Morgunblaðið - 10.08.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.08.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1983 41 Tindastóll í 2. deild mikil spenna í A-riðli TINDASTÓLL frá Sauðárkróki tryggói sér um helgina sigur í B-riðli 3. deildar og um leiö rótt til aó leika í 2. deild næsta ár. Þeir hjá Tindastól hafa í mörg undanfarin ár veriö nœrri því að sigra í sínum riöli en nú tókst þaö sem sagt hjá þeim. Þeir sigruöu Þrótt og geróu jafntefli við Austra en þessi liö voru þeirra aöalandstæóingar í riðlinum. Tindastóll lék fyrst viö Austra á Eskifiröi og lauk þeim leik með jafntefli, 1 — 1, en Austra-menn urðu aö sigra til aö eiga einhverja möguleika á sigri í riðlinum. Tinda- stóll komst yfir í leiknum meö marki Gunnars Guömundssonar í fyrri hálfleik, en Bjarki Unnarsson jafnaöi og Austri skoraöi reyndar annað mark og var dómarinn bú- inn aö dæma og sagðist hann hafa séð boltann inni en línuvöröurinn var á ööru máli og dómarinn treysti honum betur og dæmdi markiö af. Á sunnudeginum léku síðan Þróttur og Tindastóll á Neskaup- staö og lauk þeim leik meö sigri Tindastóls, 1—0, og var þaö markaskorarinn mikli hjá þeim, Gústaf Björnsson, sem skoraði og var þaö hans 16. mark í 3. deild i sumar. Markiö var beint úr auka- spyrnu af um 30 metra færi og skoraði hann þaö í fyrri hálfleik en þá léku þeir undan talsveröum vindi og þrátt fyrir mikla sókn Þróttar í þeim síöari þá tókst þeim ekki aö skora og Tindastóll haföi þar meö tryggt sér sigur í riölinum. Á föstudagskvöldiö léku Þróttur og Valur og sigraði Þróttur örugg- lega, 3—0, og heföi sá sigur getaö orðið stærri. Marteinn Guðgeirs- son skoraði tvö mörk og Siguröur Friöjónsson skoraöi þaö þriðja. HSÞ sigraði Hugin þegar liöin mættust í Mývatnssveit um helgina og höföu þeir undirtökin allan tím- ann. Mörk heimamanna skoruöu Jónas Pétursson og Þórhallur Guömundsson en Kristján Jóns- son skoraöi mark Hugins. Sindri frá Hornafiröi fékk sín fyrstu stig í sumar þegar þeir geröu jafntefli viö Magna á Grenivík, ekkert mark var skoraö. Magna-menn sóttu all- an tímann en tókst ekki að skora. Spennandi A-riðill: Spennan er mjög mikil í A-riölin- um en þar eru Borgnesingar efstir eins og er, en eftir á aö dæma í aö minnsta kosti tveimur kærumálum sem þeir eru viöriönir og ef dómar í þeim veröa þeim í óhag getur staöan breyst á svipstundu. Vík- ingar frá Ólafsvík eru komnir meö skemmtilegt liö núna seinni hlut- ann af mótinu. Þeir geröu jafntefli viö Selfoss i leik þar sem skoruð voru átta mörk. Mörk Víkinga skoruöu Pétur Finnsson, Jónas Kristófersson, Ragnar sigraði á Johnny Walker-mótinu Jonny Walker-mótiö í golfi fór fram um helgina á Nesvellinum. Til stóö aö leika 72 holur en vegna veöurs varð aö fækka þeim niöur í 54 þar sem ekki var stætt á sunnudaginn. Úrslit uröu þau að Ragnar Ólafsson sigraði á 213 höggum, annar varð Sveinn Sigurbergsson á 224 og í þriðja sæti varö