Morgunblaðið - 11.05.1983, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Akstur —
afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða ungan, reglusaman
mann til aksturs og afgreiðslustarfa. Upplýs-
ingar ekki veittar í síma.
Orka hf., Síðumúla 32.
Plastverksmiðja
Maður helst vanur vélum óskast til starfa viö
plastbrúsaframleiöslu í sumar. Unniö að
mestu á vöktum.
Umsóknir merktar: „Plast — 390“ sendist
augl.deild Mbl. fyrir 16. maí.
Sölumaður
Fyrirtæki í matvælaiðnaöi óskar að ráða van-
an sölumann í sumar. Starfiö felst í vöru-
kynningum, uppstillingu vörunnar og upp-
setningu auglýsinga á sölustööum í Reykjavík
og úti á landi. Fyrirtækið leggur til bíl. Góð
laun fyrir réttan mann.
Umsóknir með uppl. um fyrri störf og með-
mælum sendist augldeild Mbl. fyrir 16. maí
merkt: „Hugmyndaríkur — 364“.
Bessastaðahreppur
Starfskraftur óskast á gæsuvöll sem starf-
ræktur verður sumarmánuðina júní, júlí og
ágúst.
Vinnutími kl. 13—17.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Bessa-
staðahrepps fyrir 17. maí 1983.
Félagsmálaráð.
Framreiðslumenn
óskast til afleysinga í Þórskaffi.
Uppl. gefur veitingastjóri í síma 23335 kl.
2—4 daglega, einnig á staðnum.
Framtíðarstarf
Rúmlega þrítug kona sem hefur verslunar-
menntun, vélritun, ritvinnslu og reiprennandi
enskukunnáttu, óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar í síma 27697 eða 21365.
BAADER-vélamaður
Frystihús á stór-Reykjavíkursvæðinu óskar
eftir vönum vélamanni.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „B
— 213“. Með umsóknir verður fariö sem trún-
aðarmál.
Hitaveita
Suðurnesja
óskar að ráöa skrifstofumann. Verslunar-
skóla- eða sambærileg menntun æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi starfs-
mannafélags Suöurnesjabyggða.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist til hitaveitu Suðurnesja,
Brekkustig 36, Njarðvík, eigi siðar en 25. maí
1983.
Starfsfólk vantar
nú þegar
til snyrti- og pökkunarstarfa. Aðeins vant fólk
kemur til greina.
Upplýsingar á vinnutíma í síma 94-6909.
Laugalandsskóli
í Holtum
Skólastjóra og kennara vantar við skólann,
mjög ódýrt húsnæði og frír hiti.
Upplagt fyrir kennarahjón. 8 mánaða skóli,
gott kennslulið. Rúmlega 1 klst. akstur frá
Reykjavík.
Upplýsingar gefa skólanefndarformaður í
síma 99-5565 og skólastjóri í síma 99-5542
eða 5540.
Kennarar óskast
Kennara vantar að grunnskóla Fáskrúðs-
fjarðar næstkomandi skólaár. Æskilegar
kennslugreinar: íþróttir, handmennt, danska
og kennsla yngri barna.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-5224 og 97-
5159.
Skólanefnd grunnskóla Fáskrúösfjaröar.
Húsvörður
Staöa húsvaröar við Laugargerðisskóla er
laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Nánari
uppl. veitir skólastjóri, sími um Rauðholts-
staði.
Hrafnista Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar, staða deildarstjóra við
hjúkrunardeild er laus til umsóknar. Starfið
veitist frá 1. júní. Umsóknarfrestur er til 20.
maí.
Staða hjúkrunarfræðings, 50% vinna, vinnu-
tími frá kl. 13—17. Einnig vantar hjúkrunar-
fræðinga í sumarafleysingar.
Uppl. veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í
síma 35262 og 38440.
Oskum eftir
að ráð strax starfsmann allan daginn, vanan
vélritun, skjalavörslu og meöferð innflutn-
ingsskjala. Framtíðarstarf.
Umsóknir óskast sendar til augld. Mbl. fyrir
mánudaginn 16. maí merktar: „S — 366“.
Bílstjóri —
sumarvinna
Bílstjóri með meirapróf óskast til sumaraf-
leysinga frá 15. maí—30. ágúst.
Upplýsingar í síma 40460 milli kl. 15—16.
| raðauglýsingar
_______bátar — skip
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Togvírar fyrirliggjandi. Hagstætt verö.
Jónsson & Júlíusson,
Ægisgötu 10. Sími 25430.
radaugiýsingar —
Úthafsrækjubátur óskast
í viöskipti í sumar. Uppl. í síma 94-3308.
Rækjuverksmiöja Gunnars
Þóröarsonar, ísafirði.
uppboö
.......
radauglýsingar
Afmæliskaffi Vals
Aðalskipasalan s. 28888
Höfum m.a. til sölu:
17 tn eikarbát, byggöan 1973.
17 tn eikarbát, byggðan 1979.
26 tn stálbát, byggðan 1981.
29 tn stálbát, byggðan 1981.
Aöalskipasalan, Vesturgötu 17.
Opinbert uppboð
Uppboö verður haldið viö lögreglustöðina í
Kópavogi að Auðbrekku 57 í dag, miöviku-
dag, kl. 18.00, á ýmsum óskilamunum, aðal-
lega reiðhjólum sem eru í vörslu lögreglunnar
í Kópavogi.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Knattspyrnufélagiö Valur er 72 ára í dag, 11.
maí.
Eins og venjulega verður opið hús og kaffi-
veitingar að Hliðarenda á afmælisdaginn frá
kl. 17.00—19.00.
Félagsmenn og velunnarar velkonir.
Aöalstjórn Vals.