Morgunblaðið - 21.08.1983, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983
fTR FASTEIGNA
LuJHÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MtÐBÆR-HÁALEmS8RALTT58-60
SÍMAR 3SJ004353O1
Grettisgata
2ja herb. íbúö á 2. hæö í 6 íbúöa húsi.
íbúöin er mikiö standsett.
Karlagata
2ja herb. kjaliaraíbúö. Þarfnast stand-
setningar.
Kríuhólar
3ja herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi.
Frystigeymsla á jaröhæö og bilskúr.
Skarphéöinsgata
3ja herb. sérhæö i þríbýtishúsi. íbúöin
er öll endurnýjuö og laus strax.
Hraunbær
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Ákv.
sala.
Dvergabakki
3ja herb. ibúö á 1. hæö og herb. og
geymslur i kjallara.
Ásbraut Kóp.
Mjög góö 3ja herb. ibúö á 3. hæö. Laus
fljóttega.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús inn-
af eldhúsi. Ákv. sala.
Hraunbær
Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hasö.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúö á góöum
staö æskileg.
Fífusel
4ra herb. endaíbúö á 2. hæö. Þvottahús ■
innaf eldhusi. Suöursvalir. Laus fljót-
lega.
Blönduhlíð
Góö sérhæö, 127 fm á 2. hæö. Hæöin
skiptist i 3 herb . stofu. hol og hús-
bóndaherb Bilskúr ca. 30 fm meö raf-
magni. hita og snyrtingu. Ákveöin sala.
Skeiðarvogur
Mjög vandaö endaraöhus i kjallara eru
4 herb , á hæö stofur og eldhús, í risl 2
herb.
Tunguvegur
Raöhús sem er kjallari og 2 hæöir, stof-
ur og eldhús niöri. 3 svefnherb. og baö
uppi
Seljabraut
Glæsilegt endaraöhús fullfrágengiö á 3
hæöum. Allar innréttingar sérsmíöaöar
Frágengiö bilskýli. Eign í a'gjörum sér-
flokki.
Heiöargerði
Mjög vandaö einbýlishús. Mjög stór
bilskúr Fallegur garöur. Ákv. sala.
í byggingu
Bírkihlíð
Vorum aö fá i sölu endaraöhús sem er
hæö og ris. 60 fm bílskúr. Húsiö er
rúmlega fokhelt meö miöstöö og tvö-
földu gleri.
Brekkutún Kóp.
Parhús á 3 hæöum, sér bílskúr. Ákv.
sala.
Jórusel
Einbýlishús á 3 hæöum. Samþykkt ibúö
í kjallara.
Súðarvogur —
iönaöarhúsnæöi
Vorum aö fá i sölu iönaöar- og verslun-
arhúsnæöi viö Súöarvog. Um er aö
ræöa jaröhæö auk 2ja hæöa Grunn-
flötur 450 fm. Selst í einu lagi eöa hvor
hæö fyrir sig. Afh. tilbúiö undir tréverk.
Brekkutún Kóp.
Einbýlishus á 3 hæöum, 3x90 fm aö
grunnfleti Sérbyggöur bílskúr.
Hlíöarás Mos.
Parhús á 2 hæöum 105 hvor hæö, meö
innbyggöum bílskúr. Mjög mikiö útsýni.
Agnar Ólafuon,
Hafþór Ingi Jónsaon hdl.
Haimasími sóium.: 30632 og 75505
Sími 16767
Garöabær
Ca. 200 fm einbýlishús á einni
hæö. Meö ca. 60 fm innbyggö-
um bílskúr. Falleg ræktuö lóö.
Bein sala. Verö 4,2 millj.
Arnarnes
Glæsilegt einbýlishús með tvö-
földum bílskúr. Mikiö útsýni.
Bein sala. Verð 5,5 millj.
