Morgunblaðið - 10.08.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1983 Peninga- markadurinn — GENGISSKRÁNING NR. 145 — 09. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 28,050 28,130 1 Sterlingspund 41,942 42,061 1 Kanadadollari 22,708 22,773 1 Dönsk króna 2,9003 2,9086 1 Norsk króna 3,7390 3,7497 1 Sænsk króna 3,5578 3,5680 1 Finnskt mark 4,9124 4,9264 1 Franskur franki 3,4874 3,4772 1 Belg. franki 0,5206 0,5221 1 Svissn. franki 12,8877 12,9244 1 Hollenzkt gyllini 9,3329 9,3595 1 V-þýzkt mark 10,4304 10,4602 1 ítölsk líra 0,01762 0,01767 1 Austurr. sch. 1,4845 1,4888 1 Portúg. escudo 0,2280 0,2287 1 Spánskur peseti 0,1846 0,1851 1 Japanskt yen 0,11482 0,11515 1 írskt pund 32,932 33,026 1 Sdr. (Sérstök dráttarr. 08/08 29,4228 29,5065 1 Belg. franki 0,5199 0,5214 ___________________________________/ > — TOLLGENGI ÁGÚST— Toll- Eining Kl. 09.15 gengi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Sænsk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk líra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japanskt yen 0,11541 1 írskt pund 33,420 > Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í slerlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrisejóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphaeö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö visi'ölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíaitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Þáttur um ferðamál kl. 17.05: ÞÁTTUR um ferðamál verður á dagskrá hljóðvarps kl. 17.05. Um- sjónarmaður er Birna G. Bjarn- leifsdóttir. — Fyrst verða kynntar tvaer nýútkomnar bækur sem tengjast ferðamálum, sagði Birna. — Þessar bækur heita íslensk flóra og Fjallamennska og eru góðar fyrir þá sem vilja fræðast um náttúruna. Þá kemur Magnús Ásgeirsson landvörður og segir frá starfi sínu við Jökulsárgljúf- ur. Jón Magnússon trygg- ingasölumaður segir frá ýmis- konar ferðatryggingum og því sem fólk ætti að varast á ferða- lögum erlendis. Benedikt Jóns- son ferðamálafulltrúi á Vestur- landi segir frá starfsemi Ferða- málasamtaka Vesturlands, en þessi samtök eru að byggja upp ferðaþjónustu og hefur meðal annars gefið út bækling um þá þjónustu sem er í boði. Einnig má nefna að Ferðamálasamtök- in eru með tilboð í ágúst þar sem veittur er sérstakur afsláttur á bátum, bílum og dvöl á hótelum á vesturhorninu. Þættinum lýkur með því að Gunnar Guðmundsson segir frá því hvernig er að vera blindur og ferðast um og skoða náttúruna. Snœfellsjökull Sjónvarp kl. 22.00: Heims- meistara- mót í frjálsum íþróttum 1983 f kvöld verða myndir frá Heimsmeistaramótinu í frjáls- um íþróttum sem haldið er í Helsinki í Finnlandi. Þetta er í fyrsta skiptið sem haldið er HM í frjálsum íþróttum og eru þátt- takendur 1600 íþróttamenn frá 150 þjóðum. Sigurvegarar hljóta þann titil að vera kallaðir heimsmeistarar hver í sinni grein. Einar Vilhjálmsson keppir fyrir fs- lands hönd í spjótkasti á mótinu sem haldið er á Ólympíuleikvang- inum í Helsinki. Ljósmynd l>órarinn Kagnarsson. Söguspegill kl. 10.50: Tristram og ísold A dagskrá hljóðvarps kl. 10.50 er þátturinn Söguspegill. Umsjónar- maður er Haraldur Ingi Haraldsson. — Þetta er seinni þátturinn um Tristram, sagði Haraldur Ingi. Ég segi frá ferð Tristrams til írlands en þar berst hann við dreka mikinn og sigrar. í framhaldi af þessu hefst svo ást- arsagan um Tristram og ísold sem endar, eins og allir vita, á mjög tragedískan máta. Lengi var hjátrú manna á drekum ýmiskonar við lýði. Útvarp Revkjavík AIIÐMIKUDIkGUR 10. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Baldvin Þ. Kristjánsson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund . barnanna: „Dósastrákurinn“ eftir Christ- ine Nöstlinger. Valdís Óskars- dóttir lýkur lestri þýðingar sinn- ar (18). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. 10.50 Söguspegill Þáttur Haraldar Inga Haralds- sonar (RÚVAK). 11.20 Þjóðlög frá ýmsum löndum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIO________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. 13.30 íslensk vísnalög 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa C'ather Friðrik A. Friðriksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (9). 14.30 Miðdegistónleikar Kammersveitin í Stuttgart leik- ur Kanon eftir Johann Pachel- bel og ítalska serenöðu eftir Hugo Wolf. Karl Miinchinger stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Moskvu- útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr op. 33 eftir Alexander Glasunov. Boris Khaikin stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIO 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn í Reykjavík skemmtir. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfund- urinn les (5). 20.30 Athafnamenn á Austurlandi Umsjónarmaðurinn, Vilhjálmur Rinarsson, skólameistari á Eg- ilsstööum, ræðir við Aöalstein Jónsson á Eskifirði. 21.15 Einsöngur Hermann Prey syngur lög eftir Franz Liszt. Alexis Weissen- berg leikur á píanó. 21.40 lltvarpssagan: „Að tjalda baki“, heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristín Bjarnadóttir lýkur lestrinum (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur. Páll P. Pálsson stj. a. „Jón Arason“, forleikur op. 15 eftir Karl O. Kunólfsson. b. „l'pp til fjalla“, hljómsveit- arverk eftir Árna Björnsson. c. Rímnadansar nr. 1—4 eftir Jón Leifs. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 10. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjónarmaður Siguröur H Richter. 21.10 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 HM í Holsinki. Frá heimsmeistaramótinu f frjálsum íþróttum 1983. (Eurovision — YLE via BBC) 22.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.