Morgunblaðið - 21.08.1983, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983
85009 — 85988
Símatími í dag kl. 1—4
2ja herb.
Kríuhólar. íbúö í góöu ástandi á
6. hæö. Laus strax. Mikið út-
sýni.
Álfhólsvegur. 2ja herb. góö
íbúö á jaröhæö í 5 íbúða húsi.
Útsýni, laus strax.
Kópavogsbraut. Rúmgóö snot-
ur íbúö á 1. hæö í 5 íbúöa húsi.
Sérinng. Sérhiti.
Snæland. Einstaklingsíbúð á
jaröhæð ca. 35 fm í góöu
ástandi. Afh. samkomulag.
Skerjabraut. Efrl hæö i tvíbýlis-
húsi ca. 65 fm auk riss. Garöur.
Skipti á 2ja herb. íbúð í Vest-
urbænum.
Kelduland. Vönduö rúmgóö
íbúö á jaröhæö. Sór garður.
Kleppsvegur. Lítil 2ja herb.
íbúö á jaröhæö. Samþykkt.
Álfhólsvegur. Sóríbúö á jarö-
hæö. Laus strax. Útsýni.
Krummahólar. Mjög rúmgóö
ibúö i lyftuhúsi. Stórar svalir.
Gengið inn í íbúðina frá svöl-
um. Útsýni.
Hverfisgata. Lítil íbúö á jarö-
hæö. Laus strax. Sór inngang-
ur.
Blikahólar. Mjög góö íbúö á 2.
hæö ca. 65 fm. (Ekki lyftuhús).
Fallegt útsýni. Laus 1. sept.
Hörðaland. Stór og falleg
íbúð ó jaröhæö ca. 70 fm.
Sór garður.
Asparfell. Vönduö rúmgóö
íbúö í lyftuhúsi. Frábært út-
sýni. Þvottahús á hæðinni.
3ja herb.
Asparfell. Sérlega rúmgóö íbúö
í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni.
Laus 7.11. Mikil sameign.
Dvergabakki. Falleg íbúö í 3ja
hæöa húsi. Sórþvottahús.
Breiðvangur. Mjög rúmgóö
íbúö á 1. hæö í góöu ástandi.
Sórþvottahús.
Grundargerði. Risíbúö í góöu
ástandi. Sórinngangur.
Kjarrhólmi 2 íbúðir á sömu
hæð f sama stigahúsi.
Rúmgóöar nýlegar íbúðir
ca. 95 fm. Stórar suöursval-
ir. Sérþvottahús. Seljast
saman eöa hvor i sínu lagi.
Kjarrhólmi. Góö íbúð á 3. hæö.
Sérþvottahús í íbúöinni. Suður
svalir.
Furugrund. Vönduö íbúö á
6. hæö í lyftuhúsi ca. 90 fm.
Bílskýli, gott útsýni, suður-
svalir.
Tunguheiði. ibúö í góöu
ástandi á 2. hæö í fjórbýlishúsi.
Sórþvottahús. Mikið útsýni.
Grundargerði. Risíbúö, 3ja
herb. í ágætu ástandi. Sórinng.
Hlíðarhverfi. Rúmgóö íbúö á 1.
hæö (jaröhæö). Sórinng. Laus
strax. Sór hiti.
Hlíðahverfi. Ódýr risíbúö. Afh.
strax. Hagst. útb.
Breiðvangur. Stór og björt íbúö
á 4. hæö ca. 95 fm. Þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Suður-
svalir.
Laugavegur. Ofan viö Hlemm.
íbúö í góöu ástandi á 3. hæö.
Aðeins 1 ibúö á stigapallinum.
Ekkert áhvílandi. Laus strax.
2 íbúðir í sama húsi í gamla
bænum. ibúöirnar eru á 2. og 3.
hæö. Stærö ca. 90 fm hvor.
Afh. strax. Engar áhvílandi
veðskuldir.
4ra—5 herb.