Páll Ketilsson á 226 höggum en hann sigraði þá Sigurð Pétursson og Jón Hauk Guðlaugsson í bráða- bana um þriöja sætiö. Nokkur aukaverölaun voru veitt á mótinu. Sigurður R. Gíslason GK fékk verðlaun fyrir aö slá næst holu á 6. braut en hann var 0,89 m frá holunni fyrri daginn en rúma 3 m síöari daginn. Lengstu upphafs- höggin á annarri braut áttu þeir OLÍS-keppnin í golfi NK. LAUGARDAG og sunnudag, 13. og 14. ágútt, fer fram á Grafarholtsvelli OLÍS — BP-keppnin. Eins og nafnid bendir til, eru Oliuverzlun íslands og BP bakhjarlar þeuar- ar keppni og gefa öll verðlaun til hennar. Leikiö verður í einum flokki meö og án forgjafar. Leiknar veröa 36 holur, 18 hvorn dag. Ræst veröur út frá kl. 9.00 báöa dagana. Þátttaka tilkynnist í símum 82815 og 84735 til kl. 18.00 föstudaginn 12. þ.m. Ragnar Ólafsson og Sigurður Haf- steinsson og Björgvin Þorsteins- son fór flestar holur á burdy fyrri daginn, eða 9 holur, en seinni dag- inn var þaö Viöar Þorsteinsson sem fór flestar holur á einu höggi undir pari eöa alls tvær. — sus e Ragnar sigraði á Nesvellinum. Sögulegur leikur á Eiðum Það var mikiö um aö vera um helgina á knattspyrnuvellinum á Eiöum. Þar átti að leika um rétt- inn til aö taka þátt í landsmóti UMFÍ sem fram fer næsta sumar í Keflavík. Upphaflega átti UÍA og UMSE aö leika kl. 14 á sunnudeginum, en síöan var meiningin aö breyta þeim tíma til kl. 10 um morguninn og var þaö gert, en aðeins UMSE var tilkynnt þaö. Þeir mættu til leiks en ekki UÍA og leikurinn var flautaöur af. Eftir hádegi mættu UÍA-menn til leiks en ekki UMSE og leikurinn var flautaöur aftur af, en að þessu sinni UÍA í vil. Síöar um daginn léku UÍA og HSÞ í þessari sömu keppni og lauk þeim leik með sigri HSÞ 3—2. Dómari leiksins haföi nóg aö gera og sýndi hann hvorki fleiri né færri en 6 gul spjöld og 3 rauð. Snemma í leiknum rak hann einn úr hvoru liði útaf og undir lokin fékk Bjarni Kristjánsson líka aö sjá rauöa spjaldiö en hann haföi fyrr í leikn- um brennt vítaspyrnu og einnig haföi hann skoraö fyrra mark UÍA í leiknum þannig aö hann hefur einnig átt viöburöarikan dag ekki síður en dómarinn. — sus Gunnar Gunnarsson og Guömund- ur Marteinsson en fyrir Selfyssinga skoruöu Jón Kristjánsson, Stefán Stefánsson, Einar Jónsson og síð- asta markiö var sjálfsmark. Skallagrímur sigraði HV meö marki Garðars Jónssonar og í Stykkishólmi geröu heimamenn jafntefli við Grindvíkinga, 1 — 1, sem nú eru í þriöja sæti í deildinni. Staðan í riölunum er nú þessi: A-riöill: Skallagrímur 118 2 1 22—6 18 Selfoss 12 8 2 2 29—17 18 Grindavík 12 6 4 2 17—14 16 Víkingur Ól. 11 3 5 3 15—15 11 ÍK 12 3 4 5 15—15 10 HV 12 4 0 8 18—27 8 Snæfell 10 2 2 6 9—20 6 Ármann 12 1 3 8 6—15 5 B-rlóill: Tindastóll13 10 3 0 39—10 23 Austri 12 7 3 2 24—11 17 Þróttur N. 12 8 1 3 24—13 17 Huginn 12 6 1 5 17—16 13 HSÞ 12 5 0 7 14—20 10 Magnl Valur Rf. Sindri 11 12 12 3 2 3 1 0 1 6 12—2 8 14—25 11 6—35 Markahæstir í 