Morgunblaðið - 20.08.1983, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983
ÞINGIIOLl
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680
Opiö í dag kl. 1—5
Stærri eignir
Viö Hvítá
Glæsilegt vandaö einbyli vió Laugarás i
Biskupstungum á bökkum Hvítár. Húsiö
sem er úr timbri var reist 1980. Þaö
samanstendur af íbúö 155 fm, vetrar-
garöi 27 fm, bílskúr 63 fm. Þó þaö sé
planaö fyrir fjölskyldu gæti þaö hentaö
vel fyrir félagssmtök. Tilboö óskast.
Nánari uppl. á skrifst.
Rauöageröi
Efri sérhæö í þríbýli, ca. 150 og 25 fm
bílskúr. 3—4 svefnherb. og samliggj-
andi stofur. Ekkert áhvtlandi. Ákv. sala.
Verö 2.7.
Mosfellssveit
Ca. 120 fm eldra einbýti á tveimur hæö-
um og 35 fm fokheld vióbygging og 48
fm fokheldur bilskúr. Stór lóö. Ákv.
sala. Verö 2,5 millj.
Brattakinn Hf.
Mikió endurnýjaó eínbýli, kjallari, hæö
og ris. Á 1. hæö eru stofur, eldhús og
eitt herb. og i risi 4 svefnherb. I kjallara
þvottahús og geymslur. Góöur garöur
meö gróöurhúsi. Ákv. sala.
Grettisgata
Ca. 150 fm sambyggt timburhús, kjall-
ari haaö og ris. Mikiö endurnýjaó. Ákv.
sala. Veró 1.5 millj.
Njaröarholt Mos.
Glæsilegt ca. 170 fm einbýli á einni
hæö. íbúöin er ca. 135 fm 5 svefnherb.
og stofur þvottahús og geymsla innaf
eldhúsi. 34 fm innbyggöur bílskúr. Ákv.
sala eöa möguleg skipti á einbýli eöa
raóhúsi i Smáíbúöahverfi eöa Vogum.
Suðurgata Hf.
Einbýli í sérflokki. Grunnflötur ca. 90
fm. Á 1. hæö eru stofur og eldhús. á 2.
hæö 4—5 herb. og í risi má gera baö-
stofu. Séríbúö í kjallara. Bílskúr fylgir.
Stór ræktuó lóö. Nánari uppl. á skrifst.
Tunguvegur
Einbýli á einni hæö. Húsiö er byggt úr
timbri ca. 137 fm og ca. 24 fm vinnusal-
ur í steinkjallara. I nýlegri álmu eru 4
herb. baöherb. og þvotahús og í eldri
hluta hússins sem er líka aó nokkru
uppgeróur eru eldhús, búr sérherb. og
stofa. Fallegur garður. Ákv. sala. Verö
2.6 millj.
Álftanes
145 fm einbýli og 32 fm bílskúr, 5
svefnherb., stórt eldhús, búr og þvotta-
hús, stofur og baöherb. 1064 fm rækt-
uó lóö. Æskileg skipti á einbýli nálægt
Mióbæ Hafnarfjaróar.
Grænakinn Hf.
Ca. 160 fm fallegt steinhús á tveimur
hæöum meö nýjum 40 fm bilskur. Niöri
er stórt eldhús, búr, þvottahús og stof-
ur. Uppi eru 4 herb. og baö. Ræktuö
lóö. Möguleg skipti á hæö eöa raöhúsi
meö bílskúr.
Álfaskeiö Hf.
Ca. 120 fm íbúö á 1. hæö. Stórar stofur,
gott eldhús meö þvottahúsi innaf. 3
herb. og baó á sérgangi. Stórar svalir.
Bilskúrssökkull. Ákv. sala. Laus 1. okt.
Verö 1600—1650 þús.
Barmahlíö
Ca. 127 fm íbúö á 2. hæö í þribýli. Tvö
svefnherb., tvær stofur. Góö eign. Verö
1950 þús. Mögul. skipti á einbýli á
svæöinu Neóra-Breiöholt — Kópavog-
ur — Seltj.
Flyörugrandi
Ca. 130 fm glæsileg íbúö á fyrstu hæö í
fjölbýli. Sér inngangur, stórar svalir.
Fæst í skiptum fyrir einbýli á einni hæö
meö bílskúr, á svæöinu Fossvogur —
Laugarás.