Rofabær. Rúmgóð 4ra—5
herb. íbúö á 3. hæö. Laus
strax.
Norðurbær m/bílskúr. 4ra—5
herb. íbúö á efstu hæö. Sór-
þvottahús innaf eldhúsi. Stór-
ar svalir. Góður bílskúr.
Álfheimar. Rúmgóö íbúö á 3.
hæö í góöu ástandi. Tvær stof-
ur, tvö herb. Mikiö útsýni. Góð
staðsetning.
Efstihjalli. Sérstaklega
vönduö íbúö á 1. hæð. Ca.
110 fm. Suðursvalir. Vinsæl
staðs. Ákveöin sala.
Álfheimar. 4ra herb. góö íbúö á
efstu hæö. Suöursvalir. Mikiö
útsýni.
Flúðasel. Rúmgóö íbúö á 2.
hæö. Lagt fyrir þvottavél á baöi.
Laus strax.
Álfheimar. Rúmgóö íbúö á 3.
hæö í góðu ástandi. Tvær stof-
ur, tvö herb. Mikið útsýni. Góð
staösetning.
Fossvogur. Vönduö rúmgóö
íbúö á 1. hæö (miöhæö) viö
Snæland. Möguleiki á 4 svefn-
herb. Suöursvalir. Laus 1.11.
Háaleitisbraut bein sala
eða skipti á minni íbúð
með bílskúr. Ibúö í góöu
ástandi á efstu hæð ca. 117
fm. Nýtt verksmiðjugler.
Nýír ofnar. Bílskúrsróttur.
Ath. skipti á íbúö meö bíi-
skúr.
Sórhæðir
Langholtsvegur. Hæö í þríbýl-
ishúsi ca. 124 fm. Suðursvalir.
Bílskúr. Útsýni.
Hlíöahverfi. Neöri sérhæö ca.
160 fm viö Grænuhlíð. Tvennar
svalir. Sórinng. Sórhiti. Rúm-
góður bílskúr. Ákv. sala.
Bugðulækur. Hæö í fjórbýlis-
húsi ca. 145 fm í nýlegu húsi.
Stórar svalir. Góður bílskúr.
Grenimelur. Hæö ca. 115 fm í
ágætu ástandi. 3 svefnherb. og
tvær stofur. Ath. skipti æskileg
á 4ra herb. blokkaríb. á 1. hæö.
T.d. í Fossvogshverfi.
Reynihvammur. Neöri sérhæö
ca. 117 fm. 2 rúmgóö svefn-
herb. og tvær stofur. Sór-
þvottahús, sór inng. Bílskúrs-
róttur.
Fifuhvammsvegur. 1. hæö í tví-
býlishúsi ca. 120 fm, tvær stof-
ur, 2 svefnherb. Fallegur garð-
ur. 50 fm bílskúr.
Jórusel. Aöalhæöin í tvíbýlis-
húsi. Ný, nær fullbúin eign.
Möguleg skipti á minni eign.
Dyngjuvegur. Aðalhæðin I
tvíbýlishúsi (timburhúsi á
steyptum kjallara). Stærð
ca. 110 fm. Frábært ástand.
Bílskúr ca. 40 fm.
Borgarholtsbraut — Kóp.
Neöri hæö í þríbýlishúsi í góöu
ástandi. Sór inng. Ákv. sala.
Raöhús
Brekkutangi. Mjög vandað
endaraöhús. Mögulegt aö hafa
tvær íbúöir í húsinu.
Dalsel. Endaraöhús ca. 240 fm,
ekki alveg fullbúin eign. Full-
búið bflskýli. Ath. skipti á eign
í Mosfellssveit.
Stekkjarhvammur. Eign á
byggingastigi um þaö bil tilb.
undir tréverk. Ca. 180 fm. Góð
staösetning. Teikn. á skrifst.
Kópavogur. Parhús í smíöum,
ca. 200 fm. Til afh. strax. Teikn.
á skrifst.
Hlíöahverfi. Vandaö. mikiö
endurnýjaö Góð staðsetning.
