Morgunblaðið - 21.08.1983, Page 6

Morgunblaðið - 21.08.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983 í DAG er sunnudagur 21. ágúst, 12. sunnudagur eftir TRÍNITATIS, 233. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.19 og síö- egisflóð kl. 17.39. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.35 og sólarlag kl. 17.39. Myrk- ur kl. 22.24. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 23.26 (Almanak Háskólans). En sá sem uppfræöist í oröinu veiti þeim sem uppfræöir hlutdeild meö sér í öllum gæöum (Gal. 6, 6.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 13 ■ 14 . 1 ■ 16 17 I.AUkl l: — 1 áHjóna, 5 rorfóður, 6 rakur, 9 (ré, 10 samhljóAar, 11 ryk, 12 spíra, 13 staur, 15 títt, 17 íískadi. LÖÐRÉTT: - I stynja, 2 látió, 3 háttur, 4 hygKÍngar, 7 hlífa, 8 hár, 12 spil, 14 fauti, 16 samhljóðar. LAtJSN SfÐUSTlJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I hopa, 5 rugl, 6 élið, 7 Ra, 8 rcsti, II có, 12 rok, 14 gula, 16 treril. LÓPRÉnT: — 1 hlédrcgt, 2 príks, 3 auó, 4 elda, 7 Rio, 9 cóur, 10 traf, 13 kol, 15 le. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. I Dómkirkj- unni hafa verið gefin saman í hjónaband Þórkatla Halldórs- dóttir og Gunnar Einarsson. Heimili þeirra er á Nesvegi 66, Rvík. (Stúdío Guðmundar.) FRÉTTIR LYFSÖLULEYFI. I nýju Lög- birtingablaði auglýsir heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 4. sept- ember nk., lyfsöluleyfi Apóteks Austurbæjar hér í Reykjavík. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðarinnar 1. janúar 1984. — Lyfsöluleyfið veitir forseti íslands. FLUGUMFERÐARSTJÓRN. Þá tilkynnir flugmálastjóri f sama Lögbirtingi að flugmála- stjórn muni taka fjóra nýnema í flugumferðarstjórn nú á hausti komanda. Skiiyrði fyrir náminu eru birt í tilk. en þau eru að umsækjendur séu á aldrinum 19—30 ára, en tekið fram að æskilegur aldur sé 19—25 ára, og hafi lokið stúd- entsprófi og hafi gott vald á íslensku og ensku m.m. Til flugmálastjórnar skal skila umsóknum fyrir 1. september nk. BÍLBELTAHAPPDRÆTTI um- ferðarráðs. Hinn 17. ágúst var dregið um vinningana í þessu happdrætti. Vinningarnir, sem eru 12 talsins komu á þessa miða: 3659 Bókin „Land- ið þitt ísland" — útg. Örn og Örlygur. Nr. 18053 Dvöl á hót- el Valhöll. Nr. 41043 motor- stilling hjá Birni B. Steffen- sen. Nr. 28803 höggdeyfarar frá Bílanausti. Þá komu „Bíl- pakki“ til umferðaröryggis á þessa miða: 13431 — 40752 og 40860. Miðar nr. 40083 - 40075 - 10718 og 1213 hlutu hver slökkvitæki og skyndi- hjálparpúða RKÍ. Fundur forsætisráðherra Norðurlandæ ro 31 B 3 GtrfU AJ£D Deilurnar um Kattegat settu svip á fundinn FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór úr Reykjavíkurhöfn rússneski togarinn Serglj Esenin, sem dreginn var til hafnar á dög- unum með vír í skrúfu. f dag kemur Úðafoss af ströndinni. Að utan er væntanleg Rangá og Laxá og einnig er væntan- legt að utan Jökulfell. Esja er væntanleg í dag úr strandferð. Á morgun, mánudag, er togar- inn Ingólfur Arnarson væntan- legur inn af veiðum til löndun- ar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barnaspít alasjóðs Hringsins fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 9, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókabúðinni Bók, Miklubraut 68, Bókaútgáfunni Iðunni, Bræðraborgarstíg 16, Versl. Geysi, Aðalstræti, Versl. Jó- hannesar Norðfjörð, Hverfis- götu, Kirkjuhúsinu, Klappar- stíg 27, Versl. 0. Ellingsen, Grandagarði, Heildverslun Júl. Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitis Apóteki, Garðs Apó- teki, Vesturbæjar Apóteki, Apóteki Kópavogs, Mosfells Apóteki, Landspítalanum hjá forstöðukonu, Geðdeild Barna- I spítala Hringsins við Dalbraut og hjá Ólöfu Pétursdóttur í Keflavík. MINNINGARSPJÖLD Hall grímskirkju fást hjá Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, versl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Bókaút- gáfunni Örn & Örlygur, Síðu- múla 11, á afgreiðslu Biblíufé- lagsins, Hallgrímskirkju, milli kl. 15—17 og hjá kirkjuverði. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN í Hrauntungu 16, Kópavogi, tapaðist síðastl. miðvikudag að heiman. Kisa er smávaxin kolsvört læða með gult háls- band og bjöllu. Hún gegnir nafninu Kis-Kis. Fundarlaun verða veitt. Uppl. í síma 41622 eða á lögreglustöð Kópavogs 41200. HEIMILSKÖTTURINN frá Urðarstíg 11A hér í Rvík er týndur frá tveim litlum kettl- ingum sínum. Kisa er þrílit: og koma fyrir þessir litir: gulur, hvítur og svartur, var með bláa hálsól. Þess má geta að áberandi var hve annar fram- fóturinn var dekkri en hinn. Fundarlaunum er heitið fyrir kisu og síminn á heimilinu er 15618. Kvöld-, niutur- oo hulgarpjónutta apótakanna i Reykja- vik dagana 19. ágúst til 25. ágúst, að báöum dögum meótöldum, er i Apóteki Auaturbnjar. Auk þess er Lytj- abúó Breiðholts opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónaamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndartföð Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaetotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt iækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags ftlands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnertjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag tii föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftír kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Stöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hrings- jns: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 lil kl. 17. — Hvlt- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsetaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. HáskólabóksMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. ÞjóóminjaMfnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. ListaMfn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. BorgarbókaMfn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. BÓKAÐÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrbaajarMfn: Opiö aila daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Átgrímasafn Ðergstaöastræti 74: Opiö daglega ki. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning er opin þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalvlaugin er oþin mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oþiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oþiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðholli: Oþin mánudaga — lösludaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uþþl. um gufuböð og sólarlamþa í afgr. Slmi 75547. Sundhöllin er oþln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vaaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—fösfudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Veslurbæjarlauginni: Opnunarlíma skípt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Moafellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — (immtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fösludögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennalímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—löstu- daga. Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Köpavoga er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13„og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Sigluljöröur 96-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslofnana. vegna bilana á veltukerfl vatns og hits svarar vaktpjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.