Morgunblaðið - 10.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.08.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1983 í DAG er miövikudagur 10. ágúst, LÁRENTfUSMESSA, 222. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.26 og síödegisflóö kl. 19.45, STÓRSTREYMI meö flóðhæö 4,26 m. Sólarupp- rás í Reykjavík 05.01 og sól- arlag kl. 22.03. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 15.21. (Almanak Háskólans.) Þetta hef ég talaö við yð- ur, svo að þér eigið friö I mér. í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn. (Jóh. 16, 33.) KROSSGÁTA li 7 8 i li [■■12 Ö 14 ■■■ LÁRÉTT: 1 púdar, 5 frumefni, 6 kvæúin, 9 sigraúur, 10 samhljódar, 11 bardagi, 12 skip, 13 drepa, 15 bók- stafur, 17 þættir. l/H)RÉTT: 1 messusöntJ.sbók, 2 stúlka, 3 trúarbrögd, 4 vitlausri, 7 vió- urkenna, 8 eru á hreyfingu, 12 hrun, 14 trjóna, 16 tónn. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hind, 5 ærin, 6 nóló, 7 hr., $ urrar, 11 gá, 12 lóa, 14 unni, 16 rifnar. l/)l)RfnT: 1 hentugur, 2 nælur, 3 dró, 4 anar, 7 hró, 9 rini, 10 alin, 13 aur, 15 nf. ÁRNAO HEILLA______________ Q/\ára afmæli. Hinn 8. 0\/ ágúst síðastliðinn varð Jón Oddsson frá Siglunesi, átt- ræður. Á Siglunesi, þar sem hann hóf búskap árið 1926, bjó hann óslitið í 46 ár. Jafnframt búskapnum stundaði hann sió- róðra, m.a. hákarlaveiðar. Ar- ið 1972 flutti hann til Siglu- fjarðar að Hvanneyrarbraut 23B þar í bænum. Þar býr hann nú ásamt konu sinni, Báru Tryggvadóttur, og eiga þau tvo syni. FRÉTTIR í GÆRMORGUN þegar höfuó- staóarbúar tóku daginn rigndi duglega. Rétt einn rigningardag- urinn enn varð ein fyrsta hugs- unin. Og þegar Veöurstofan sagði fréttir í gærmorgun kom í Ijós að aðfaranótt þriðjudagsins hafði verið allt að því stórrign- ingarnótt á reykvískan mæli- kvarða, næturúrkoman í 7 stiga hita mældist hafa orðið 19 millim.! Hér átti það svo sannarlega vel við sem Pétur Pétursson út- varpsþulur nafði sagt einn regn- þrunginn morguninn nú fyrir skömmu: Bæjarbúar munu verða komnir í góða æfingu þeg- ar haustrigningarnar byrja. Utvegs- háskóli í NÝJU hefti af Ægi, riti Fiskifélags íslands, skrif- ar prófessor Valdimar K. Jónsson ítarlega grein sem hann nefnir Útvegs- háskóli — er hann það sem koma skal? Prófess- orinn fjallar vítt og breitt um málið í greininni. Hann segir t.d. frá því á einum stað að hin sér- staka nefnd sem skipuð var til að undirbúa og skipuleggja kennslu í út- vegsfræðum við Háskóla íslands hafi boðið 25 manns úr atvinnulífinu til þess að ræða við um þetta mál. Þá hafi nefndin einn- ig aflað gagna erlendis frá um hliðstætt nám. Vald- imar K. Jónsson segir í greininni að þegar fram líða stundir muni þorfin fyrir útvegsháskóla- menntað fólk hér á landi á sjávarútvegssviðinu geta vaxið upp i það að verða 10—20 manns á ári. í nefndinni eiga sæti ásamt Valdimar þeir Árni Vilhjálmsson og Jónas Bjarnason. Og áfram mun hann eiga að rigna hér syðra. í fyrrinótt rigndi mest á Reykjanesi og mældist úrkoman þar 25 millim. Minnstur hiti á landinu um nóttina var 4 stig á Galtarvita. Þessa sömu nótt í fyrra var veðrið svipað. Hér í bænum 8 stiga hiti f 2ja millim. rigningu. AKRABORG siglir nú 6 daga vikunnar fimm ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Engin kvöldferð er á laugar- dögum. LÁRENTÍUSMESSA (Lafranz- messa) er í dag, 10. ágúst, „messa til minningar um Lár- entíus djákna í Róm, sem dó píslarvættisdauða árið 258 e.Kr.“, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða togararnir Hilmir SU og Ásbjörn. Þá kom norskt lýsis- skip til að lesta lýsi. 1 fyrri- nótt fór hafrannsóknaskipið Hafþór í leiðangur. I gær komu af veiðum til löndunar togar- arnir Snorri Sturluson og Ás- þór. Þá var Mánafoss væntan- legur frá útlöndum í gær- kvöldi. Laxá lagði af stað til útlanda seint í gærkvöldi, en þá kom Stapafell af ströndinni. Askja kom í gær úr strandferð. í nótt er leið var Hvassafell væntanlegt frá útlöndum. I gær fór amerískt sjómælinga- skip Kane. Rússneskur togari, 2300 tonna skutari, kom til að hvíla áhöfnina í nokkra daga. HÉR ERU mættir ungir Hafnfirðingar, sem fyrir nokkru efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands, í Miðvangi 14 þar í bænum. Þau söfnuðu rúmlega 500 kr. — og heita: Geir Gunnarsson, Þór Haraldsson, Orri Þórðarson og Gígja Þórð- ardóttir. ' Wu'" 'M/' fGcrfÚtOD Einhverstaðar heyrði ég að hann væri búinn að segja upp á Veðurstofunni og ætlaði í útgerð!? Kvöld-, natur- og helg»rþ|ónu«l» apótukanna i Reykja- vík dagana 5. ágúst til 11. ágúst. aö báöum dögum meö- töldum. er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónœmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudelld er lokuö á helgldögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, tlmi (1200, en þvi aóeins aö ekkl náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gelnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags falands ar í Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröl. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbssjar Apótek eru opln virka daga tll kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakl- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavlk: Apótekió er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3380, getur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apófek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hala verið ofbeldl í heimahúsum eða orðið tyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, S»Öu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, mílli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspi'tali Hrings- ins: Kl. 13-1-19 alla aga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn 1 Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarfaúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandió, hjúkrunardeiid: Heimsóknartimi trjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltu- verndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjevfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flófcádeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogsharfió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldög- um. — Vffllsstaóaapftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19 Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Oplö daglega kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, srmi 27155 opið mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsslræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lofcaö um helgar. SÉRÚTLAn — afgreiösla i binghoitsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. BÚKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — löstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, aími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. BÚKABiLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borglna. Lokanir vegna sumarlayfa 1983: ADALSAFN — útláns- delld lokar ekkl. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I Júnf—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tll útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli I 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö trá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABiLAR ganga ekkl trá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaafaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stotnun Arna Magnússonar: Handrltasýning er opln þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. seplember. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugín er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sfmi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjariaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. GufubaOiö í Vesturbæjartauginni: Opnunarlima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmáriaug f Moafellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunalimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sfmi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fðsludögum á sama líma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og llmmtudaga 20—21.30. Gulubaöió oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, trá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og Iré kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundleug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 f síma 27311. ( þennan sfma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn f síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.