Morgunblaðið - 01.07.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 01.07.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1, JÚLÍ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 118 — 30. JUNI 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,450 27,530 1 Sterlingspund 41,930 42,052 1 Kanadadollari 22,362 22,427 1 Dönak króna 2,9967 3,0055 1 Norsk króna 3,7567 3,7676 1 Sænsk króna 3,5882 3,5987 1 Finnskt mark 4,9504 4,9648 1 Franskur franki 3,5892 3,5996 1 Belg. franki 0,5384 0,5400 1 Svissn. franki 13,0237 13,0616 1 Hollenzkt gyllini 9,6105 9,6385 1 V-þýzkt mark 10,7763 10,8077 1 ítölsk líra 0,01816 0,01821 1 Austurr. sch. 1,5288 1,5333 1 Portúg. escudo 0,2336 0,2343 1 Spanskur peseti 0,1888 0,1893 1 Japansktyen 0,11448 0,11482 1 írskt pund 33,932 34,031 (Sérstök dráttarréttindi) 29/06 29,2926 29,3781 Belgískur franki 0,5342 0,5358 í - GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. júní 1983 — TOLLGENGII JUNI — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandarikjadollari 30,283 27,100 1 Sterlingspund 46,257 43.526 1 Kanadadollari 24,670 22,073 1 Dönsk króna 3,3061 3,0066 1 Norsk króna 4,1444 3,7987 1 Sænsk króna 3,9586 3,6038 1 Finnskt mark 5,4613 4,9516 1 Franskur franki 3,9596 3,5930 1 Belg. franki 0,5940 0,5393 1 Svissn. franki 14,3678 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,6024 9,5779 1 V-þýzkl mark 11,8885 10,7732 1 llólsk líra 0,02003 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6866 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2577 0,2660 1 Spánskur paaati 0,2082 0,1944 1 Japansktyen 0,12630 0,11364 1 írskt pund 37,434 34,202 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1>... 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hiaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% e. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1983 er 656 stig og er þá miðaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö við 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Akureyri. Hljóðvarp kl. 20.40: Sumarið mitt Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þátturinn Sumarið mitt. Það er Einar Sigurðsson sem segir frá. „Þetta er þáttur þar sem fólk er fengið til að segja frá sumri á sín- um ungdómsárum," sagði Helga Ágústsdóttir starfsmaður Ríkis- útvarpsins og forsvarsmaður þessa þáttar. „Frásögn mín er frá 6. áratugn- um á Akureyri, en þar ólst ég upp," sagði Einar. „Bítlaæðið var að hefjast og maöur skondraðist um níu ára gamall. Ég segi frá hvað við strákpollarnir brölluðum og fleira f þeim dúr." Ungir pennar kl. 8.30: „Hugarheim- ur barnsins“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 8.30 er þátturinn Ungir pennar. Stjórnandi er Dómhildur Sigurðardóttir hjá RÚVAK, en þessi þáttur er tvisvar f viku. Á mánudögum er hann frá Reykjavík f umsjón Sigurðar Helga- sonar, en á föstudögum frá Akur- eyri. „f þennan þátt senda börn, yngri en 12 ára, sögur, frásagnir, Ijóð og e.t.v. leikþætti," sagði Dómhildur. „Einn höfundur er kynntur í hverjum þætti og reynt er að hafa viðtal við hann í leið- inni. Börn hafa sínar hugmyndir og skoðanir og sinn hugarheim, sem hægt er að kynnast í svona þætti. Ég vil hvetja krakkana til að vera duglega að senda inn efni, sem þau hafa samið sjálf." Dómhildur Sigurðardóttir. Sjónvarp kl. 22.10: Rugguhesturinn Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er breska bíómyndin Rugguhesturinn. Þessi mynd er gerð 1949 eftir smá- sögu D.H. Lawrence. Hester Grahame er metnaðar- full kona, ákveðin í að lifa eins rík- mannlega og dýrt og hún getur. Hún hefur lítinn tíma fyrir börn sín þrátt fyrir að hún elski þau á sinn bælda máta. Maður hennar, Richard Grahame, er veikgeðja og afskiptalaus um eyðslu konu sinn- ar. Þegar hann svo missir vinnu sína, aukast fjárhagslegir erfið- leikar þeirra mjög. Paul elsti sonur þeirra er tilfinninganæmt barn, sem þjáist vegna skorts á um- hyggju og ástúð. Hann leikur sér á rugguhesti sínum og þykist vera á kappreiðum. Hann gleymir sér svo í leik sínum að hann tekur að nefna nöfn þeirra hesta sem vinna í hinum raunverulegu kappreiðum. Eftir þessu tekur hr. Bassett sem er hestamaður. Hann veðjar skv. spánni og safnar saman fjárfúlgu sem hann geymir handa Paul. •’i'ijar Hester kemur heim af halli heyrir hún að sonur hennar hrópar nafn á hesti ádur en hann fellur medvitundarlaus á gólfió. Myndin fær tvær stjörnur í handbókinni, en mesta stjörnugjöf eru þrjár stjörnur. Útvarp ReykjavíK FÖSTUDKGUR 1. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Guð- rún S. Jónsdóttir talar. 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Slrokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýðandi: Jónína Steinþórsdótt- ir. Gréta Ólafsdóttir les (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón- armaður: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 „Himnarörin", smásaga eft- ir Guðrúnu Jacobsen Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (6). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Félagar úr Sinfóníuhljomsveit ísiands leika „I»átt“ fyrir blás- ara og slagverkshljóðfæri eftir Snorra Sigfús Birgisson; Paul Zukofsky stj./Hollenska blás- arasveitin leikur Sinfóníu fyrir blásara eftir Igor Stravinsky; Edo de Waart stj./Daniel Benyamini og Parísarhljóm- sveitin leika Víólukonsert eftir Béla Bartók; Daniel Barenboim stj. 17.05 Af stað í fylgd með Ragnheiði Davíðs- dóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Sigrún Eldjárn heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt Einar Sigurðsson segir frá. 21.30 Frá samsöng Karlakórsins Fóstbræðra í Gamla Bíói í maí 1982 Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Píanóleikari: Jónas Ingimund- arson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skafláreldi" eft- ir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (12). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR l.júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og OJiver Hardy. 21.15 Setið fyrir svörum. Þáttur um stefnu og efnahags- aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Steingrímur Hermannsson, for- sætLsráðherra, svarar spurning- um blaða- og fréttamanna. Um- ræðum stýrir Helgi E. Helga- son. " 22.10 Ruggubesturinn. (The Rocking Horse Winner). Bresk bíómynd frá 1949 gerð eftir samnefndri smásögu eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri Anthony Pelissier. Aðalhlutverk John Mills, Valerie Hobson, John Howard Davies og Ronald Squire. Grahame-hjónin lifa um efni fram og meta mikils Iffsgæði og skemmtanir. Paul, sonur þeirra, þráir ást og umhyggju móður sinnar. Þótt ungur sé skilst hon- um að peningar muni helst geta hrært hjarta hennar og finnur gróðaveg á rugguhestinum sín- um. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.