Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983 31 Hvar er léttleikinn? — markalaust jafntefli kjörin úrslit • Ragnar Gíslason og Sigurjón Kristjánsson kljást hér án þess aö oiga möguleika á aö ná boltanum — dæmigerð mynd fyrir leikinn — en Jóhann Þorvaröarson lætur sér fátt um finnast og heldur í burtu meö knöttinn. Morgunblaðia/Guðjón. Allgóður leikur á , Akureyri hjá Þór og IA AKURNESINGAR sóttu tvö stig norður á Akureyri í gærkvöldi er liöið sigraöi Þór 1—0 í íslandsmótinu í knattspyrnu í 1. deild. Þaö var Sigþór Ómarsson sem skoraði mark ÍA á 37. mínútu leiksins. Leikur liðanna sem leikinn var á möl, var oft á tíðum vel leikinn. LEIKUR Víkings og Breiðabliks á Hallarflötinni í Laugardal í gær- kvöldi olli miklum vonbrigöum. Hvorugt liöið náði aö skora mark — og var það vel við hæfi, þar sem hvorugt þeirra heföi átt sigur skilinn. Maöur hélt aö bæði liö ættu aö geta leikið mun betur miðað viö þaö sem áður hefur sést til þeirra, en því miöur sýndu þau mjög lítið skemmtilegt. „Það kom mér mjög á óvart hve harðir Blikarnir voru. Þeir minntu mig á ísafjarðarliöiö frá því í fyrra — þeir léku meíra „kick and run“ fótbolta en liðið hefur gert und- anfarin ár — en engu að síður er öruggt aö þeir verða meö eitt besta liðið í deildinni í ár,“ sagöi Stefán Halldórsson, miðvöröur Víkings eftir leikinn. Þessi orð eru eins og töluð úr mínu hjarta. Blikaliöiö minnti á Isa- fjaröarliöiö sem lék undir stjórn Magnúsar Jónatanssonar, þjálfara UBK, í fyrra. Leikmenn liösins böröust eins og Ijón og léku oft gróft — en lítiö fór fyrir þeim netta samleik sem einkennt hefur liðið undanfarin ár. Þaö sem vantaði í fyrra var meiri kraftur í leik liðsins. Nú er hann fyrir hendi, en léttleik- inn algerlega horfinn. Ef þessa „ísafjaröartaktik" á að nota á Blikaliðiö í sumar eru þaö slæm skipti — a.m.k. frá sjónarhóli áhorfandans. Taktik þessi hentaöi ÍBÍ í fyrra — en ég er hræddur um aö leikmenn UBK kunni betur viö sinn gamla leikstil. Þessi aðferö Magnúsar gæti þó örugglega boriö árangur — þannig aö nú í upphafi móts er kannski ekki rétt aö vera meö neitt svart- sýnishjal, en þó er sjálfsagt aö benda á þetta. Nokkur færi komu í fyrri hálf- leiknum — þaö besta fékk Sævar „VÖLLURINN í Grafarholti kemur mjög vel undan vetrinum — ég held að menn séu sammála um, að hann hafi aldrei komið betur undan vetri í þau 15 ár sem hann hefur verið í notkun — flatirnar eru fagurgrænar og menn eru mjög bjartsýnir á sumarið," sagði John Nolan, golfkennari í Golf- klúbbi Reykjavíkur í Grafarholti í samtali viö blaðamann Mbl. „Ég er byrjaður kennslu og hef opnað golfverzlun mína upp í Graf- arholti. Lífiö i Grafarholti er komiö í fullan gang. Þaö voru margir sem byrjuöu hjá mér í vetur og þeir hafa haldiö áfram, en ég er meö tíma alla daga vikunnar. Þá er ég með unglingatíma einu sinni í viku — á sunnudögum. Um er aö ræöa ókeypis kennslu fyrir alla unglinga — ekki bara meölimi GR og ég útvega kylfur og bolta. Um er aö ræöa nýjung aö því leyti, aö tím- arnir eru öllum opnir. Golfíþróttin nýtur sífellt meiri vinsælda og meölimir í GR eru nú eitthvaö um 740 og í þau ár sem ég hef veriö viö kennslu í Grafar- holti hefur aldrei veriö meira aö gera — má segja aö þaö sé allt brjálaö!" —Nú ert þú þjálfari íslenzka landsliösins í golfi. Hvaö er helst á döfinni þar? „Viö vorum í æfingaferö í ápríl í Chentilly í Frakklandi — ég var Geir Gunnleifsson, Bliki, er hann skaut á Víkings-markiö af stuttu færi en Ögmundur varöi. Annars var mesta fjöriö í hálfleiknum er Boeing-þotan flaug yfir borgina meö geimskutluna Enterprise. Áhorfendur litu þá til himins og einn leikmaöurinn kom meö upp- ástungu: „Er ekki réttast aö gera smá hlé á leiknum meöan hún fer yfir.