3. deild: Gústaf Björnsson, Tindastól Sigurlás Þorleifsson, Selfossi Bjarni Kristjánsson, Austra Siguröur Friöjónsson, Þrótti Guöbr. Guðbrandss., Tindastól Gústaf Ómarsson, Val Þorleifur Sigurösson, HV — sus, • Sigurvegarar t Öldungamótinu á Hellu. Á myndinni eru frá vinatri: Knútur Björnason GK, Ólafur Ág. Ólafaaon GR, Margrát Árnadóttir GR, Jóhann Bene- diktsaon GS, Ólafur Þorláksson NK, Árni Guömundsson GOS, Gunnar Mar- mundsson mótsstjóri og Hermann Magnússon formaöur GHR. (Mynd Hdan.) 80 kylfingar á Öldungamóti li GOLFKLÚBBUR Hellu, Rangár- völlum, hefur um nokkurra ára skeið haldiö golfmót fyrir öld- unga 50 ára og eldri á verslun- armannafrídaginn viö miklar vinsældír. 1. ágúst sl. var mótiö haldiö í ár og voru mættir til leiks yfir 80 kylfingar, karlar og konur víös- vegar af landinu. Eins og jafnan er á slíkum mótum var leikgleðin í fyrirrúmi, enda voru veðurguö- irnir í sólskinsskapi og völlurinn var eins og best var á kosiö. Keppt var með og án forgjafar, auk þess sem konur voru sér- staklega verölaunaöar fyrir góð- an árangur. Knútur Björnsson GK lék viö hvern sinn fingur í mótinu og sigraði meö miklum yfirburöum og lék á 66 höggum, sem er aö- eins 4 höggum yfir pari vallarins. Með forgjöf sigraöi Margrét Árna- dóttir GR en hún léik einnig mjög vel, eða á 56 höggum nettó. Úrslit í mótinu uróu sem hér segir: Án forgjafar: Knútur Björnsson GK, Olafur Ag. Olafsson GR. Johann Benediktsson GS. Með forgjöf: Margrét Arnadóttir GR. Olafur Þorláksson NK, Arni Guðmundsson GOS, Konur: sérstök verðlaun: Guðrún Eiríksdóttir GR. Hanna Gabríels GR, Rósa Þorsteinsdóttir GHH, Framkvæmd mótsins stjórn Gunnars Marmundssonar og félaga hans var meö miklum ágætum. . , hdan. högg 66 72 73 höflfl 86-30 = 56 78-21 = 57 76-16 = 60 höflfl 84 89 90 undir ISUZU SENDIBÍLL /jT \D /Æ A 440 Íl |l f— i ] 360. I 4 -1» ] \ * % s I I 620— — 2660(22601 1010 ISUZU Allir þeir sem annast þurfa vöruflutninga þekkja af eigin raun þá erfið|eika sem eru því samfara að dreifa vörum í mikilli umferð við misjafnar aðstæður. Isuzu sendiferðabifreiðin leysir þennan vanda. Burðarþol og innanrými er með ólíkindum. Stórar skut- og hliðardyr létta alla vinnu við að ferma og afferma bílinn. Auðvelt er að vinna bæði í bílnum og við hann. Isuzu sendiferðabifreiðin er einstaklega lipur, létt í akstri og leggur lýgilega vel á. Gluggar og speglar eru sérhannaðir til að auðvelda allan akstur og auka öryggi. Sjón er sögu ríkari. Komið og kynnið ykkur kosti Isuzu sendiferðabifreiðarinnar.___________________ Dieselvél og 5 gíra kassi tryggja hagkvæmni í rekstri Verð Án glugga til atvmnubifreiðastjóra Án glugga til einkanötiT Með gluggum til atvinnubifreiðastjóra Með gluggum til emkanota kr. 383.300- kr. 397.300.- kr. 413.000- kr. 557.200- ENN KEMUR ISUZU Á ÓVART ISUZU VÉIADEILD SAMBANDSINS BIFREIOAR Ármúla 3 Reykjavlk 0 38 900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.