Háaleitisbraut
5—6 herb. mjög góö ibúó á 2. hæö ca.
140—150 fm. 4 svefnherb. og samliggj-
andi stofur, eldhus meö þvottahúsi og
búri innaf. Tvennar svalir. Gott útsýni.
Ákveöin sala
Hæöargaröur
Stórglæsileg ibúö i þessum vinsælu
sambyggingum Ca. 125 fm á 1. og
2. hæó. 4 svefnherb., stofa, borö-
stofa, gert ráö fyrir arnl í stofu. Viö-
arklædd loft. Gott útsýni. Ákv. sala.
Verö 2.3 millj.
Alfaskeið Hf.
Mjög góö 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í
blokk. Ca. 110 fm. bílskúr fylgir. Ákv.
sala. Verö 1600—1650 þús.
Laugarnesvegur
Hæö og ris í blokk. Niöri er stórt eldhús,
stofa og 2 herb. Uppi eru 2—3 svefn-
herb. Ákv. sala Verö 1,5 millj.
Leifsgata
Ca. 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli. 25
fm bilskúr. Á neöri hæö er eldhús og 2
stofur og í risi 3—4 herb. Suöursvalir.
Verö 1700 þús.
Stigahlíð.
Ca. 135 fm ibúó á 4. hæö i blokk. 4
svefnherb., og 2 samliggjandi stofur,
rúmgott eldhús og kælíbúr. Manngengt
ris yfir öIKj. Verö 1800—1850 þús.
Dalsel
Fallegt raóhús á þremur hæöum ca.
230 fm. Á miöhæð eru stofur, eldhús og
forstofuherb. Uppi eru 4 svefnherb. og
baö. Kjallari ókláraöur. Bílskýli. Verö
2,6 millj.
Heiönaberg
Ca. 140 fm fokhelt raöhús. 23 fm bíl-
skúr. Skilast pússaö aö utan meö gleri.
Verö 1.7 millj.
Reynigrund
Timburraöhús á tveimur hæöum, ca.
130 fm. Bílskúrsréttur. Verö 2,1—2,2
millj.
Álfhólsvegur
Góö ca 80 fm ibúó á 1. hæö i steínhúsi
og henni fylgir einstaklingsibúö i kjall-
ara. Veró 1,6 millj. fyrir alla eignina.
Blómvangur Hf.
Eftir sérhaaö i þessu glæsilega húsi
er til sölu. Hæöin er ca. 150 fm og
25 fm bílskúr fylgir. íbúóin er stof-
ur, sjónvarpshol, 4 herb., fataherb.
innaf hjónaherb. Búr, geymsla og
þvottahús innaf eldhúsi. Mjög góö-
ar innr. Stórar svalir í suöur og
vestur. Nánari uppl. á skrifstofunni.
4ra herb.
Kársnesbraut
Ca. 98 fm efsta hæö í þríbýli. 2 svefn-
herb., 2 samliggjandi stofur, stórt eld-
hús meö borökróki. Fallegt útsýni. Verö
1.5 millj.
Framnesvegur
Ca. 100 fm risíbuö í þríbýli. 2—3
svefnherb., stofa, eldhús og baöherb.
Verö 1300 þús eöa skipti á 2ja—3ja
herb. íbúö á jaröhæö eöa 1. hæð.
Stórageröi
Ca. 105 fm íbúð á 3. hæð. Fataherb. inn
af hjónaherb. Suðursvalir. Bílskúr. Verð
1.6 mlllj.
Eskihlíö
4ra herb ibúð á 3. hæð. Tvö herb. og
samlíggjandi stofur. Ca. 110 fm. Bein
sala
Hrafnhólar
Ca. 110 fm íbúð á 4 hæð I lyftublokk.
Góðar innróttlngar. Toppíbúð. Verð
1450—1500 þús.
Hofsvallagata
Góö 4ra herb. ibúö á jaróhæö í fjórbýli,
ca. 110 fm. 3 herb. og eldhús meö
endurnýjaöri innréttingu. Veró 1450
þús.
Vesturberg
Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæö, ca. 100
fm. Haagt aö hafa 4 svefnherb. eða
sameina eitt herb. stofunni. Eldhús meö
góöum innr. og borökrók. Gott baö-
herb. Verö 1450—1500 þús.