“ Þaö heföi ekki spillt neinu, þar sem lítiö var aö gerast á vellin- um. í seinni hálfleiknum — sem var sýnu verri en sá fyrri — var ekki mikið um færi og þaö helsta sem blaðamenn hripuöu hjá sér voru fjórar innáskiptingar og eitt gult spjald sem sýnt var. Eins og ráöa má af þessum oröum var alls eng- inn meistarabragur á leiknum. Bú- ist var viö því aö þessi lið yröu meöal þeirra þestu í sumar — og þaö veröa þau eflaust — en von- andi veröur fótboltinn meira fyrir augaö. Stefán Halldórsson var bestur Víkinganna — mjög öruggur í vörninni — og Ólafur Ólafsson lék einnig vel, viö hlið Stefáns i vörn- inni. Aðrir voru nokkuð frá sínu besta. Hjá Blikunum var Sævar Geir sprækur í framlínunni — snöggur strákur, sem gæti átt eftir aö reynast andstæðingum sínum erfiöur í sumar. i stuttu máli: Laugardalsvöllur: 1. deild. Víkingur — UBK: 0—0. Gul spjöld: Ólafur Ólafsson, Vík- ingi, og Valdimarsson, UBK, Sig- uröur Grétarsson, UBK. Dómari Baldur Scheving, og heföi hann mátt taka miklu haröar á grófum leik. Hann gaf þremur leikmönnum gult spjald, en þeir heföu mátt vera fleiri. Áhorfendur: 1.063. — SH. meö bæöi karla— og kvenna- landsliöiö. Karlarnir taka þátt í Evrópumóti áhugalandsliöa þar í júní. Þetta var mjög góö ferö og kylfingarnir stóöu sig mjög vel. Kvennalandsliöiö tekur þátt í Evr- ópumóti áhugalandsliöa í Belgíu. Þá veröum viö meö í SAAB- keppninni í Svíþjóö. Mjög örar „Ég er himinlifandi yfir sigrinum í leiknum. Ég átti alls ekki von á því aö við myndum fara meö bæöi stigin héöan frá Akureyri í fyrsta leik okkar í mótinu. Þaö var mikil barátta í leiknum hjá báöum liöum, framfarir eru i golfinu hér á landi en beztu kylfingarnir þurfa aö fá meiri reynslu erlendis. Ég held þaö hái okkur mest. Þá eru margir mjög efnilegir unglingar í golfinu — strákar á aldrinum 12 til 15 ára. Þeir eiga bjarta framtíð, haldi þeir sig vel viö efnið,“ sagöi John Nolan. H.Halls. en þrátt fyrir þaö var oft leikin góö knattspyrna þegar miöaö er viö það aö leikið var á möl,“ sagöi Sig- urður Lárusson, Akranesi, eftir leikinn. Og svo bætti Sigurður við: „Þórsarar eiga án efa eftir aö ná í mörg stig á heimavelli sínum í sumar.“ Fyrsta góöa marktækifæriö í leiknum kom á 10. mínútu er Sveinbjörn Hákonarson komst einn í gegnum vörnina hjá Þór, en Þorsteinn Ólafsson varði skot hans meistaralega vel. Á 20. mínútu var Helgi Bentsson í góðu færi, en skot hans sem var laust, var auö- veldlega varið. Eina mark leiksins kom svo á 37. mínútu. Höröur Jóhannsson fékk stungubolta inn fyrir vörnina, lék aö markinu, náöi aö skjóta, og Þorsteinn varði, en hélt ekki bolt- anum. Sigþór fylgdi vel á eftir og náöi aö pota boltanum í netiö af stuttu færi. Fyrri hálfleikur var líf- legur og oft brá fyrir góöum sam- leik hjá báöum liðum. Síöari hálfleikur var hins vegar ekki eins góöur. Meira var um há- spyrnur og kýlingar. Sigþór átti gott færi á 60. mínútu, er hann skaut framhjá af markteigshorni, og Óskar Gunnarsson, Þór, átti svipað færi, en fast skot hans fór í hliöarnetið. Helgi Bentsson var besti maður- inn í liöi Þórs. Guöjón Guö- mundsson átti l(ka góöan leik og baröist af krafti. Þá sýndi Þor- steinn góöa takta í markinu og varöi oft mjög vel. Hjá (A áttu Sigurður Jónsson og Siguröur Lárusson bestan leik. Guðbjörn átti líka góöa spretti inn á mWL ÁHORFENDUR aö leiknum voru 620. DÓMARI: Sævar Sigurösson og dæmdi hann leikinn ágætlega. GUL SPJÖLD: Engin. Leikurinn var prúðmannlega leikinn. Mjög gott veöur var, logn, en svalt. AS/ÞR íslandsmótiö: Leikir í kvöld i KVÖLD fer fram einn leikur í 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu. ÍBV fær lið ÍBI í heimsókn. Leikur liðanna hefst kl. 20. Þetta er síðasti leikur í 1. umferð íslandsmótsins. Aörir leikir sem fram fara í kvöld, eru þessir: Föstudagur 20. maí: 2. deild. Húsavíkurvöllur: Völsungur — Víðir kl. 2. deild. Laugardalsvöllur: Fylkir — Fram kl. 2. deild. Sandgerðisvöllur: Reynir — KA kl. 2. deild. Siglufjarðarvöllur: KS — FH kl. 3. deild A. Borgarnesv.: Skallagrímur — Grindavík kl. 3. deild A. Ólafsvíkurvöllur: Víkingur — ÍK kl. 3. deild A. Selfossvöllur: Selfoss — HV kl. 3. deild B. Grenivíkurvöllur: Magni — HSÞ kl. 4. deild A. Bolungarvíkurv.: Bolungarvík — Stefnir kl. 4. deild A. Patreksfj.völlur: Hrafnafl. — Haukar kl. 4. deild B. Keflavíkurvöllur: Hafnir — Stjarnan kl. 4. deild B. Melavöllur: ÍR — Augnablik kl. 4. deild C. Stokkseyrarvöllur: Stokkseyri — Víkverji kl. 4. deild C. Hveragerðisvöllur: Hveragerði — Drangur kl. Völlurinn í Grafarholfi aldrei komið betur undan vetri rætt við John Nolan, golfkennara • John Nolan leiöbeinir ungum kylfingi í Grafarholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.