Morgunblaðið - 20.08.1983, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983
Grindavík
Til sölu í smíöum glæsilegt raöhús 116 fm. Selst án byggingarvísi-
tölu. Verð 780 þús.
Eignir til sölu
Einbýlishús 180 fm meö bílskúr. Sklpti á Reykjavíkursvæðinu
möguleg. Upplýsingar í síma 92-8294.
3ja herb. íbúð með bílskúr
óskast strax fyrir fjársterkan kaupanda. Ibúöin þarf helst aö vera á
jaröhæö eöa á 1. hæö.
Fasteignasalan ANPRO,
Bolholti 6, 5. hssð.
Símar 39424 og 38877.
Vantar einbýli
Höfum veriö beðnir að útvega einbýlishús fyrir fjársterkan kaup-
anda í Reykjavík eða á Reykjavíkursvæöinu. Góöar greiðslur fyrir
rétta eign.
Eignanaust
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.,
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
Hringbraut
Innviröulegt einbýlishús, 305
fm, á tveimur hæðum ásamt
kjallara. Alls 8 herb. Bílskúr 25
fm.
Kambsvegur
140 fm íbúð á jaröhæö. Ný aö
hluta. Rúml. tilb. undir tróverk.
Hreinlætistæki og eldhúsinn-
réttingar fylgja. Nýtt gler og nýtt
þak. Veröur fullgert aö utan.
Sérinng.
Hraunbær
Einstaklingsherbergi, 20 fm
herb. meö einum glugga. (Tvö-
falt gler.) I herberglnu er skápur
og eldunaraöstaöa. Sameigin-
legt baö.
Austurbrún
3ja herb. ca 90 fm íbúð á jarö-
hæö. Sérinng. Bein sala.
Reynimelur
Hæö (90 fm) og ris (40 fm). Fal-
leg íbúö.
Krummahólar —
2ja herb.
2ja herb. 50 fm íbúö á 8. hæö.
Frábært útsýni. Verö 1 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæö.
Mjög góð íbúð. Góðar innrétt-
ingar.
Grettisgata — 2ja herb.
Tveggja herb. íbúö, 60 fm, á
annarri hæö í járnvörðu timb-
urhúsi. Bein sala.
Hverfisgata — 2ja herb.
2ja herb. ca. 55 fm íbúö í járn-
vöröu timburhúsi. Fallegur
garöur. Laus fljótlega. Verö 790
þús.
Suðurgata Hafnarfirði
3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö
í steinhúsi. Laus strax.
Lokastígur — 3ja herb.
3ja herb. 75 fm í nýuppgerðu
steinhúsi. Allar lagnir nýjar. Nýtt
gler.
10—6
Laugarnesvegur —
3ja herb.
3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæð.
Nýir tvöfaldir gluggar. Verö
1500 þús.
Kjarrhólmi —
3ja herb. í tvíbýli
3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæö.
Verö 1250 þús.
Mávahlíð — 3ja herb.
3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö.
Kaupverð 1200 þús.
Hamraborg Kóp. —
3ja. herb.
Falleg og vönduö 3ja herb. 90
fm íbúö með sérsmíöuöum inn-
réttingum úr furu. Stór og björt
stofa. Öll gólf meö furugólf-
boröum. Verö 1300—1350 þús.
Karfavogur — 3ja herb.
3ja herb. kjallaraíbúö ca. 80 fm.
Mjög góö íbúð. Ákv. sala. Laus
fljótlega. Verö 1250—1300 þús.
Framnesvegur —
4ra herb.
4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæð.
Frábært útsýni. Verö 1500 þús.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
4ra herb. 106 fm íbúö. Rúmgóö
stofa. Nýir stórir skápar í svefn-
herb. Stórar svalir í suöurátt.
Engihjalli — 4ra herb.
4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð.
Mjög góö eign. Ákv. sala.
Álfaskeið Hf. —
4ra herb.
3 svefnherb. og stór stofa. 100
fm. Bílskúr fylgir.
Bræðraborgarstígur —
5 herb.
5 herb. íbúö á 1. hæð í forsköl-
uöu húsi. Góö eign.
Heilsuræktarstöð
Best útbúna líkamsræktarstöö
landsins er til sölu. Unnt aö
kaupa fyrlrtækiö og húsnæöiö
eöa fyrirtækiö eitt sér. Uppl.
eingöngu á skrifst.
Pétur Gunnlaugston Iðgfr.
HUSEIGNIN
STá
8, 2. HÆÐ.
Rauði kross Islands:
Námskeið í skyndihjálp
RAUÐI Kross íslands gengst um
þessar mundir fyrir námskeiði í
skyndihjálp fyrir íþróttakennara,
og laugardaginn 20. ágúst hefst
námskeið í skyndihjálp ætlað
þeim sem lokið hafa almennu
skyndihjálparnámskeiði og vilja fá
réttindi til kennslu í skyndihjálp.
