Morgunblaðið - 20.08.1983, Síða 35

Morgunblaðið - 20.08.1983, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983 35 IIKM li 7fionn gÆ-o Simi Einvígið (The Challenge) rj Ný og mjög spennandl mynd I um einfara sem flækist óvart I inn f striö á milli tveggja I bræöra. Myndin er tekin í Jap-1 an og Bandarikjunum og gert I al hinum þekkta leikstjóra I John Frankenheimer. Aöal-1 hlutv.: Scott Glenn, Toehiro I Mitune, Calvin Jung. Leikstj.: ( John Frankenheimer. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. Bðnnuó innan 16 ára. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomstlcks) oSU EedkndMM DrcomstlcKs Frábær Walt Disney-mynd, I bæói leikin og teiknuö. I þess- ari mynd er sá albesti kapp- leikur sem sést hefur á hvita tjaldinu. Aöalhlutv.: Angela Lanabury, David Tomlinaon og Roddy McDowall. Sýnd kl. 3 og 5. SALUR2 Allt á floti Utangarðsdrengir (The Outaidera) v * Aóalhlutverk: C. Thomaa I Howell, Matt Dillon, Ralph | Macchino, Patrich Swayza. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuó innan 14 ára. Haakkaó veró. Myndín er tekin upp f Dolby Stereo og aýnd f 4ra rása Starcope Stereo. Litli lávarðurinn Sýnd kl. 3. Allt á floti Aöalhlutverk: Robert Heya, I Barbara Herahey, David I Keith, Art Carney, Eddie Al- | bert. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Merry Christmas Mr. Lawrence Sýnd kl. 7,9 og 11.15. Bönnuó börnum innan 14 ára. Haekkaó voró. Svartskeggur Disneymyndin fræga. Sýnd kl. 3 og 5. Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til I 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt| Lancaater, Suaan Sarandon. Leikstj.: Louia Malle. Sýnd kl 5 og 9. Landvernd varar við rallakstri á friðuðum svæðum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá skrifstofu Landverndar. Nú er ljóst, að á næstu dögum verða haldin hér á landi tvö stór röll — Ljómarall og íslandsrall. Landvernd hefur hvað eftir annað varað við rallakstri á við- kvæmu hálendi landsins og vill ítreka að hann getur valdið miklu jarðraski og stórfelldum gróð- urspjöllum. Þetta á ekki síst við nú á kaldasta sumri sem komið hefur á þessari öld og vitað er að gróður er víða mjög stutt á veg kominn. Þá telur stjórn Landverndar fráleitt að leyfa rallakstur á frið- uðum svæðum, enda mun slíkt hvergi vera leyft annars staðar í heiminum. Stjórn Landverndar vill að síð- ustu minna á að á aðalfundi sam- takanna síðastliðið haust var sam- þykkt tillaga þar sem skorað er á dómsmálaráðherra að setja ákveðnar reglur um rallakstur á íslandi þar sem tillit verði tekið til landverndar, eignarhalds á landi og almennrar umferðar. Bladburóarfólk óskast! Vesturbær Úthverfi Seilugrandi Melgerði Vesturgata Plis>ri0®mIbfeí»iíi> NÁMSKEIÐ í SJÁLFSSTYRKINGU (assertiveness training) i samskiptum manna á milli kemur óhjá- kvæmilega til vandamála og togstreitu. i slík- um tilvikum er aukiö sjálfstraust, sjálfsvitund og þekking hverjum manni styrkur á sama hátt og þaö er undirstaöa ánægjulegra sam- skipta. Námskeiöiö er sniöiö aö bandarískri fyrir- mynd og lögö áhersla á aö gera þátttakend- um grein fyrir hvaöa rétt þeir og aörir eiga í mannlegum samskiptum og hvernig þeir geta komiö fram málum sínum af festu og kurteisi án þess aö láta slá sig út af laginu með óþægilegum athugasemdum. Ennfrem- ur aö læra aö líða vel meö sjálfum sér og hafa hemil á kvíöa, sektarkennd og reiöi með vöövaslökun og breyttum hugsunarhætti. Upplýsingar í síma 2 72 24 laugardag og sunnudag í síma 1 23 03 virka daga. Athugið aö fjöldi þátttakenda er takmarkaöur. /1NNK NKLDlMfrRSDÓTTlR sálfræðingur Bræðraborgarstíg 7 Metsölub/ad á hverjum degi! ALLTAF Á SUNNUDÖGUM stftm OG EFNISMEIRA BLAÐ! ★★ Framundan fjörður uppljómaður í kvöld- sólinni Lúövík Kristjánsson ræöir viö Kristjón Ólafsson ★★ Farah Diba ★★ Var Gandhi galla- laus? ★★ Andra Dansen — Ný kvikmynd eftir Lárus Ými Óskarsson ★★ Verra gæti þaö verið Spjallaö viö Trausta Jónsson, veðurfræðing, um tíöarfariö o.fl. ★★ Eþíópía — Viötal viö Harald Ólafsson um hjálparstarf ★★ Fiskmarkaöur og fisksalar í Reykjavík ★★ Tónlistarhús viö höfnina? ★★ Fyrir seglum þöndum frá Svalbaröa Spjallaö viö svissneska siglinga- konu ★★ Jón Óskar skrifar um Ragnar Kjartans- son myndhöggvara ★★ Úr heimi kvik- myndanna ★★ Járnsíöa ★★ Velvakandi — Pottarím — Gárur — Reykjavíkurbréf — Út- varp & sjónvarp — Á drottins degi Sunnudagurinn byrjar á síðum Moggans

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.