Bílskúr. Ath. skipti æskileg á
sórhæð.
Brekkutangi, Mosfellssveit.
Gott raöhús sem er tvær hæðir
og kjallari ca. 300 fm. Inn-
byggöur bílskúr. Ekki alveg full-
búin eign. Skipti á 3ja herb.
íbúð í Vesturbæ eða bein sala.
Suöurhlíðar, einbýli — tv(-
býli. Raðhús á byggingar-
stigi á tveimur hæðum.
Tengihús á tveimur hæð-
um. Heppilegt fyrir marg-
víslega starfsemi. Teikn. á
skrifst. Frábær staösetn.
EinbýlishÚ8
Víghólastígur Kóp. Hæö og ris
rúmir 200 fm í góöu ástandi.
Bílskúr. Afh. strax. Ekkert áhv.
Smáíbúðahverfi og víðar. Ein-
býlishús á byggingarstigum.
Teikn. á skrifst.
Akurholt, Mosfellssv. Glæsi-
legt einbýlishús á einni hæö ca.
160 fm auk rýmis í kjallara. 40
fm bílskúr. Falleg ræktuð lóð
með 30 fm gróðurhúsi. Heitur
pottur í garði.
Smáíbúðahverfi — skipti á
sórhæð. Hús í góöu ástandi.
Rúmir 200 fm. Góöar innrétt-
ingar. Nýlegt gler. Falleg rækt-
uð lóö. Bflskúrsróttur. Ath.:
Skipti á sórhæö eða mjög
góðri íbúö í sambýlishúsi.
Fossvogur. Húseign á 3 hæö-
um, tilbúin undir tréverk og
málningu. Afh. strax. Möguleiki
á 2 sóríbúðum. Teikningar á
skrifstofunni.
Biskupstungur. Nýtt vandaö
einbýlishús í Laufási á einni
hæö ásamt bifreiöageymslu.
Stærö lóöar: V4 ha. Teikningar
og Ijósmyndir á skrifstofunni.
Annaö
Byggingarlóð, eldra einbýlishús
í Vesturborginni ásamt tveimur
byggingarlóöum; selst saman.
Jörð í nágrenni Hvolsvallar.
Talsverö ræktun. Húsakostur
enginn. Tilvalið fyrir hesta-
menn.
Sumarbústaöur í nágrenni Ell-
iðavatns. Eldra hús á friösælum
staö. Gæti hentað sem heilsárs-
hús. Ljósmyndir á skrifstof-
unni.
Rafvólaverkstæöi. Fyrirtækiö
hefur veriö rekiö um áratuga-
skeiö. Föst viöskiptasambönd.
Fyrirtækiö er í eigin húsnæöi.
Sala á húsnæöinu eöa leiga eft-
ir samkomulagi. Afh. í sept.
Vantar — vantar
Háaleitishverfi — Neöra-
Breiðholt. Höfum kaupanda aö
3ja—4ra herb. íbúö meö bíl-
skúr. Margt kemur til greina.
Skipti möguleg á 4ra herb.
íbúð f góðu ástandi við Háa-
leitisbraut.
Norðurbær — Hafnarfiröi — 1.
hæð. Höfum fjársterkan kaup-
anda að 4ra—5 herb. íbúð,
gjarnan meö bílskúr. Skilyrði
að íbúöin só á 1. hæð. Stað-
greiösla möguleg fyrir rótta
eign.
I smíöum
Höfum fjölda eigna í bygg. á
skrá. Teikningar og upplýsingar
á skrifstofunni.
Fjöldi sér eigna á skrá á ýmsum byggingarstigum. Staösetning: Reykjavík,
Kópavogur og Hafnarfjöröur. Teikningar á skrifst.
Kjöreigns/f
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guðmundsson
sölumaður.
Til sölu húseign
á Eskifirði
Skrifstofunni hefur veriö faliö aö annast sölu á
einbýlishúsinu Kirkjustígur 3, Eskifiröi, ásamt eign-
arlóö.
