Morgunblaðið - 20.08.1983, Side 39

Morgunblaðið - 20.08.1983, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983 39 Bjarni skoraði þrjú fyrir Þór „VIÐ höfum oft loikiö betur en í kvöld, en núna nýttum viö færin betur en viö höfum gert. Viö vor- um slakir í fyrri hálfleik en mun betri í þeim siöari og nú kemur ekkert annað til greina en viö verðum í einum af þremur efstu sætunum,“ sagöi Bjarni Svein- björnsson Þórsari, en hann var besti maöurinn á vellinum þegar Þór lagöi Þrótt á Akureyri, 4—0, og skoraöi Bjarni þrjú mörk. Þórsarar eru nú búnir aö leika fimm leiki í röö án þeas aö fá á sig mark og er það mjög vel aö verki verið hjá þeim. Fyrri hálfleikurinn var heldur tíö- indalítill framan af, eða þar til á 25. mín. en þá fengu tveir leikmenn að sjá rauöa spjaldiö og uröu aö gjöra svo vel aö fara í sturtu. Þaö voru þeir Halldór Áskellsson og Arnar Friöriksson, sem lentu í smá sam- stuöi og Arnar sparkaöi í Halldór sem endurgald sparkiö og fengu þeir þá báöir reisupassann. Ágætt 400 m hlaup ÁGÆTUR árangur náöist í 400 metra hlaupi á innanfélagsmóti ÍR í Laugardalnum í víkunni. Egill Eiðsson UÍA sigraöi á 49,1 sek- úndu, sem er rétt viö hans bezta í ár, en næstir komu Jónas Egils- son ÍR og Erlingur Jóhannsson UMSB, sem báöir hlupu á 50,7 sekúndum, en það er bezti árangur beggja. Á mótinu hljóp Unnur Stefáns- dóttir HSK 400 metra á 58,6 sek- úndum. Einnig settu Siguröur Pót- ur Sigmundsson FH og Sighvatur Dýri Guömundsson ÍR persónuleg met í 2ja mílna hlaupi. Siguröur Pótur hljóp á 9:29,7 mínútum, sem er næstbezti árangur íslendinga á vegalengdinni, og Sighvatur Dýri hljóp á 9:59,2 mín. Golfmót í Grafarholtinu í dag fer fram á Grafarholtsvelli svokölluö Am-Am keppni, en þar keppa drengjalandsliöiö, stjórn- armenn og gestir. Mótiö hefst kl. 14. Á sunnudaginn fer fram á sama staö „lcelandic Master’s, þar sem keppa 16 stigahæstu menn á landinu og er keppnin meö útsláttar fyrirkomulagi. Þórsarar skiptu um leikmann á 34. mín. og var Guöjón Guö- mundsson settur inná og hann lagöi upp fyrsta mark þeirra nteö sinni fyrstu snertingu. Sendi góöan bolta á Bjarna, sem skoraöi af ör- yggi. Aöeins tveímur mín. síöar fengu Þórsarar aukaspyrnu sem Sigurbjörn tók, Guömundur varöi þrumuskot hans, en misstl boltann og Nói náöi aö skora annaö mark Þórs. Þegar 15. mín. voru liðnar af síöari hálfleiknum skoraöi Bjarni glæsilegt mark. Hann fékk boltann rétt fyrir utan vítateig og snéri baki í markiö, en hann snéri sér viö og sendi þrumuskot sitt alveg út viö stöng. Tíu mín. síöar léiku þeir Óskar og Bjarni skemmtilega í gegnum vörn Þróttar og þaö var Bjarni sem átti síöasta oröiö meö því aö leika á Guömund í markinu og skora og öruggur sigur Þórs í höfn. Eftir þetta fengu Þróttarar tvö mjög góö færi en Þorsteinn varöi vel úr ööru þeirra en Sverrir skaut framhjá úr hinu. i stuttu máli. Akureyrarvöllur 1. delld Þór — Þróttur 4—0 (2—0) Mörkin: Bjarni Sveinbjörnsson (34. 60. og 70. mín) og Nói Björnsson (36. mín) Gul spjöld: Þórarinn Jóhannesson Þór og Jó- hann Hreiöarsson Þrótti Rauö spjöld: Halldór Áskelsson og Arnar Friö- riksson Dómari: Friögeir Hallgrímsson og var hann slakur. Einkunnagjöfín: Þ6r. Þorsteinn Ólafsson 7, Sigurbjörn Viö- arsson 7, Jónas Róbertsson 6. Nói Björnsson 7, Þórarinn Jóhannesson 6, Árni Stefánsson 7, Halldór Áskelsson 4, óskar Gunnarsson 6, Bjarni Sveinbjörnsson 8, Helgi Bentsson 6, Sigurjón Rannversson 5, Guöjón Guömunds- son (vm) 6, Siguröur Pálsson (vm) lók of stutt. Þróttur: Guömundur Erlingsson 5, Arnar Friöriksson 4, Kristján Jónsson 6, Jóhann Hreiöarsson 5, Ársæll Kristjánsson 7, Þorvald- ur Þorvaldsson 5, Daöi Haröarson 6, Páll Ólafsson 5, Sverrir Pétursson 5, Ásgeir Elías- son 6, Siguröur Hallvarösson 5, Pótur Arn- þórsson (vm) 4. — AS/ SUS Staðan í 1. deild ÍA 14 8 2 4 24—10 18 KR 15 5 8 2 17—17 18 Þór 14 5 6 3 18—12 16 UBK 14 4 6 4 15—12 14 Þróttur 15 5 4 6 19—27 14 Víkingur 14 3 7 4 15—16 13 ÍBK 14 6 1 7 19—24 13 ÍBV 12 4 4 4 21—16 12 ÍBÍ 14 2 8 4 14—18 12 Valur 14 3 4 7 19—29 10 Jón með bezta tímann JÓN Diöriksson frjálsíþrótta- maöur úr UMSB náöi bezta árangri ársins í 800 matra hlaupi á móti ( Essen í Vestur-Þýzka- landi í vikunni, hljóp á 1:50,46 mínútum. „Ég býst viö aö meira sé í manni og vona aö gera betur á mótunum, sem framundan eru,“ sagöi Jón í samtali viö Mbl. Jón sigraöi meö yfirburöum í Essen, næsti maður var á 1:55 min. Jón keppir nú um helgina meö íslenzka frjálsíþróttalandsliö- inu í Evrópubikarkeppninni í Dubl- in og hleypur þar 1.500 og 5 km. Hann keppir á nokkrum stórmót- um í Vestur-Þýzkalandi á næst- unni. — ágás. Þrekmiðstöðin — íþróttasalur Höfum nokkra lausa tíma í íþróttasal í vetur. Leigutími frá 1. sept. tii 31. maí. Innifaliö t leigu er sauna, heitur útipottur meö loft- og vatnsnuddi. Þeir sem höföu salinn á leigu sl. vetur vinsamlegast staöfestiö ykkar tíma strax. Upplýsingar í símum 54845 og 53644. • Valsmenn geröu haröa hríö að marki KR ( sföari hálfleik og hér hefur Stefán gripiö vel inn( leikinn. Morgun blaöið / F riöþ jóf ur. KR heldur sínu striki „ÞETTA VAR besti leikur okkar í langan tíma og því sárgrætilegt aö tapa honum," sagöi Guö- mundur Þorbjörnsson í Val, þeg- ar liö hans haföi tapaö 3—2 fyrir KR á Laugardalsvellinum ( gærkvöldi. Leikurinn var á köfl- um vel leikinn en datt þesa á milli niöur á plan meöalmennskunnar þar sem harkan var í fyrirrúmi. Leikurinn fór rólega af staö og hvorugu liöinu tókst aö skapa sér hættuleg tækifæri. Fyrsta markiö kom á 33. mín. og voru þaö KR-ingar sem þaö geröu. Sæbjörn tók hornspyrnu frá hægri, gaf á Ágúst Má sem gaf aftur á Sæbjörn er sendi hann síöan inn í teiginn á Willum, sem skallaöi glæsilega i netiö þar sem hann stóö við fjærstöngina. Valsmenn voru þó ekkert á því aö gefast upp, en þrátt fyrir gott spil þeirra úti á vell- inum tókst þeim aldrei aö koma boltanum í netiö. Þaö var svo á 41. mín. sem KR-ingar bættu ööru markinu viö. Magnús Jónsson skaut föstu skoti aö marki eftir fyrirgjöf frá Óskari Ingimundarsyni en boltinn fór í Guðmund Þor- björnsson sem stóö á línu. Magnús dómari flautaöi hátt og hvellt og benti á vítapunktinn, sagöi boltann hafa fariö í hendi Guömundar. Eftir leikinn sagöi Guömundur aö bolt- inn heföi hins vegar fariö í hálsinn á sér og sýndi stórt far eftir bolt- ann sem þar var aö finna. Víti, eöa ekki víti — þaö breytir því ekki aö Ottó Guðmundsson skoraöi af ör- yggi úr vítaspyrnunnl. 