Austurberg
Ca. 100 fm íbúö á 4. hæö og 20 fm
bílskúr. Stórara suöursvalir. Ákv. sala.
Verö 1450 þús.
3ja herb. íbúöir
Kaldakinn Hf.
Ca. 85 fm risíbuö í góöu steinhús. Ný-
standsett baðherb. Suöursvalir. Verö
1250 þús.
1«
Seltjarnarnes
Ca. 85 fm íbúö á jaröhæö í þríbýli. Góö
ibúö á vinsælum staó. Veró 1350 þús.
Nýbýlavegur
3ja—4ra herb. íbúö ca. 90 fm á jarö-
hæö í steinhúsi. Stofa og 2—3 herb.
Góöar innréttingar. Sér inng. Verö 1250
þús.
Engihjalli
Topp ibúö á 1. hæö i fjölbýli. Eldhús
meö vióarinnréttingu, björt stofa, á sér
gangi 2 herb. og baö meö fallegum inn-
réttingum. Lagt fyrir þvottavél á baöi.
Þvottahús á hæöinni, góö sameign. Allt
viö hendina. Bein sala. Verö 1350 þús.
Hallveigarstígur
Ca. 70—80 fm íbúð á 2. hæð í stein-
húsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö með
sturtu. Laus strax. Verð 1100 þús.
Engjasel
2ja—3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 4. hæö.
Þvottahús í íbúöinni. Bílskýli. Verö 1200
þús.
Rauðarárstígur
Ca. 70—80 fm ibúö á 1. hæö. Nýlega
uppgerö og i góöu standi. Laus strax.
Verö 1150 þús.
Kjarrhólmi
Góö ca. 85 fm íbúö á 4. haaö. Eldhús
meö nýlegri innréttingu. Korkur á eld-
húsi og baöi. Þvottahús í íbúöinni. Stór-
ar suöursvalir. Verö 1,3 millj.
Noröurmýri
3ja herb. ibúó ca. 80 fm á 1. hæö.
Rúmgóö herb. og viöarklæöning i stofu.
Suöursvalir Verö 1350 þús.
Æsufell
Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö. Eldhús meö
búri inn af. Falleg íbúö. Utsýni yfir bæ-
inn. Laus strax. Verö 1250—1300 þús.
Sólvallagata
Ca. 112 fm stórglæsileg íbúó á 2. hæö í
steinhúsi. Samliggjandi stofur, eldhús
og boröstofurkrókur. Tvennar svalir.
Baöherb. meö marmaraflísum. Allar
innréttingar i toppklassa og ekkert til
sparaó. Tengt fyrir síma í öll herb. Verö
1950 þús.
Mávahlíð
Ca. 75—80 fm íbúö í kjallara. Sér inn-
gangur. Nýtt gler. Verö 1250 þús.
Karfavogur
Ca. 80—85 fm íbúð í björtum og góðum
kjallara. Stofa, eldhús og á sér gangl 2
herb. og bað. Göð íbúö. Ákv. sala.
Njálsgata
3ja herb. ibúö á t hæð í eldrda húsl og
meö því fylgja 2 herb., geymsla og
snyrting í kjallara. Verð 1350 þús.
Kambasel
Skemmtileg ca 86 fm ibúó á jaröhæö í
litilli blokk meö nýjum innréttingum.
Sérinng. Verö 1250—1300 þús.
2ja herb. íbúöir
Hraunstígur Hf.
ca. 60 fm íbúð á jarðhæð í þribýll.
Stofa, gott hjónaherb., eldhús og bað-
herb., með sturtu. Rólegt umhverfi.
Verð 950— 1 millj.
Boöagrandi
Góð ca. 55 fm íbúð á 3. hæð í lítilli
blokk. Akv. sala. Laus 1. mars 1984.
Útborgun 900—950 þús.
Framnesvegur
Ca. 60 fm íbúð i steinhúsi. Samliggjandi
stofur, rúmgott herb. og eldhúsk,
sturtuklefl, þvottahús og geymslupláss.
Lóö i kring. Verð 950 þús.
Viö Hlemm
Ca. 40—45 fm íb úö í eldra húsi, 2
stofur og eldhús. i góðu standi. Sér-
inng. Verð 790 þús.
Snorrabraut
Ca. 63 fm íbúö á 3. hæö. Nýjar innrétt-
ingar á baöi Verö 1050 þús.
