Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 20
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 Sími50249 1. mánudagur í október Ðráöskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd Walter Mathau, Jill Clayburgh. Sýnd kl. 9. Hvernig á að sigra verðbólguna? Bráöskemmtileg amerísk gaman- mynd. Susan Saint James, Jessíca Lange, Eddie Albert. Sýnd kl. 5. í strætó Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 3. SÆJARBkP Sími 50184 Harkan sex Ný hörkuspennandi amerísk mynd. Aöalhlutverk Burt Reynolds og Vict- orio Gassman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Hnkkað verö. Tinni og sólhofið Skemmtileg teiknimynd um Tinna sem allir krakkar þekkja úr Tinna- bókunum. Sýnd kl. 3. LEiKFRIAG REYKJAVÍKIJR SÍM116620 <BaO ■M GUÐRÚN í kvöld kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. SKILNAÐUR miðvikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir Miðasala í lönó kl. 14—20.30. ALÞYÐU- LEIKHUSIÐ Hafnarbíó 7 \ VEITINGAHUSID | 1.1 . Leiksýning og jazz Neöanjaröarlestin eftir Imamu Aniri Baraka. Frumsýning mánudagskvöld 25. apríl kl. 21.00. Þýðandi Þorgeir Þor- geirsson. Leikstjórl Lárus Ýmir Óskarsson. Leikarar Guðrún Gísladóttir og Sigurður Skúlason Tískuljónin — Quartetto Di Jazz. Miöasala að Hótel Borg frá kl. 17 á mánudag. Ver&tryggð innlán - @. vörn gegn verðbólgu UJNADARBANKINN Traustur banki TÓNABÍÓ Sími31182 Páskamyndin í ár Nálarauga (Eye of the Needle) R «s Umted Artists Kvikmyndin Nálarauga er hlaöin yfir- þyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur kom- iö út í íslenskri þýöingu. Leikstjóri: Richard Marquarnd. Aöalhlutverk: Donald Sutheriand, Kate Nelligan. Bönnuö börnum innan 16 érs. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Síðustu sýningar. 18936 Tootsie fslenskur texti. Þessi margumtalaöa, stórkostlega ameríska gamanmynd, er nú frum- sýnd á islandi. Dustin Hoffman fer á kostum í myndinni. Myndin var út- nefnd til 10 Óskarsverölauna, og Jessica Lange hlaut verölaunin fyrir besta kvenaukahlutverkiö. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jess- ica Lsnge, Bill Murray og Sidney Pollack. Sýnd kl. 2,30, 5, 7,30 og 10. Hnkkaö verð. Saga heimsins I hluti \ vV| | Helmsfræg ný amerisk gamanmynd meö úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Geimstöð 53 (Androkf) Atar spennandi ný amerisk kvik- mynd meö Klaus Kinski í aöalhlut- verki. Sýnd kl. 5 og 11, Bönnuö börnum innsn 12 ára. Barnasýning kl. 3. Dularfullur fjársjóður Sppnnandi ævintýrakvlkmynd meö Terence Hill og Bud Spencer. Mióaveró kr. 25,00.- Aöalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jöhann Siguröarson. Kvikmynda- taka: Snorri Þórisson. Leikstjórn: Egill Eövarösson. Úr gagnrýni dagblaöanna: .... alþjóðlegust íslenskra kvik- mynda til þessa . . . tæknilegur frágangur allur á heimsmælikvaröa ... mynd sem enginn má missa af . . . hritandi dulúö, sem lætur engan ósnortinn ... Húsiö er ein besta mynd, sem óg hef lengi séö ... spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum .. . mynd, sem skiptir máli .. Bönnuð börnum 12 éra. Sýnd k. 5 og 9 í dag og é ménudag. Dolby Stereo. Féar sýningar eftir. Leitin að eldinum Nýbökuö óskarsverölaunamynd. Myndin hefur auk þess fengiö fjölda verölauna. Dolby Stereo. Endursýnd i nokkra daga kl. 7. Tarsan og stórfljótið Sýnd kl. 3. AIISTURBÆJARfílll Nýjasta mynd „Jane Fonda": Rollover i;-\ Mjög spennandi og vel leikin, ný bandarísk kvikmynd í litum. Aóalhlutverk: Jane Fonda og Kria Kristofferson. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. Strand á eyðieyju Óvenju spennandi og hrífandi ný bandarísk ævintýramynd í litum. Úr- valsmynd fyrir alla fjölskylduna. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. Mióaveró kr. 25. Smiðiuvegi 1 Heitar Dallasnætur (Sú djarfasta fram aö þessu) Ný, geysldjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um getur ( Dall- as. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 éra. Allra síðustu sýningar. Barnasýrting Hrakfallabálkurinn Trúöur okkar tíma Þaö mó með sanni segja aö Jerry Lewis er konungur grínslns, þaö sýn- ir hann og sannar i þessari fráþæru grínmynd. Sýnd kl. 2 og 4. fsl. texti. Miöaverö kr. 25. P Jtfgtm] U | Metsölublad á hverjum degi! Diner Þá er hún loksins komln, páska- myndin okkar. Dlner, (sjoppan á horninu) var staóurinn þar sem krakkarnlr hittust á kvöldln, átu franskar meö öllu og spáöu í fram- tíöina. Bensín kostaöi sama sem ekkert og þvi var átta gata tryllitæki eitt æösta takmark strákanna, að sjálfsögöu fyrir utan stelpur. Holl- ustufæöi, stress og pillan voru óþekkt orö í þá daga. Mynd þessari hefur veriö líkt viö American Grafflti og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aöalhlutverk: Steve Gutt- enberg, Daniel Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Ekki gráta — þetta er aðeins elding w\ - Ny, bandarisk mynd, byggó é sönnum atburöum er geröust í Viet- nam 1967, ungur hermaður notar stríöió og ástandió til þess aö braska meö birgöir hersins á svört- um markaöi, en gerist síöan hjálp- arhella munaöarlausra barna. Aöal- hlutverk: Dennis Christopher (Bre- aking Away), Susan Saint George (Love at first blte). Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 éra. Missing Aðalhiutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. Allra síóasta sýningarhelgi. Cannon ball Spennandi bílahasar meö David Carradine. Unglingasýning kl. 3. Bðnnuð börnum innan 12 éra. Míðaverö 25 kr. '-V ÍÞJÓÐLEIKHÚSIO LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 15 uppselt JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20 Síðasta sinn Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöld kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 11200. FIRST BLOOD: B3 I greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus Hann var „einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarisk Panavision litmynd, byggö á sam- nefndri metsölubók eftir David Morr- ell Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leik- stjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 éra. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Drápssveitin Hörkuspennandi bandarísk Panavislon litmynd, um bíræfin þjófnaö og hörkuátök, meö Mike Lang og Richard Scatty. Islenskur texti. — Bönnuö innan 16 éra. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Afburöa vel leikin íslensk stórmynd um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. — Úrvalsmynd fyrlr alla. — — Hreinn galdur á hvíta tjaldinu. — Leikstjórl: Kristfn Jóhannesdóttir. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson — Helga Jónsdóttir og Þóra Friðriks- dóttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Sprenghlægileg gamanmynd i lltum, ein at ninum frábæru „átram“-myndum. Sidney James, Kenneth Witliams. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.