Morgunblaðið - 21.08.1983, Side 4

Morgunblaðið - 21.08.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983 Peninga- markadurinn — GENGISSKRÁNING NR. 153 — 19. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,890 27,970 1 Sterlingspund 42,337 42,458 1 Kanadadollari 22,595 22,660 1 Dönsk króna 2,9159 2,9243 1 Norsk króna 3,7542 3,7650 1 Sænsk króna 3,5633 3,5735 1 Finnskt mark 4,9093 4,9234 1 Franskur franki 3,4941 3,5041 1 Belg. franki 0,5248 0,5263 1 Svissn. franki 12,9300 12,9671 1 Hollenzkt gyllini 9,3882 9,4151 1 V-þýzkt mark 10,5166 10,5468 1 itölak lira 0,01766 0,01771 1 Austurr. sch. 1,4942 1,4985 1 Portúg. escudo 0,2286 0,2293 1 Spénskur peseti 0,1854 0,1860 1 Japansktyen 0,11427 0,11460 1 írskt pund 33,175 33,270 Sdr. (Sórstök dráttarr.) 18/06 29,3651 29,4497 1 Belg. franki 0,5214 0,5229 -------------------------------/ r Tl — TOLLGENGI I ÁGÚST — Toll- Eining Kl. 09.15 gangi. 1 Bandarikjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Snnsk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkl mark 10,5776 1 itölak líra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 fraktpund 33,420 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% t) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður elarfemanna rfkiains: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísi'ölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miðaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabráf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 21. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Sveinbjörn Sveinbjörrnsson prófastur í Hruna flytur ritning- arorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Bela Sanders leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Piéces de Clavicin“ eftir Joseph Hector Fiocco. Simone Vierset leikur á clavecin. b. Inngangur, aría og presto eft- ir Benedetto Marcelli. I Mus- ici-kammersveitin leikur. c. „Gloria" eftir Claudio Monteverdi. Dorothy Dorow, Birgit Nordin, Nigel Rogers, lan Partridge, Christopher Keyte og Friedhelm Hessen- bruch syngja meö Monteverdi- kórnum í Hamborg og kamm- ersveit Jiirgen Jiirgens stj. d. Sellókonsert í A-dúr eftir Giuseppe Tartini. Enrico Main- ardi og Hátíöahljómsveitin í Luzern leika. Rudolf Baum- gartner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Dr. Gunnlaugur Þórðarson seg- ir frá ferð til Washington og New York í vor. Fyrri hluti. 11.00 Messa á Hólahátíð. (Hljóðr. 14. þ.m.). Séra Sigurður Guð- mundsson vígslubiskup prédik- ar. Sr. Sighvatur B. Emilsson, sr. Gísli Gunnarsson, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurpáll Óskarsson þjóna fyrir altari. Organleikari: Anna Einarsdótt- ir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Konstantín Wecker Guðni Bragason og Hilmar Oddsson kynna þýska ljóð- skáldið og söngvarann. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 Sagan af karlssyni Endurtekið viðtal sem Stefán Jónsson átti við Jóhannes Jós- efsson á Borg, áttræðan árið 1%3. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Píanósónata nr. 23 í f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beet- hoven. Lazar Berman leikur. b. Píanótríó nr. 1 í H-dúr op. 8 eftir Johannes Brahms. Christ- ian Zacharias, Ulf Hoelscher og Heinrich Schiff leika. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Rafmögnuð augu þín eru rangeygð", Ijóð eftir Jónas E. Svafár. Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólk'sins. Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað um drauginn. Þáttur í umsjá Þórdísar Mós- esdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.40 Gömul tónlist. a. Nigel Rogers, Nikolaus Harnoncourt og Eugen M. Ilombois flytja lög eftir Thomas Morley. b. Martyn Hill syngur lög eftir Elway Bevin og Anthony Hol- borne með „The Consort Mus- icke“-hljómsveitinni. c. Schola Cantorum-kórinn f Oxford syngur „Dum transisset Sabbatus", sálm eftir John Tav- erner. John Byrt stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn“ eftir Evelyn Waugh. Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sína (7). 23.00 Djass: Chicago og New York — 2. þáttur. — Jón Múli Árna- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AlbNUDdGUR 22. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Svavar Stefánsson í Norð- fjarðarprestakalli flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur vel- ur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð. Hró- bjartur Árnason talar. Tónleik- ar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnadi: Hildur Hermóðsdóttir. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólmyrkvi í Súluvfk“ eftir Guðrúnu Sveinsdótttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (4). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífíð og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Hálftíminn. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Friðrik A. Frið- riksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (19). 14.30 Islensk tónlist. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika þrjú lög fyrir fíðlu og pí- anó eftir Helga Pálsson. 