Vantar
Höfum kaupendur aö
Söluturni á góöum staó i bænum.
Ca. 110 fm nýlegri íbúó á 1. eöa 2. hæó
í blokk eöa i lyftublokk meö bílskúr eöa
bilskyli Toppverö fyrir góöa íbúö á
svæöinu Háaleiti, Vesturbær, Heimar.
Einbýlishúti ca. 230 fm á svæöinu
Skógahverfi, Kópavogur, Seltjarnarnes.
Ibúó i Hlíóunum gæti komiö sem part
greiösla.
Litlu einbýli i Reykjavík á einni hæö
meö góöum stofum og tveim til þrem
herb. Bein kaup eöa skiptí á 130 fm
ibúö á 1. hæö viö Flyörugranda.
Friörik Stefánsson viöskiptefr.
ANPR0
Skólatröö — raöhús
180 fm vandaö raöhús meö mjög góö-
um 42 fm vel útbúnum bílskúr. Fæst
einnig í skiptum fyrir einbýlishús í
Hvömmum eða Hrauntungu í Kópavogi.
Verö 2,5 millj.
Skipasund — sérhæö
Mjög rúmgóö og endurnýjuó sérhæö í
þríbýlishúsi meö stórum bílskúr. Vand-
aöar innréttingar. Tvöfalt verksmlöju-
gler. Verö 2,1 millj.
Seltjarnarnes —
eignaskipti
150 fm glæsileg Ibúð á 3. hæð vlð Elöis-
torg. Fæst einnig I skiþtum fyrir mlnni
eign.
Borgarholtsbraut —
einbýli
250 fm eldra einbýlishús meö mjög fal-
legum garöi. Væri haagt aö skipta í 2
íbúöir. Húslö er forskalað á járn. Bílskúr
eöa iönaöarpláss alls 72 fm þar sem
mætti hafa litla íbúö, fylgir meö sér inn-
keyrslu. Verö 2,7 millj.
Hamraborg
2ja herb. íbúö meö góöum, vönduöum
innréttingum í 3ja haBöa blokk. Verö
1.150 þús.
Skipholt
2ja herb. íbúö. Mikiö endurnýjuó á
jaröhaBÓ. Sér inng. Verö 950 þús.
Einstaklingsíbúö
Lítil einstaklingsaóstaóa á góöum staö
viö Hraunbæ. Sérinng. Verö 400 þús.
Kópavogur —
Hamraborg
Björt og falleg 2ja herb. endaíbúö í 3ja
hæöa blokk. Einlit teppi. Dökkar harö-
vióarinnréttingar. Þvottahús og
geymsla á hæöinni. ibúö í sérflokki.
Verö 1150 þús.
Hafnarfjöröur 2ja herb.
Rúmgóð 2ja herb. (búð, 65 fm, með
parketi á stofu Stórar suðursvalir. Sól-
björt (búð við Miðvang. Verð 1,1 millj.
Hafnarfjöröur —
Suöurvangur
Mjög falleg íbúó meö parketi á gólfum,
góöu eldhúsi og vönduöum innrétting-
um. Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Verö 1450 þús.
Hafnarfjöröur — einbýli
Lítiö einbýlishús meö bílskúr á góöum
staö. Verö 2—2,2 millj. Ákv. bein sala.
Hraunbær — 3ja herb.
Mjög vönduö og skemmtileg íbúö með
góöum óslitnum teppum. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Á besta staö vió
Hraunbæ. Verö 1400—1450 þús.
Nýbýlavegur
Mjög vönduö íbúö meö sérinng og
bílskúr, í 4ra íbúöa húsi. Veró
1550—1600 þús.
Seltjarnarnes
Efri hæð í eldra húsi á Seltjarnarnesi.
Hæöin er 50% eígnarinnar. 3 svefnherb.
Eignin þarfnast standsetníngar. Veró
1200 þús.
Orrahólar
3ja herb. góö íbúö í þriggja haBöa blokk
viö Orrahóla til sölu strax. Verö 1350
þús.
Dvergabakki
Mjög stór og rúmgóö 5 herb. íbúö. Verö
1650 þús.
Seljahverfi
Mjög fallegt 250 fm parhús vlð Hjalla-
sel. Mjög vandaöar innréttlngar. Hægt
að hafa 2ja herb. (búö í húsinu. Upphit-
uð innkeyrsla. Góður bilskúr. Eignin er
fullbúin. Verö 3,2 millj.
Látrasel
Stórt einbýlishús á tveimur hæöum meö
tvöföldum bílskúr. Verö 3,5 millj.
Kópavogur — Engihjalli
3ja herb. íbúö, mjög falleg og snyrtileg
á 2. haBö. Góöar innréttingar. Góö leik-
aöstaöa fyrir börn. Verö 1300 þús.
Vantar
Fjársterkan kaupanda vantar strax aó
3ja herb. íbúó á jaröhæö meö bílskúr.
Góöar greiöslur.
FASTEIGNASALA
Bolholti 6, 5. hæö.
Símar 39424 og 38877.
Magnús Þórðarson hdl.
Snorri F. Welding.
------------------------------ Veist þú um einhverja
H;________________góöafrétt?
ringdu þá í 10100
28611
Opið í dag
frá kl. 2—4.
Brekkutangi Mosf.
Raöhús á 3 hsBöum ca. 300 fm.
Fullbúiö aö utan. Tilbúiö undir
tréverk aö innan. Verö 2—2,2
millj.
Bollagaröar
Raðhús á tveimur hæöum
ásamt innb. bílskúr, ca. 185 fm.
Vönduö eign.
Einbýli Biskupstungum
Nýtt gullfallegt timbureinbýll
samtals 245 fm. Innifaliö er
bílskúr og vetrargaröur. Fallegt
útsýni. Miklar og fallegar viö-
arklæöningar. Teikn. og myndir
á skrifst. Verö tilboð.
Rauðihjalli
Endaraðhús á tveimur hæðum
meö innb. bílskúr, samtals um
220 fm. Fallegur garöur. Skipti
á minni eign koma til greina.
Verö 2,9—3 millj.
Torfufell
Fallegt endaraöhús, ca. 140 fm.
Vandaður bíiskúr. Gæti losnaö
fljótlega. Verð 2,3 millj.
Holtagerði Kóp.
140 tm mjög vönduö efri sér-
hæö. Allt sér. Nýlegur bílskúr
meö kjallara. Ákv. sala. Verö
2,1 millj.
Kaplaskjólsvegur
5 herb. íbúö á 2 hæöum í fjöl-
býli. Snyrtileg eign. Verð 1,6
millj.
Fífuhvammsvegur
Neöri sérhæö, ca. 120 fm,
ásamt tvöföldum bílskúr. Góö
lóö. Verð 1,9—2 millj.
Austurberg
4ra herb. ca. 100 fm vönduö
íbúö á 4. hæö ásamt bílskúr.
Ákv. sala. Verö 1,5 millj.
Engihjalli
Vönduö íbúö á 2. hæð. 4ra
herb. Ca. 100 fm.
Austurberg
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á
jarðhæö. Sór garöur. Verö
1.2—1.3 millj.
Rauðarárstígur
3ja herb. ca. 70 fm íbúö á 1.
hæö. Herb. í risi fylgir. Verö 1,1
millj.
Reynimelur
2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á
2. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 1,2
millj.
Háaleitisbraut
2ja herb. ca. 65 fm íbúð á
jaröhæö. Mjög snotur eign. Ný
teppi. Verð 1.150 þús.
Samtún
2ja herb. rúmgóö íbúö í kjallara.
Nýleg eldhúsinnrétting og nýleg
fæki á baöi. Nýtt teppi. Verð
900 þús.
Sumarbústaður
viö Meöalfellsvatn. Mjög vand-
aöur, meö A-lagi. Bátaskýli og
sauna í viöbyggingu. Veiöileyfi
fylgir.
Vantar 3ja—4ra herb. íbúö
ca. 100 fm á jaröhæö eöa í
lyftublokk, helst í Kópavogi.
Þarf aö geta losnaö fljót-
lega. Mjög góöur kaupandi.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
Heimasímar 78307 og 17677.
Skipasund sérhæð
Rúmgóö og mjög endurnýjuö, falleg sérhæö í þríbýlishúsi viö
Skipasund. Fulningahurðir úr eik, suöursvallr, mjög stór og góöur
bílskúr. Stór og ræktaöur garöur. Ákveöin bein sala. Verö 2,1 millj.
Fasteignasalan ANPRO,
Bolholti 6, 5. h«eð.
Símar 39424 og 38877.