Morgunblaðið - 20.08.1983, Side 6

Morgunblaðið - 20.08.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983 í DAG er laugardagur 20. ágúst, sem er 232. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.35 og síð- degisflóö kl. 17.01. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.32 og sólarlag kl. 21.28. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 23.38 (Almanak Háskólans). Ég er góði hiröirinn. Góði hirðirinn leggur Iff- iö í sölurnar fyrir sauð- ina. (Jóh. 10, 11.) KROSSGÁTA I6 LÁRÉTT: — 1 hörfa, 5 þvaöur, 6 snjóknman, 7 jjuð, 8 setti í gang, 11 pípa, 12 stormur, 14 veiki, 16 háls- klút LÓÐRÉTT:— 1 hefur sig lítt f frammi, 2 stafs, 3 tóm, 4 sjóða, 7 borg, 9 fugl, 10 kögur, 13 eldivióur, 15 ósamstjeðir. LAWSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 illska, 5 jo, 6 Ijónið, 9 kóð, 10 In, 11 jrl, 12 ala, 13 nafn, 15 agn,17 auganu. LOÐRÉTT: — 1 illkynja, 2 Ijóð, 3 son, 4 auðnan, 7 jóla, 8 ill, 12 anga, 14 fag, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA meistari, Langholtsvegi 55, er níræður í dag, 20. ágúst. Hann verður hjá Jóhönnu dóttur sinni og tengdasyni, þar sem hann tekur á móti gestum. I blaðinu á morgun birtist við- tal, sem Lúðvík Kristjánsson hefur átt við Kristjón. Qrhára afmæli. í dag, 20. Ov þ.m., er áttræð frú Svava Jónea Guðjónsdóttir húsfreyja á Kýrunnarstöðum í Hvammssveit, Daiasýslu. Hún og eiginmaður hennar, Karvel Hjartarson bóndi, hafa búið á Kýrunnarstöðum í rúmlega 40 ár. Þau eiga fimm börn. ey Loftsdóttir, Dalalandi 14 hér í Rvík. Eiginmaður hennar var Sigurður Guðmundsson vél- I stjóri hjá fyrirtækinu Stál- I umbúðir hér í Rvík. Stóllinn sem sprakk á Litla-Hrauni: Vill varðstjórinn reyna þennan? — Við smíðuðum ’ann sjálfir!? FRÉTTIR__________________ í FYRRADAG var sólskin hér í Reykjavík f 24 mínútur alls sagði Veðurstofan í veðurfrétt- um í gærmorgun. — Nóttin, að- faranótt fostudagsins, hafði liðið án þess ’ann rigndi. í veður- spánni var sagt að svo yrði en hiti myndi lítið breytast. Hér í bænum fór hann niður í 6 stig um nóttina. — En þar sem hann var minnstur, á láglendi norður I Aðaldal, var 2ja stiga hiti. Hvergi hafði verið veruleg úr- koma. Þessa sömu nótt í fyrra var hitinn 9 stig hér í borginni. í ÁRBÆJARSAFN. Sérstakur strætisvatn fer í Árbæjarsafn frá Hlemmi kl. 14 í dag. — Fer vagninn á vegum safnsins og er ferðin ókeypis. Hann fer svo aftur frá Árbæjarsafni og niður á Hlemm kl. 16. — Þetta er einn liður í Reykjavíkurvik- unni til að gefa bæjarbúum kost á að komast á þægilegan hátt báðar leiðir í safnið. Á morgun, sunnudag, verður svo slík strætóferð frá Hlemmi og upp í safnið kl. 13.30. Vagninn bíður þar gestanna til kl. 16.30 að ekið verður aftur í bæinn — niður á Hlemm.______________ INDLANDSKYNNING. Á veg- um Indlandsvina-samtakanna sem nú efna til Indlandsviku, verður fluttur fyrirlestur í kvöld, á Fríkirkjuvegi 11, kl. 20.30. Fyrirlesari er Sigurður A. Magnússon rithöfundur. Á morgun, sunnudag, flytja fyrirlestur á sama tíma og stað þau Gísli Þór Gunnarsson og Þórhalla Björnsdóttir félags- ráðgjafi. — Og á mánudags- kvöld flytur Ævar Kvaran rit- höfundur fyrirlestur FRÁ HÓFNINNI I FYRRAKVÖLD fóru togar- arnir Bjarni Benediktsson og Arinbjörn úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Þá fór Vela í strandferð og þýskt leiguskip. Eimskips fór út aftur. í gær kom togarinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar og Stapa- fell kom af ströndinni. I dag er Bakkafoss væntanlegur frá út- löndum og togarinn Karlsefni er væntanlegur úr söluferð. fyrir 25 árum MIKILL mannfjöldi var viðstaddur opnun landbún- aðarsýningu austur á Sel- fossi. Fyrsta daginn eftir opnun sýningarinnar hafði tala sýningargesta komist upp í 9000. I ræðu sem landbúnaðarráðherra, Her- mann Jónasson, flutti hafði hann komist þannig að orði að margar helstu framfarir ( búnaðarmálum Suðurlands mætti rekja til giftudrjúgrar forustu Búnaðarsambands Suðurlands þar á Selfossi. Kvðld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vfk dagana 19. ágúst tll 25. ágúst, aö báöum dögum meötöldum, er í Apótekí Auaturbaajar. Auk þess er Lytj- abúð Breióholta opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógerólr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellauverndaratöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gdngudeild Landapftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfmi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidðgum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarapftalanum, sfmi 81200, en þvf aöeins aö ekki nálst f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarþjónuata Tannlæknafélaga falanda er f Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Garóabær: Apótekin f Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt f Reykjavík eru gefnar j símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Apólekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtðkin. Eígir þú víö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadefldin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagt. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 III kl. 17. — Hvft- abandió, hjúkrunardelld: Helmsóknartíml frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadeikf: Alla daga kl. 15.30 tn kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldög- um. — Vffllestaóaspitali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar f aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Oplö daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, sfmi 27155 opið mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLAn — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhefmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsendingarpjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistðö í Bústaöasafni, s. 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borglna. Lokantr vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö f júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlf f 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokað i júlf. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí f 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrfmaaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handrltasýning er opin priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opín mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa f afgr. Sfmi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004 Varmérlaug f Mosfallssvaft er opin mánudaga til fðstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatfmar — baöfðt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sfmi 66254. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudðgum á sama tíma, til 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veítukerfí vatna og hita svarar vaktþjónustan aila virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrínginn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.