Morgunblaðið - 21.08.1983, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa allan daginn.
G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36.
Afgreiðslufólk
óskast í stórmarkaðinn Skemmuvegi 4a,
heilsdagsstörf.
Umsóknareyöublöö og uppl. á skrifstofu
KRON, Laugavegi 91,4. hæö.
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS
Vélstjóri óskast
2. vélstjóri óskast á skutttogara frá Reykja-
vík.
Þarf að geta leyst 1. vélstjóra af.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „C —
058“.
Endurskoðandi —
viðskiptafræðingur
Bókhaldsstofa á Suöurnesjum vill ráöa
endurskoðanda eöa viðskiptafræðing.
Umsóknir ásamt uppl. um þekkingu og
reynslu umsækjanda sendist í pósthólf 216 í
Keflavík.
Afleysingastörf
lögregluþjóna
eru laus til umsóknar. Umsóknum sé skilaö til
yfirlögregluþjóns fyrir 26. ágúst nk., sem
jafnframt veitir upplýsingar um starfiö.
Keflavík, 18. ágúst 1983.
Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarövik,
Grindavík og Gullbringusýslu.
Staöa bókavarðar (hálf staða) viö skólabóka-
safn og bókasafn Geröahrepps er laus til
umsóknar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi
menntun í bókasafnsfræöum eöa starfs-
reynslu úr bókasafni.
Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk.
Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri,
Ellert Eiríksson, í síma 92-7108 eöa 92-7150.
Sveitarstjóri.
Kalifornía
1983/1984
Óskum að ráöa einstakling til aö aðstoða viö
heimilisstörf á íslensku heimili (hjón meö tvö
börn). Tækifæri til náms, þarf að hafa bílpróf.
Vinsamlegast leggiö inn umsóknir á Augld.
Mbl., merkt: „Kalifornía — 1983/1984“, fyrir
27. ágúst nk. meö eftirfarandi upplýsingum:
Nafn, heimilisfang og sími, aldur, fyrri störf
og menntun, áhugamál og framtíðaráætlanir.
Setning — vélritun
Fyrirtæki í prentiönaöi óskar aö ráöa konu til
starfa á setningartölvu frá 1. nóvember,
reynsla í innskrift eöa vélritun nauösynleg.
Gott kaup fyrir góöa manneskju.
Tilboö sendist til auglýsingadeildar Morg-
unblaösins meö upplýsingum um aldur og
fyrri störf fyrir 1. september merkt: „Setning
— 8530“.
Verksmiðjuvinna
Röskar og duglegar stúlkur óskast til starfa í
verksmiðju okkar.
Kexverksmiöjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Dagvistun barna, Fornhaga 8.
Sími 27277.
Dagvist barna á
einkaheimili
Þar sem nú er mikil eftirspurn eftir dagvistun
fyrir börn, eru þeir sem hug hafa á aö sinna
því starfi beðnir aö hafa samband viö um-
sjónarfóstrur, Njálsgötu 9, sem gefa nánari
upplýsingar.
Viðtalstími frá kl. 9—10 og 13—14 í síma
22360.
Óskum aö ráöa
matreiðslumann
eöa
matráðskonu
til starfa í veitingahúsi.
Upplýsingar gefur Siguröur Garöarsson í
síma 77500 kl. 2—4 í dag og á virkum dög-
um kl. 9—5.
Hafnarfjörður ritari
Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi vill
ráöa ritara í hlutastarf, til afleysinga, nú þeg-
ar.
Upplýsingar veittar í síma 50281 milli kl. 10
og 12 f.h.
Forstjóri.
Starfskraftur
óskast
til vélritunarstarfa og símavörslu. Góö vélrit-
unarkunnátta skilyröi. Um heilsdagsstarf er
aö ræða og umsækjandi þarf aö geta hafiö
störf fljótlega.
Umsóknir meö upplýsingum leggist inn á
Mbl. merkt: „Vinna — 8528“, fyrir 25. ágúst
nk.
Skrifstofustörf
Viljum ráöa starfsfólk til framtíöarstarfa á
skrifstofu. Störfin fela í sér vinnu viö útreikn-
inga og bókhaldsstörf.
Umsóknareyöublöð liggja frammi hjá starfs-
mannastjóra.
Umsóknarfrestur er til 25. þessa mánaðar.
SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAG A
STARFSMANNAHALD
Byggingavöru-
verslun
Óskum að ráöa reglusaman, vanan starfs-
mann til afgreiöslu og lagerstarfa.
Bílpróf nauösynlegt.
Þ. Þorgrímsson & Co,
byggingavöruverslun, Ármúla 16.
Vörubílstjóri
Óskum eftir aö ráöa vörubílstjóra meö meira-
próf.
Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs-
ingad. Mbl. fyrir 25. ágúst nk. merkt: „V —
8953“.
Framtíðarstarf
Rótgróin heildverslun og iönaöarfyrirtæki
óskar aö ráða mann til sölu-, lager- og fram-
leiðslustarfa sem fyrst.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir 27.8. 1983 merkt: „Framtíö
— 148“.
Atvinnurekendur
Ung kona meö víötæka reynslu, s.s. í erlend-
um viöskiptum, sjálfstæðum bréfaskriftum á
íslensku og ensku, mannlegum samskiptum
o.fl. óskar eftir áhugaveröu, krefjandi og
sjálfstæðu starfi.
Viö eigum samleiö ef þú telur þig geta nýtt
kunnáttu mína og bætt viö hana og getur
boðið góö vinnuskilyrði.
Vinsamlegast sendiö svar til Morgunbl. fyrir
25. ágúst merkt: „Framtíö — 055“.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÚDUR
Reyndur aöstoöarlæknir
Staöa reynds aðstoðarlæknis (superkandi-
dats) viö slysa- og sjúkravakt Borgarspítal-
ans er laus til umsóknar og veitist til eins árs.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist yfirlækni deildarinnar
sem jafnframt veitir frekari upplýsingar.
Hjúkrunarfræöingur
Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á
Hvítabandið. Um er aö ræöa hlutastarf.
Upplýsingar veitir skrifstofa hjúkrunarfor-
stjóra.
Læknaritari
Óskum eftir aö ráöa læknaritara til starfa
allan daginn á Röntgendeild spítalans.
Starfsreynsla eöa góð vélritunar- og ís-
lenskukunnátta áskilin.
Upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson í síma
368.
Læknaritari
Óskum eftir aö ráöa læknaritara til starfa viö
fæöingarheimili Reykjavíkur nú þegar. Um er
aö ræöa hálfs dags starf eftir hádegi.
Starfsreynsla eöa góö vélritunar- og ís-
lenskukunnátta áskilin.
Upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson í síma
368.
Sendill
Óskum eftir að ráöa lipra manneskju til
sendiferöa innanhúss.
Upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson í síma
368.
Reykjavík, 18. ágúst, 1983.
BORGARSPÍTALINN
Q 81-200