Kópavogur
— vesturbær
Einbýlishús á tveim hæöum, 80
fm aö grunnfleti, meö 30 fm
bílskúr v/ Melgeröi. Eign í mjög
góöu standi. Fallegur garöur
m/ 20 fm gróöurhúsi. Tvennar
suöursvalir. Mjög hentugt
f/ tvær 3ja herb. íbúöir m/ sór
inngangi. Bein sala. Verö 3
millj.
Seljahverfi raöhús
Raöhús á þrem pöllum viö Dal-
sel m/ bílskýli. Verö 2,5 millj.
Mosfellssveit raöhús
Raöhús viö Brattholt á tveim
hæöum. Samtals 110 fm. 4ra
herb. íbúö. Bein sala. Útb. 1250
þús.
Raöhús v/ Unufell
Ca. 130 fm raöhús á einni hæö
m/ bílskúr. Ræktuö lóö. Bein
sala. Verö 2,5 millj.
Kópavogur vesturbær
126 fm efri sérhæö við Holta-
geröi m/ bílskúr. Suöursvalir.
Fallegt útsýni. Bein sala. Verö
2,2 millj.
Skipholt
Ca. 117 fm 5 herb. íbúö á 1.
hæö í fjölbýlishúsi m/ herb. j
kjallara -i- geymslu. Verö 1750
þús.
Hringbraut
Ca. 90 fm 4ra herb. íbúö á efri
hæö í fjórbýlishúsi. Laus í
október nk. Bein sala. Útb.
1050 þús.
Rauöageröi —
Fokhelt einbýli
Fokhelt einbýlishús, ca. 190 fm
aö gólffleti á tveim hæöum
m/ bílskúr. Verö 2,2 millj.
Einar Sigurósson hrl.,
Laugavegi 68.
Sími 16767. Kvðld- og halgar-
sími 77182.
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Til sölu hellu-
steypa, Arnarstapa,
Snæfellsnesi
Tilbúin til rekstrar i góöum húsa-
kynnum. Ibúöarhús laust til leigu.
Raðhús - Garðabæ
Glæsilegt endaraöhús á tveim hæöum. Húsiö er
um 130 fm meö bílskúrsrétti. Góöar og vandaðar
innréttingar. Ákveöin sala.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG Tl SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl.
Góð aðsókn
að Veitinga-
höllinni
VEITINGAHÖLLIN, nýtt veit-
ingahús í Húsi verslunarinnar í
nýja miðbænum við Háleitis-
braut hefur nú verið opið um
tveggja mánaða skeið, og að
sögn Stefáns Ólafssonar, veit-
ingamanns, hefur aðsóknin verið
mjög góð, þrátt fyrir að enn hef-
ur Hús verslunarinnar ekki ver-
ið tekið nema að hálfu í notkun.
Sagði Stefán að fólk úr Húsi
verslunarinnar virtist ekki sækja
staðinn svo mikið, heldur kæmi
fólk víða að.
Matsölustaðurinn Veitinga-
höllin rekur tvo sali, annars
vegar kaffiteríu, sem tekur 110
manns, og hins vegar minni sal,
50 manna, þar sem hægt er að
fá fínni mat með tilheyrandi
vínveitingum og þjónustu. Þá
framleiðir eldhús Veitingahall-
arinnar mat á matarbakka
fyrir 30—40 fyrirtæki, samtals
8—900 matarbakka á hverjum
degi. Yfirmatreiðslumaður
Veitingahallarinnar er Diðrik
Ólafsson og yfirþjónn er Hörð-
ur Hafsteinsson. Fram-
kvæmdastjóri er Jóhannes
Stefánsson.
Séð yfir kaffiteríu VeitingaiudUrinnar. Morgunbl«*ia/ói.K.M.