Frekari upplýsingar veröa veittar á skrifstofunni.
Lögmenn: Ásgeir Thoroddsen hdl.
Ingólfur Hjartarson hdl.
Laugavegi 97, Reykjavík.
Símar 27040 og 27910.
Opið frá kl. 1—6
Hringbraut
Innviröulegt einbýlishús, 305
fm, á tveimur hæöum ásamt
kjallara. Alls 8 herb. Bílskúr 25
fm.
Kambsvegur
140 fm íbúö á jaröhæö. Ný aö
hluta. Rúml. tilb. undir tréverk.
Hreinlætistæki og eldhúsinn-
réttingar fylgja. Nýtt gler og nýtt
þak. Veröur fullgert aö utan.
Sérinng.
Hraunbær
Einstaklingsherbergi, 20 fm
herb. með einum glugga. (Tvö-
falt gler.) i herberginu er skápur
og eldunaraöstaöa. Sameigin-
legt baö.
Austurbrún
3ja herb. ca 90 fm íbúö á jarö-
hæö. Sérinng. Bein sala.
Reynimelur
Hæö (90 fm) og ris (40 fm). Fal-
leg íbúö.
Æsufell — 2ja herb.
Skemmtileg 2ja herb. íbúö á 7.
hæö. Ákveöin sala.
Krummahólar —
2ja herb.
2ja herb. 50 fm íbúö á 8. hæö.
Frábært útsýni. Verö 1 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
2ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæö.
Mjög góö íbúö. Góöar innrétt-
ingar.
Grettlsgata — 2ja herb.
Tveggja herb. íbúð, 60 fm, á
annarri hæö í járnvöröu timb-
urhúsi. Bein sala.
Hverfisgata — 2ja herb.
2ja herb. ca. 55 fm íbúö í járn-
vörðu timburhúsi. Fallegur
garöur. Laus fljótlega. Verö 790
þús.
Suöurgata Hafnarfirði
3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö
í steinhúsi. Laus strax.
Lokastígur — 3ja herb.
3ja herb. 75 fm í nýuppgeröu
steinhúsi. Allar lagnir nýjar. Nýtt
gler.
Laugarnesvegur —
3ja herb.
3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæð.
Nýir tvöfaldir gluggar. Verö
1500 þús.
Kjarrhólmi —
3ja herb. í tvíbýli
3ja herb. 87 fm íbúö á 1. hæö.
Verö 1250 þús.
Mávahlíð — 3ja herb.
3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö.
Kaupverð 1200 þús.
Hamraborg Kóp. —
3ja. herb.
Falleg og vönduö 3ja herb. 90
fm íbúö meö sérsmíöuöum inn-
réttingum úr furu. Stór og björt
stofa. Öll gólf með furugólf-
borðum. Verö 1300—1350 þús.
Karfavogur — 3ja herb.
3ja herb. kjallaraíbúö ca. 80 fm.
Mjög góð íbúð. Ákv. sala. Laus
fljótlega. Verð 1250—1300 þús.
Framnesvegur —
4ra herb.
4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæð.
Frábært útsýni. Verö 1500 þús.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
4ra herb. 106 fm íbúð. Rúmgóö
stofa. Nýir stórir skápar í svefn-
herb. Stórar svalir í suöurátt.
Engihjalli — 4ra herb.
4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð.
Mjög góö eign. Akv. sala.
Álfaskeiö Hf. —
4ra herb.
3 svefnherb. og stór stofa. 100
fm. Bílskúr fylgir.
Bræðraborgarstígur —
5 herb.
5 herb. íbúð á 1. hæö í forsköl-
uöu húsi. Góö eign.
Heilsuræktarstöð
Best útbúna líkamsræktarstöð
iandsins er til sölu. Unnt aö
kaupa fyrirtækiö og húsnæöiö
eöa fyrirtækiö eitt sér. Uppl.
eingöngu á skrifst.
Pétur Gunnlaugaton lögfr.