Morgunblaðið - 06.08.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983
fclk í
fréttum
Catherin* Denauva ar orftin fer-
tug, komin á ömmualdur, en á
samt von á barni með franaka
menntamálaráðherranum ef rátt
er hermt.
Catherine Deneuve
á von á barni með
trönskm ráðherra
+ Franska leikkonan Catherine
Deneuve á von á barni, ef marka
má orðróminn sem um það geng-
ur, og þaft sem meira er, faftirinn
er hvorki meira né minna en
menntamálaráöherrann { Frakk-
landí. Nú væri þaö ekki tíftindi í
sjálfu sér nema fyrir þaö, aö
menntamálaráöherrann er harft-
giftur fyrir og tveggja barna faftir.
Catherine Deneuve hefur hins
vegar aldrei lagt mikift upp úr
hjónabandinu og á raunar fyrir
eitt barn meft Marcello Mastro-
ianni, sem hann borgar himinhá-
ar fjárhæöir meft. Catherine hefur
oft sagt, aft hún hafi mikla þörf
fyrir aö vera elskuft en hins vegar
geti hún ekki hugsaft sér aft taka
upp sambúft meft neinum einum
manni. Hún segir líka, aö lífift hafi
oft leíkiö hana illa. Karlmennírnir
hafi hlaupið frá henni hvaft eftir
annaö en þrátt fyrir þaö hikar hún
sjaldnast við að kasta sér út í nýtt
ástarævintýri.
Stóra ástin í lífi Catherine var
Mastroianni en kona hans, Flora,
hefur aldrei verið neitt uppnæm
fyrir ævintýrum hans enda hefur
hann alltaf snúift til hennar aftur.
Saman áttu þau Catherine og
Mastroianni dótturina Chiara,
sem nú er níu ára gömul.
Síðasta hálfa árift hefur Cath-
erine oft sést í fylgd meö Jack
Lang, franska menntamálaráð-
herranum, en hann hefur beitt
sér mjög fyrir framgangi franskra
kvikmynda. Hann er giftur eins
og áftur sagði og ólíklegt aft á því
verfti nokkur breyting þar sem
skilnaður yröi honum til lítils
framdráttar í pólitíkinni.
+ George Lucas, maöurinn á bak
viö allar stjörnustríösmyndirnar,
hefur ákveöiö að koma ekki nærri
kvikmyndagerö næstu tvö árin.
Þess í staö ætlar hann aö helga sig
uppeldi tveggja ára gamallar dótt-
ur sinnar, Amöndu, en þau hjónin,
Marcia og hann, skildu nú fyrir
skömmu eftir 15 ára hjúskap og
uröu ásátt um að litla stúlkan væri
best komin hjá fööur sínum.
Úr pappakassa
í Saigon
íHvíta húsið
+ Þessi mynd ver tekin I Saigon-borg ( Suftur-Víetnam árift 1973.
í pappakassanum liggur Ktil stúlka og á götunni liggur bróftir
hennar en hann ól önn fyrir sér og systur sinni meft því aft betla
sér til matar. Þegar myndin kom fyrir sjónir almennings í Banda-
ríkjunum vakti hún mikil viöbrögft og urftu margir til aft leggja
fram fé til að hjálpa syatkinunum. Um síöir tókst aö hafa upp á
þeim og voru þau þá flutt austur yfir hafift þar sem litla stúlkan
gekkst undir uppskurö vegna meftfædds hjartagalla. Síftan var
hún tekin í fóstur og blómstrar nú sem rósin rjóð á engi.
Þessi mynd var tekin 28. júlf sl. og þaft ar litla stúlkan í pappa-
kassanum, Nonnie Heil, sem Ronald Reagan Bandaríkjaforseti
hefur hér í fanginu. Fósturmóöir Nonnia, Evelyn Heil, er til hægri
á myndinni en Nancy Reagan til vinstri. Nonnie er nú 11 ára gömul
og þótti Reagan tilvalift aft bjóöa henni til sín í Hvíta húsift tíu
árum eftir aö hann sá fyrst mynd af henni sjúkri og hálfberri í
pappakassa á götu í Saigon.
COSPER
33
^JJhc/ansol^líiU urinn
el/i ftQ Dansað í Félagsheimili
/J Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengiö inn frá Grensásvegi.)
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan
Kristbjörg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir
kl. 17.
Hinn geipivinsœliGÍUðmUHClXir
Haukur
leikur og syngur
öll gömlu góðu
lögin í kvöld.
#HDTEL#
n
HÓTEL
Wmmpit s\\tá
M\WV\ Wr^Wtt MWW <b\\\ c\i\s árs aimæW We\ö\
Wann \Waö \\aö a\. WWnnumsl Wans.
Unglingastaðurinn
Smiðjuvegi Kópavogi
hliðina á Smíðjukaffi. I
Di14
Til Tomrna
l'cr cr />(«)/<) íí winninf’arkviiU
iwi l illui iryllni ) illu scw ulluil
_____________Sum
Gömlu vinirnir:
Jón Axel og Gummi
halda fjörinu uppi.
Opid frá 10.00—3.00.
Aldurstakmark 16 ára.
Verd kr. 150.
Mætið tímanlega —
Forðumst biðröðina.
peasssBéel Ez
lllllllll illiiíiU 111 i« i i
nTMTnni;
.HÖTEL BORCL
GJAFVEKÐ
DÆMI 1 SALAT FRÁ OKKAR
FRÁBÆRA SALATBAR
AÐ EIGIN VALI
ÁSAMT SÚPU DAGSINS '
AÐEINS KR. 98.-
DÆMI2 RJÓMALÖGUÐ BLÓMKÁLSSÚPA
SALAT FRÁ SALATBARNUM GÓÐA
PÖNNUSTEIKT ÝSUFLÖK PROVENCALE
M/TÓMÖTUM SVEPPUM OG LAUK
AÐEINS KR. 179,-
DÆMI3 RJÓMALÖGUÐ BLÓMKÁLSSÚPA
SALAT FRÁ SALATBARNUM GÓÐA
NAUTAHRYGGSNEIÐ M/KRYDDSMJÖRI
PARÍSARKARTÖFLUM SVEPPUM OG
FYLLTUM TÓMÖTUM AÐEINS KR. 298,-
ATHUGIÐ SALAT AÐ EIGIN VALI
FRÁ SALATBARNUM GÓÐA
FYLGIR ÖLLUM RÉTTUM
NJÓTIÐ KONUNGLEGRAR MÁLTÍÐAR
í HJARIA BORGARINNAR