2—0 hálf- leik. Ekki var liðinn nema ein mínúta af síöari hálfleik þegar Valsmenn skoruöu fyrra mark sitt. Ingi Björn fékk boltann inni í vítateig, gaf út á Hilmar Sighvatsson sem þrumaöi boltanum af miklum krafti í netiö — stórglæsilegt mark. Lániö lék ekki lengi viö Vals- menn því KR-ingar skoruöu í sinni næstu sókn. Sending kom frá hægri kanti fyrir markiö, Sæbjörn hljóp aö boltanum og spyrnti viö- stööulausum bogabolta sem fór yfir Brynjar i markinu og í netiö. Enn sem fyrr voru Valsmenn ekk- ert á því aö gefast upp og á 52. mín. minnkuöu þeir muninn niöur í eitt mark. Magni fékk boltann viö vítateigshornið hægra megin, gaf inn í teiginn, Hilmar henti sér fram og skallaöi í markiö, hans annað mark í leiknum og bæöi stórfalleg. Valsmenn tóku leikinn eftir þetta í sinar hendur og áttu mörg dauöa- færi, Hilmar átti skalla aö marki á 52. mín., en Jósteinn bjargaöi, Magni átti viöstööulaust skot aö marki en framhjá. Besta færiö áttl þó Ingi Björn á 80. mín. eftir fyrir- gjöf frá Val. Ingi stóö fyrir opnu marki en viöstööulaust skot hans fór framhjá. Valsmenn veröa því aö teljast nokkuö óheppnir aó ná ekki jafntefli, en KR-ingar geta hins vegar vel viö unaö og eru nú efstir í deildinni ásamt ÍA sem á einn leik til góöa. Ekki er hægt aö segja aö neinn leikmaöur KR hafi átt stórleik, margir áttu góöa spretti en hurfu þess á milli. Sama má segja um Valsliðiö, sem lék mjög vel í seinni hálfleik og komust flestir leikmenn liösins vel frá hon- um. í STUTTU MALI: íslandsmótiö fyrsta deild: KR — Valur 3—2 (0:2). Áhorfendur: 682. Dómari: Magnús Theódórsson og dæmdi hann sæmilega. Gul spjöld: Ottó Guömundsson og Jón G, báöir úr KR. Einkunnagjöfin: KR: Stefán Jóhannsson 6, Willum Þór Þórsson 5, Ottó Guömundsson 7, Jakob Pótursson 6, Magnús Jónsson 7, Jó- steinn Einarsson 6, Ágúst Már Einarsson 6, Óskar Ingimundarson 5, Björn Rafnsson 6, Sæbjörn Guömundsson 7, Siguröur Indriöa- son 6, Sverrir Herbertsson lók of stutt. Valur: Brynjar Guömundsson 5, Guömundur Kjartansson 5, Þorgrímur Þráinsson 6, Magni Pétursson 6, Hilmar Sighvatsson 7, Valur Valsson 6, Guöni Bergsson 6, Ingi Björn Al- bertsson 6, Höröur Hilmarsson 7, Grímur Sæmundsen 6, Guömundur Þorbjörnsson 7, Bergþór Magnússon lók of stutt. — BJ. Jafntefli á Húsavík VÖLSUNGUR og Reynir geröu markalaust jafntefli í 2. deild ( gær þegar liöin mættust i blíð- skaparveöri á Húsavík og er greinilegt að botnliöin ( deildinni ætla sér aö berjast af mikilli hörku fyrir lífi sínu þar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.