Morgunblaðið - 20.08.1983, Page 30

Morgunblaðið - 20.08.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983 iCJORnu- ípá M HRÚTURINN |*|B 21. MARZ-19.APRÍL Heppnin gæti verið me* þér í dag f úumálum eða f keppni. Þú hlakkar til að fara f ferðalag með vinum þínum. Þú itt auð- velt með að vinna að skapandi verkefnum. X-9 m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú verður sennilega fyrtr ein- hverri dulrænni reynnlu, eh það fær þig til að hugsa meira um það sem er raunverulegt Eitt- hvað sem þú hefur stefnt að verður að veruleika. m TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Góður dagur til að fara á list sýningar eða söfn. Þú gætir einnig farið með maka þínum á tónleika eða f leikhús. Láttu hæfi leika þína njóta sín betur. KRABBINN 1 21.JtjNl-22.JtLl Þú sttir ad fara fram á kaup- hskkun eða stöðuhskkun í dag. Ef þú ferð út að versla finn- urðu einmitt það sem þú ert að leita að fyrir sjálfa(n) þig og til að gefa. r®ÍIUÓNIÐ l«i|Í23. JÚLl-22. ÁGÚST I Þú ert mjög rómantísk(ur) um þessar mundir og sttir því að vera eins mikið með ástvini þín- um og þú getur, fara t.d. á hljómleika eða þessháttar. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. | Þig dreymir draum sem sýnir þér hvað verður í framtíðinni og hvað þú getur gert ððrurn til góðs. 1 kvöld skaltu taka það rólega, hvfla þig vel heima. fc’h\ VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert í mjög góðu skapi í dag svo þú ættir að láta fjölskylduna njóta þess með þér, þið gætuð til dæmis farið á hljómleika eða á einhverja aðra skemmtun. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ættir að reyna á einhvern hátt að koma því þannig fyrir að þú fáir meiri ánægju af starfi þínu, t.d. með launahækkun. Taktu þátt í einbverri góðgerða- starfsemi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú færð einhvern innblástur og þig langar til að gera svo margt, þú ferð sennilega í langt ferða- lag. Gerðu meira af því að taka þátt í því sem er að gerast í kring um þig. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú getur átt von á að fá ein- hverja sendingu frá ættingja sem er langt í burtu. Vertu já- kvæðfur) í hugsun og þér finnst allt ganga betur og heilsan batnar. \mm VATNSBERINN UnSÍf 20. JAN.-18. FEB. Þú ættir að hugsa betur um heilsuna og stunda einhverja líkamsrækt Þú nýtur þess enn betur að fara á tónleika eóa aðra skemratun ef þú ert með ástvini þínum. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er margt að brjótast um 1 þér núna í sambandi við breytta aðstöðu á vinnustað sem gerir það að þér flnnst þú ekki vera eins ófrjáls og þú hefur verið. En hvað sera þú gerir, forðastu tónleika. r£ú M&£AK/ rp. 'ÉG'Pé tP' '/ýp/Pfy ^rrbirýí t'jtirft / "KrÁ Jdo aasjWa riyy’yp,. , p4\r/ Aonr/y. Puff. //PK/sn r/unp JérrPUG P4/V/-&£//t”\ 1/K0V yyr/srr 4X*s rr*//frrjau/X' , ■ ^ — /f:c6ÞK4rr. (a/Ac P/crrr'$/H?r ( £4 £P PhVýc//// £/P/ /yy/ -.. DYRAGLENS LJÓSKA EG VAIZ AO LESA AT- HYGLISV'EREÍA BÓK UM SKRlFTlR ^ PAP SECa.lK AÐ ALLIf? ÖLEVMI ALLTAr" HVER RlTrtOFONP' pETTA ER FÁRAN LE-<S T/ HV£-R SKRlFAOI pETTAf’ TOMMI OG JENNI HVAP KALLIP \>IP Þltta EFHI*’ 14X7 OWT totrom Wim nwvict. INC FERDINAND jijijjjji-ii-jjijjj-ij: DRATTHAGI BLYANTURINN BRIDGE Ein af þessum 75% slemm- um. Önnur af tveimur svíning- um þarf að ganga. Eða hvað? Norður ♦ 10842 VK983 ♦ ÁD43 ♦ D Suður ♦ ÁDG975 V- ♦ 652 ♦ ÁK74 Austur var gjafari spilsins og passaði í upphafi, suður vakti á einum spaða, norður lyfti í fjóra og suður í sex. Ein- faldar en árangursríkar sagn- ir. Útspil, laufnía. Sagnhafi mændi á spilið stundarkorn og komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekkert annað að gera en að taka svíningarnar í tígli og spaða. Önnur a.m.k. varð að ganga. Það er skemmst frá því að segja — og þarf engum að koma á óvart — að sagnhafi tapaði spilinu. Þannig voru öll spilin: Norður ♦ 10842 VK983 ♦ ÁD43 ♦ D Vestur Austur ♦ K ♦ 63 V D762 V ÁG1054 ♦ G87 ♦ K109 ♦ 98632 ♦ G105 Suður ♦ ÁDG975 V- ♦ 652 ♦ ÁK74 Það var út af fyrir sig rétt niðurstaða hjá sagnhafa að spilið býður ekki upp á vinn- ingsleið eins og kastþröng eða innspilun. En sagnhafi gat tekið möguleikann á tromp- kóngnum blönkum með í reikninginn. Það gerir hann með svolitlu upplýsingasnapi: I öðrum slag er hjartakóng spilað! Austur leggur væntan- lega á. Þá er hjartaásinn fund- inn. Næsta skrefið er að svína tíguldrottningunni. Þegar í ljós kemur að austur á tígul- kónginn er orðið nokkurn veg- inn öruggt að hann á ekki spaðakónginn. Við skulum muna eftir því að austur pass- aði í upphafi. Það hefði hann varla gert með hjartaás, tígul- og spaðakóng, G10 í laufi ( út- spilið, manstu) og gosa eða drottningu í hjarta (vestur kom ekki út með hjartadrottn- ingu!). SKAK Sveit Moskvu bar sigur úr býtum í Spartakiödunni, en svo nefnist flokkakeppni Sov- étríkjanna. Þessi staða kom upp á mótinu í skák heims- meistarans Karpovs (Moskvu), sem hafði hvítt og átti leik gegn Georgadze (Grúsíu). 34. Re7+Í — Hxe7, 35. Bxa8 — Hxe2, 36. Hxe2 — Rxa8, 37. Hc2! og svartur gafst upp því riddarinn á a8 fellur óbættur. í sigursveitinni voru þeir Karpov, Petrosjan, Balashov, Jusupov, Dolmatov, Makarich- ev og Vasjukov og á kvenna- borðunum þær Fatalibekova og Zaitseva. Sveitin hlaut 23 v. af 40 mögulegum í úrslitunum, en Grúsíusveitin varð næst með 21 % v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.