fyrir vini þína. I»ú hefur háleitar áætlanir um framtíðina. Farðu í bíó í kvöld eða lestu góða bók. NAUTIÐ (VI 20. APRlL-20. MAl Iní lærir í dag að peningar eru ekki allt. Sama hversu mikla peninga þu átt þá geta þeir ekki bætt úr vandamálum þínum í einkalífinu. Þú verður að aetja þér takmörk og axla meiri ábyrgð. '4^3 TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Ef það er vinnudagur hjá þér morgun skaltu ekki ætla þér of mikið í kvöld. I»ú ert mjög ánægður með lífið og hættir til að ætla þér of mikið en þú þarft á hvíld að halda. KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl l>ér hættir til »A horfta of mikið fyrri partinn og iórast þess svo síðar. l*ú þarft líklega að fresta einhverju í sambandi við félags- mál í kvöld. Ástamálin eru ekki eins og þú vildir óska. LJÓNIÐ \*ÍUZI. JÚLl-22. ÁGÚST 4' og upp Ánægjulegt ástarlíf sköpunargleði bætir þér leiðindastundir í vinnunni. Þú lendir í erfiðri aðstöðu í kvöld þar sem þú þarft að velja á milli einhvers. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert þreyttur og hættir til að vera utan við þig. Vertu varkár í umferðinni. Þú heyrir einhverj- ar fréttir um vin þinn sem gera þig dapran. Vinnan gengur þó vel. Vh\ VOGIN 23 SEPT.-22.OKT. Þú ert mjög ánægður með lífið og ert uppfullur af hugmyndum varðandi framtíðina. Eina sem skyggir á hjá þér er að þér finnt að hlutirnir gangi ekki nógu hratt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú Ivndir í deilum við þína nán- ustu vegna mikillar eyðslu að undanfórnu. Það eru einhver vandraeði í viðskiptum svo að ekki veitir af að spara. m BOGMAÐURINN 22. NÓV-21. DES. Þú ert mjög rómantískur í dag og vilt vera með þínum nánasta. Þú skalt þó forðast alkóhól og aðra vímugjafa. Þú hefur unnið mikið upp á síðkastið og þarft að fara vel með þig. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ekki taka þátt í fjárhættuspilum eða neinu öðru þar sem pen- ingar eru annars vegar. Þú verð- ur fyrir vonbrigðum í ástamál- um og félagsmálum. í kvöld færðu ósk uppfyllta sem þú hef- ur lengi beðið eftir. !gi VATNSBERINN SS 20. JAN.-18. FEB. I*ú skalt ekki taka að þér neitt aukaverkefni í daj>. Þú þarft á allri þinni orku að halda til að halda heilsu í þessum kulda. Þú Ettir að Ivfta þér upp í kvöld. i« FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef nokkur möj>uleiki er á þá skaltu forðast ferðalög f dag. Það eru tafir alls staðar og þú verður bara að reyna að sstta \>ig við það að það þýðir ekki að jesa sig. CONAN VILLIMAÐUR 'jk'ÓHAH SA EtcXi, í srócMAr'. fWVA'/wmw ------------ í íer 78*a/ arrd / //já DÝRAGLENS LJÓSKA ée> pAKF AO TALA \/\e> /4LEKANPER \ Tl?ÚM/4€>l ^ B& VIL AÐ HANM W. FAffl AO VERA Sl/OLITIP é& VIL EKKI AO HANN REI€>I SIG ALLT- AF'A HJÁLPANNAR-A FERDINAND SMÁFÓLK YOU’RE PROBABLY UIISE JUST TO STAY IN 6EP I MAVE A KNOT IN ONE OF MY 5H0ELACES... Ég get ekki farið í skólann í dag ... l»ú hefur góða afsökun ef þú ert veikur l*að er scnnilega bara nok- kuð gáfulegt af þér að vera áfram í rúminu l>að er hnútur á annarri skó- reiminni minni ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Knuhrr ofursti hafði það á til- finningunni að þeir félagar væru undir í leiknum við Ital- ina og þyrftu góða skor í síð- asta spilinu til að eiga vinn- ingsvon. Hann keyrði því í 7 tígla á N-S spilin: Norður ♦ ÁD9 V Á1082 ♦ G9 ♦ 7654 Vestur ♦ G102 V KG9753 ♦ - ♦ DG108 Suður ♦ 3 VD ♦ ÁKD19875 ♦ ÁK32 í sögnum hafði það gerst að Bellaradía í vestur hafði kom- ið hjartanu sínu að og austur hafði doblað fyrirstöðusögn norður í spaða. Bellaradía spilaði því út spaðagosa. Knuhrr lagðist undir feld. Ellefu slagir á lausu og hinir tveir urðu að koma með kast- þröng. En hvernig? Jú, hér dugir ekkert minna en þrí- þröng. Knuhhr drap á spaða- ásinn og spilaði spaðadrottn- ingunni. Hugmyndin var að yfirfæra spaðavaldið á vestur. Austur lagði kónginn vita- skuld á og Knuhrr trompaði. Tók síðan trompin: Norður ♦ 9 V Á108 ♦ - ♦ 7 Vestur Austur ♦ G ♦ 876 ♦ KG ♦ 64 ♦ - ♦ - ♦ G10 Suður ♦ - ♦ D ♦ 7 ♦ Á32 ♦ - Tígulsjöan knúsaði Bellara- día sundur og saman. Hann kastaði spaðagosanum og hjartaáttan fór úr blindum. Þá var hjarta spilað inn á ás og spaðanían tekin. Kast- þröngin endurtekin og sigur Dana í höfn. Austur ♦ K87654 ♦ 64 ♦ 6432 ♦ 9 Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Ungverjalandi fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák a-þýzka alþjóðameistarans Tischbiereks, sem hafði hvítt og átti leik, og Ungverjans Varnusz. 18. Hxe7+! — Kxe7, 19. Dc5+ — Ke8, 20. Re4 og svartur gafst upp, því að hann á ekkert betra svar en 20. — De7, 21. Dxc6+. Sigurvegari á mótinu varð enski FIDE-meistarinn Flear, sem hlaut 9v. af 11 mögulegum. Næstir komu Tischbierek og enski alþjóða- meistarinn Hebden með 8Vfe v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.