Samkvæmt samkomulagi
milli Almannavarna ríkisins og
Rauða kross íslands, hefur RKI
haft forystu um kennslu í
skyndihjálp á landinu. Hefur
RKÍ haldið mörg námskeið,
bæði almenn og einnig fyrir
væntanlega skyndihjálparkenn-
83000
Vesturgata 52
Vönduö 124 ferm. íbúö á 3. hæö, samliggjandi stofur,
tvö svefnherbergi, eldhús, baö og skáli, lyfta. Mikil sam-
eign þ.m.t. sauna-bað. Veöbandalaus. (Einkasala.) Laus
strax.
FASTEICNAÚRVALIÐ
SilfurteigM
Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Hringbraut
90 fm 4ra herb. miöhæð í þrí-
býlishúsi. Bílskúr fylgir.
Miðvangur
2ja herb. vönduö íbúö á 7. hæö.
Suöursvalir, mikiö útsýni.
Kelduhvammur
3ja herb. rúmgóö rlsíbúö. Sér-
lega gott útsýni. Verö 1,1 millj.
Breiðvangur
3ja—4ra herb. falleg íbúö á 4.
hæð. Bílskúr. Suöursvalir. Verö
1550 þús.
Hjallabraut
3ja—4ra herb. vönduö íbúð á 1.
hæö. Suöursvalir. Verö 1400
þús.
Breiðvangur
4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð,
125 fm. Bilskúr. Suðursvalir.
Verö 1750 þús.
Granaskjól Rvk.
Glæsileg efri hæð, 145 fm í tví-
býlishúsi. Allt sér. Bílskúr.
Álftanes
6 herb. vandaö einnar hæðar
steinhús. Stór btlskúr.
Barmahlíö Rvk.
6 herb. aðalhæö, 170 fm ásamt
bílskúr. Ný eldhúsinnrétting.
Nýleg teppi. Þvottahús inn at
eldhúsi. Suöursvallr. Verð 2,5
millj.
Nönnustígur
Einbýlishús, járnvariö timbur-
hús, alls um 100 fm, hæö og ris.
Falleg, ræktuö lóö. Rólegur
staöur.
Mávahraun
200 fm einnar hæöar elnbýlis-
hús meö bílskúr og ræktaðrl
lóð.
Álfaskeið
4ra herb. íbúö á efstu hæö,
endaíbúö. Bílskúr.
Vitastígur
5 herb. einbýlishús, steinhús,
hæð og kjallari, alls 120 fm, á
fallegri hornlóö.
Vogar Vatnsleysuströnd
130 fm nýtt einbýlishús á einni
hæð, aö mestu fullbúiö, á góö-
um staö. Skipti möguleg á eign
á höfuöborgarsvæöinu. Laust
fljotlega. Verð 1,4 millj.
Opiö ki. 1—4
í dag
FASTEIGNASALA
Árna Gunnlaugssonar
Austurgötu 10 — S: 50764
VALGEIR KRISTINSSON, HDL.
>■——
Opiö 1—3
2ja herb. íbúöir
Álfaskeið Hf.
67 tm á 1. hæö. Falleg ibúö. 25 fm
bilskur.
Bræðratunga Kóp.
Ósamþykkt íbúö í tvíbýli ca. 50 fm f
ágætu ástandi.
Grundarstígur
Ca. 50 fm í timburhúsi, nýmáluö, ný
teppi, nýtt baó
Kóngsbakki
Mjög góð ca. 65 fm íbúö á 1. hæó.
Þvottaherb. í íbúöinni.
3ja herb. íbúöir
Digranesvegur
90 fm á 1. hæö meö sér inngangi. 2
svefnherb. með skápum. Fallegar inn-
réttingar í eldhúsi. 28 tm bilskúr. Svalir
i suður. Jafnvel í skiptum fyrlr 2ja herb.
ibúð í Kópavogi.
Goðatún Garóabæ
56 fm íbúö á jaröhaaö. Sér inng., ný
teppi, góöur 55 fm bílskúr.
Sörlaskjól
Ca. 70 fm íbúö í kjallara í ágætu
astandi
4ra herb. íbúöir
Álfhólsvegur Kóp.
80 fm íbúö á 1. hæð. 25 fm elnstakl-
ingsibúð í kjallara.
Raðhús og einbýli
Noröurbrún — Parhús
280 fm á tvelmur hæóum. Innbyggöur
bílskur.
Laufbrekka — Parhús
Fallegt hús, alls ca. 150 fm. 4 svefn-
herb.. 28 fm stofa. Fallegur garöur með
gróðurhúsl. Matjurtagaröur. Allt sér. 28
fm bilskúr
Aragerði Vogum
Vatnsleysuströnd
Einbýli alls 220 fm á tvelmur hæðum.
Innb. bilskur
Arkarholt Mos.
Einbýll ca. 143 fm. 43 fm bílskúr. Vand-
aðar innróttingar. Ræktuð lóö.
Arnartangi Mos.
Einbýti, 4 svefnherb., góð stofa, gott
eldhús. Allt 150 fm. Falleg ræktuö lóð.
45 fm bilskúr.
Boliagarðar raðhús
230 fm nýtt raöhús á pöllum. Eftir er aö
stúka herb. LökkuÓ gólf. Bráöabirgöa-
innréttingar. Húsiö gefur mikla mögu-
leika. Innbyggöur bílskúr.
Höfum kaupanda aö einbýliahúai,
ca. 250 fm, é Reykjavíkurtvæöinu.
M'
MARKADSPÍÓNUSTAN
Rauöarárstíg 1.
Róbert Arnl Heiöarsson hdl.
Anna E. Borg.
ara. Samvinna hefur verið milli
menntamálaráðuneytisins og
RKÍ um það að stefnt verði að
almennri skyndihjálparkennslu
í efstu bekkjum grunnskólanna.
í framhaldi af því var efnt til
þriggja daga námskeiðs í
skyndihjálp fyrir íþróttakenn-
ara og lauk því í gær.
í dag, laugardaginn 20. ágúst,
hefst námskeið í skyndihjálp í
húsnæði RKÍ í Nóatúni 21, ætl-
að þeim sem lokið hafa almennu
skyndihjálparnámskeiði og vilja
öðlast réttindi til kennslu í
skyndihjálp. Námskeiðið stend-
ur yfir í 10 daga og er enn unnt
að bæta nokkrum þátttakendum
við, samkvæmt fréttatilkynn-
ingu frá RKÍ. Aðalkennari á
námskeiðinu verður Guðþjörg
Andrésdóttir, hjúkrunarkenn-
ari.
Leiðrétting
f DÁLKNUM „Hvað er að gerast
um helgina,“ sem birtist í blaðinu
í gær urðu þau mistök að sagt var
að tónleikaferð Unu Elefsen og
Agnesar Löve væri nú um helgina.
Það er ekki rétt, tónleikaferðin
verður um næstu helgi.
29555
Opiö frá 1—3
Skoðum og verö-
metum eignir sam-
dægurs.
Hvassaleiti. 2ja herb. 60 fm.
Sérinng. Verö 950 þús.
Baldursgata. 2ja herb. 50 fm á
jaröhæö. Verö 720—750 þús.
Blikahólar. 2ja herb. 65 fm á 2.
hæð. Verð 1100 þús.
Hamraborg. 2ja herb. 60 fm á
3. hæö. Verö 1100 þús.
Hraunbær. 2ja herb. 65 fm á 1.
hæö. Verð 1150 þús.
Kóngsbakki. 2ja herb. 65 fm á
1. hæð. Verö 1050 þús.
Laugavegur. 2ja herb. 50 fm á
1. hæö. Verö 850 þús.
Snorrabraut. 2ja herb. 63 fm á
3. hæö. Verö 1050 þús.
Engihjalli. 3ja herb. 80 fm á 2.
hæö. Verö 1300 þús.
Furugrund. 3ja herb. 90 fm á 1.
hæö. Verö 1400 þús.
Hverfísgata. 4ra herb. 80 fm.
Verö 1080 þús.
Laugavegur. 2ja herb. 65 fm á
2. hæö. Verö 1 millj.
Langholtsvegur. 3ja herb. 70
fm. Verð 950 þús.
Sléttahraun. 3ja herb. 90 fm á
1. hæð. Verö 1350 þús.
Skipholt. 3ja herb. 90 fm á
jaröhæö. Verö 1400 þús.
Tjarnarból. 87 fm á jaröhæð.
Verö 1350 þús.
Krummahólar. 4ra herb. 100
fm á 1. hæð. Verð 1400 þús.
Miðtún. 4ra herb. 110 fm sér-
hæð. Verð 1900 þús.
Þingholtsbraut. 5 herb. 145 fm
á 2. hæð. Verð 1,9—2 millj.
Kjarrhólmi. 4ra—5 herb. 120
fm á 2. hæð. Verð 1700 þús.
Eskiholt. 260 fm fokhelt einbýli.
Verö 2,2 millj.
Lágholt — Mos. 5 herb. einbýli.
120 fm. Verö 2,4 millj.
Þingholtsbraut. 210 fm einbýli.
30 fm bílskúr. Verö 3 millj.
Faxatún. 130 fm einbýlishús.
Bílskúr. Verð 2,9 millj.
Holtsbúð. 160 fm raöhús
m/ bílskúr. Verð 2,7 millj.
Eignanaust
Þorvaldur Lúövíksson hrl.,
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
Askriftarsíminn er 83033