14.45 Popphólfíð — Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 „Land hinna blindu", saga eftir H.G. Wells. Garður Bald- vinsson les fyrri hluta þýðingar fluttur nk. mánudag á sama tíma. 17.35.Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tjlkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Unn- ur Kolbeinsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Staður. 3. þáttur: Nerag. Umsjónarmenn: Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Oskarsson. 21.10 Gítarinn í hljómsveitarverk- um. 10. og síðari þáttur Sfmonar H. ívarssonar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft- ir Pat Barker. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (4). 22.15 Veðurfregnir. 22.35 Frá árdögum ísfírskar verkalýðshreyfíngar. 23.00 Kvöldtónleikar. „Vorsin- fónían" eftir Benjamin Britten. Sheila Armstrong, Janet Baker, Robert Tear, Ilrengjakór St. Clemens Danse og Sinfóníukór og hljómsveit Lundúna fíytja. André Previn stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 21. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Jakob Hjálmarsson fíytur. 18.10 Amma og átta krakkar Nýr fíokkur Norskur framhaldsmyndafíokk- ur fyrir börn og unglinga byggð- ur á sögu eftir Anne-('ath. Vest- ly. Þættirnir eru þrettán og segja frá stórri fjölskyldu sem býr við þröng kjör en unir þó hag sínum bærilega. Faðirinn er vörubílstjóri og í fyrsta þætti er bílnum hans stolið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 18.30 Frumskógarævintýri 4. Fuglaparadís Sænskur myndafíokkur í sex þáttum um dýralíf í frumskóg- um Indlands. Þessi mynd er tekin í Bharatpur en þar er stærsta griðland fugla í Asíu. Þýðandi og þulur Oskar Ingi- marsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Hendur Ný íslensk brúðumynd eftir Jón Axel Egilsson. 20.50 Lucia di Lammermoor Opera í þremur þáttum eftir ítalska tónskáldið Caetano Donizetti byggð á sögu eftir Walter Scott. Textahöfundur Salvatore Cammarano. Leik- stjóri Beppe di Tomasi. Hljómsveitarstjóri Lamberto Gardelli. Aðalhlutverk Katia Ricciarelli, José Carreras og Leo Lucci. Sagan gerist í Skotlandi um aldamótin 1600 og fjallar um ástir heimasætunnar á Lammer- moor-setrinu og aðalmanns sem á í útistöðum við bróður hennar. Upptakan var gerð í Bregenz Festspielhaus. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Eurovision — Austurríska sjónvarpið.) 23.55 Dagskrárlok MANUDAGUR 22. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Lífæð Louisiana Bresk heimildamynd um Mis- sissippifíjót fyrr og nú og þær breytingar sem orðið hafa á náttúru og lífrfki við fíjótið af mannavöidum. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.10 Vegferð manns (Morte e vida Severina.) Brasil- ísk sjónvarpsmynd með söngv- um. Leikstjóri: Walter Avanc- ini. Aðalhlutverk: José Dumont, Elba Ramalho og Tania Alves. Á hrjóstrugum hásléttum Bras- ilíu virðist gröfín eina líkn fá- tæklinganna. Eins og margir aðrir heldur söguhetjan áleiðis til borgarinnar við ströndina í von um betra hlutskipti. Þýð- andi Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 23. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Aslaug Jensdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna, þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólmyrkvi í Súluvík“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (5). 9.20 Leikfími. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Tón- leikar. 10.35 „Áður fyrr á árunum“. Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar. 11.30 Úr Árnesþingi. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Friðrik A. Frið- riksson þýddi. Auður Jónsdóttir lýkur lestrinum (20). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Wiliiam Bennett og Grumi- eaux-tríóið leika Flautukvartett í C-dúr K. 285b eftir Wolfgang Amadeus Mozart/ Beaux Arts- tríóið leikur Tríó í d-moll op. 49 eftir Felix Mendelssohn. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér- stæða tónlistarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guð- varðsson og Benedikt Már Að- alsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. ( kvöld segir Karl Ágúst Úlfs- son börnunum sögu fyrir svefn- inn. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (8). 20.30 Kvöldtónleikar. a. „Beatrice et Benedict", for- leikur eftir Hector Berlioz. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leik- ur. Douglas Gamley stj. b. Fiðlukonsert eftir William Walton. Zino Francescatti og Fílharmóníusveitin í New York leika. Leonard Bernstein stj. c. „Dauðinn og dýrðarljóminn", tónaljóð eftir Richard Strauss. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur. Herbert von Karajan stj. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið“ eft- ir Pat Barder. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr ís- lenskri samtímasögu. Kvenna- framboð fyrr á öldinni. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Les- ari með umsjónarmanni: Þór- unn Valdimarsdóttir. 23.25 „Kvöldklukkur". Don-kós- akkakórinn syngur rússnesk . þjóðlög. Serge Jaroff stj. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.