Tillögur um aö
örva fjárfesting-
ar í atvinnulífinu
NOKKUR stærstu landssamtök í at-
vinnulífinu hafa sent Albert Guð-
mundssyni, fjármálaráðberra, sam-
eiginlegar tillögur sínar um æski-
legar breytingar á lögum um tekju-
og eignaskatt, í tilefni af stefnuyfir-
lýsingu ríkisstjórnarinnar um að
„skattalögum verði breytt, þannig
að þau örvi fjárfestingu og eigin-
fjármyndun í atvinnulífinu". Þessar
upplýsingar koma fram í nýútkomnu
fréttabréfi Verzlunarráðs Islands og
eru helztu atriði í tillögunum eftir-
farandi:
• Jöfnunarhlutabréf megi ávallt
gefa út á hreina eign.
• Arður viðtakanda, allt að 10%
af hlutafé, verði skattfrjáls.
• Arður verði að fullu frádráttar-
bær hjá greiðanda frá tekjum
þess árs sem hann er reiknaður
af.
• Áhættufé einstaklinga í at-
vinnurekstri og lán veitt at-
vinnufyrirtækjum verði frá-
dráttarbært til eignaskatts eins
og annað sparifé.
• Frádráttur verði heimilaður frá
tekjum vegna: Aukinnar hluta-
fjáreignar, sparnaðar á sér-
stökum stofnfjárreikningum,
stofnunar fyrirtækja.
Þá hafa fjármálaráðherra einn-
ig verið sendar tillögur samtaka
atvinnulífsins um samræmingu á
skattiagningu atvinnurekstrar
eftir rekstrarformum.
Ólafur Nilsson, endurskoðandi,
er formaður nefndar sem Albert
Guömundsson skipaði til að vinna
í þessu máli. Ólafur sagði í sam-
tali við Morgunblaðið í gær að
starf nefndarinnar væri það
skammt á veg komið, að ekki væri
tímabært að leggja mat á þessar
tillögur. Sem stendur væri nefnd-
in að afla sér gagna og væru þess-
ar tillögur hluti þeirra.
BústoAir
Agúst Guðmundsson
Helgi H. Jónsson viöskfr.
Opið í dag kl.
10—13
ÁlfaskeiA
65 fin ibúö meö btiskúr.
á 2. hæö 90 fm 3ja herb. íbúö.
ingarstygi.
Fagrakinn
75 fm risíbúö í þríbýli.
Hamraborg
60 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæö.
Hraunbær
50 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö.
Kóngsbakki
65 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæö.
Engíhjalli
90 fm 3ja herb. tbúö á 3. hæö.
Framnesvegur
3ja herb. 80 fm endurnýjuö
íbúö.
Hamraborg
á 2. hæö 90 fm 3j herb.íbúö.
Laugarnesvegur
90 fm í þríbýti.
Sörlaskjól
75 fm 3ja herb. íbúö í kjallara.
Bræöraborgarstígur
endurnýjuö 135 fm íbúö á 2.
hæö.
Sæviðarsund
100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö.
Hafnarfjöröur
150 fm efri sérhæö á bygg-
ingastigi.
Furugrund
100 fm tbúö á 6. hæö. Bílskýfi.
Hjallabrekka
140 fm efri sérhæö meö bílskúr.
Einstaklingsíbúö fylgir.
Vantar
4ra herb. íbúö í Bökkum.
3ja herb. íbúö í Kópavogi.
2ja herb. íbúö i Hafnarfiröi.
Raöhús i Fellahverfi.
Skrifstofu- og
iðnaðarhúsnæði
Garöabær, verslunar- og skrifstofuhúsnæöi á besta staö I nýja
miðbænum Húsnæöiö er á tveim hæöum, samtals um 505.fm.
Möguleiki á aö skipta húsinu í smærri einingar. Góö aðkoma,
næg bílastæöi Skilast tilb. undir tréverk haustiö ’84. Verö
tilboö.
Óðinsgata
Vorum aö fá í sölu 130 fm á 1. hæö, ásamt 37 fm skúrbyggingu.
Húsnæöiö er í góöu ástandl og gastl hentaö undlr léttan fönaö,
verslun, skrifstofur eöa sem gott íbúðarhúsnæói. Verö 1950
þús.
Fasteignamarkaöur
Fiárfesdngarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.
Wterkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamidill!