Morgunblaðið - 21.08.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 21.08.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í tískuverslun. Æski- legur aldur 20—35 ára. Umsóknir sendist Mbl. fyrir miövikudag merkt: „T — 8532“. Aukastarf Félagasamtök óska eftir að ráöa starfsmann er hafi yfirumsjón með ákveðnum þætti í fjár- öflun félagsins. Hér er um aukastarf að ræða sem býður upp á mjög góöa tekjumöguleika fyrir réttan mann. Tilboö merkt: „C — 060“ sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudagskvöld 26. ágúst nk. Húsgagnasmiður eöa maöur vanur innréttingasmíöi óskast sem fyrst. Innréttingaverkstæði Kristjáns, Skútuhrauni 7, Hafnarfirði. Símar 54787 og 40018. Reiknistofnun Háskólans óskar að ráða sérfræöing. Þarf að hafa próf í tölvunarfræði eða hliðstæöa menntun. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Reiknistofn- unar aö Hjarðarhaga 2, 107 Reykjavík, fyrir 1. september næstkomandi. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Læknaritari óskast til starfa viö Heilsu- gæslustöðina í Árbæ, frá 1. september nk. Stúdentspróf eöa hliöstæð menntun áskilin auk góörar íslensku- og vélritunarkunnáttu. Starfsreynsla sem læknaritari æskileg. Upplýsingar um stöðuna veitir Gunnar Ingi Gunnarsson yfirlæknir í síma 71500. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 föstudaginn 26. ágúst 1983. • Sjúkraþjálfari óskast aö þjónustuíbúöum aldraðra v/Dalbraut, sem fyrst. Um hálft starf er aö ræða. Vinnuaðstaöa er góð og tækja- búnaöur nýr. Upplýsingar um stööuna veitir forstöðumaö- ur í síma 85377 frá kl. 13.00 daglega. • Útideild unglinga óskar aö ráöa starfs- mann í hlutastarf, í kvöld- og helgarvinnu. Umsækjendur þurfa aö hafa reynslu og/eöa menntun í sambandi viö unglingamál. Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 20365, milli kl. 13.00 og 16.00 mánudag til og meö fimmtudag. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, fyrir kl. 16.00, miövikudaginn 31. ágúst 1983. Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Sníöastörf, saum og pressun. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56, sími 18840 og 16638. Starf við tölvuvinnslu Laust er til umsóknar starf viö tölvuvinnslu. Starfiö er fólgiö í því aö vinna með öörum að undirbúningi á notkun tölvu viö bókhald og fleiri verkefni og síöar aö hafa umsjón meö tölvuvinnslunni. Umsóknir auökenndar: „Framtíöarstarf — 056“, sendist auglýsingadeild blaösins fyrir 27. ágúst nk. Atvinnutækifæri Handlagiö og samviskusamt fólk óskast í eft- irtalin störf: 1. Samsetning á viftum. 2. Aðstoð og gæðaeftirlit í málningardeild. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur tæknideild í síma 50022. Rafha Hafnarfirði. Atvinnurekendur — fyrirtæki 28 ára trésmiður óskar eftir vel launuöu framtíöarstarfi. Hefur unniö viö sjálfstæöan atvinnurekstur, stjórnunarstörf — verkstjórn — ábyrgöarstööu — sölumennsku o.fl. Getur hafiö störf 1. sept. Tilboð sendist til augld. Mbl. merkt: „Traust- ur starfsmaður — 3542“, fyrir 26. ágúst. Störf í varahluta- verzlun og verk- stæðismóttöku Vanur afgreiöslumaöur óskast til starfa í varahlutaverzlun hjá stóru bifreiöaumboöi. Ennfremur óskast maöur til aö annast verk- pantanir og reikninga og útskrift í verkstæö- ismóttöku. Leitaö er eftir röskum og áhugasömum mönnum, sem vilja skapa sér góö framtíö- arstörf hjá traustu fyrirtæki. Umsóknir meö uppl. um starfsreynslu og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 27. ágúst merkt: „Bifreiðaumboð — 8626. Verslunarstörf Verslunina Víöi vantar eftirtalið starfsfólk: A. Vana stúlku til afgreiðslustarfa, heils- dagsvinna. B. Stúlku í uppvask og frágang í eldhúsi frá kl. 4—7. Upplagt fyrir duglega skólastúlku. C. Ungan mann til lager- og afgreiöslustarfa. Upplýsingar í versluninni Víöi, Austurstræti 17, á mánudag frá kl. 3—6. Matsvein vantar á mb. Sigurjón Arnlaugsson, sem er aö hefja línuveiöar frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92- 7208 og 92-7053. Atvinna óskast 29 ára gömul kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Hefur góöa reynslu í almennum skrifstofustörfum og góöa málakunnáttu. Auk þess próf i giuggaútstillingum. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 8780". Aðalbókari Höfum veriö beönir um aö útvega aðalbók- ara fyrir stórt verslunarfyrirtæki í Reykjavík sem fyrst. Skriflegar umsóknir þar sem fram komi menntun og fyrri störf, sendist Endurskoöun- arskrifstofu Sveins Jónssonar, Ármúla 42, Reykjavík, fyrir fimmtudaginn 24. ágúst. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- _______________armál.____________ 1. vélstjóra vantar á Mb Ljósfara RE 102 til línuveiöa. Upplýsingar í símum 41868 og 43220. UlU\»\1lWAi1lU\k Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Óskum að ráða strax rafeindaverkfræöing með þekkingu á míkró- tölvum og forritun. Einnig viöskiptafræöing til að annast skrif- stofustjórn og sölumennsku. TdLVUBÚDIN HF Skipholti 1 Atvinna í fataiðnaði Starfsfólk óskast í eftirtalin störf strax eöa fljótlega. A. Ungar stúlkur á hátíöni suöuvélar í regn- fataframleiöslu. B. I saumastörf. C. Ungling til sendistarfa allan daginn. A—B unniö í bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Starfsþjálfun í boði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14085 eöa 12200. Starmýri — Austurstræti. Starfsfólk óskast Félagsmálaráð Seltjarnarness aug- lýsir eftir starfsfólki viö dagvistarheimilin Fögrubrekku og Sól- brekku. Um er aö ræöa störf allan daginn og hálfan daginn. Upplýsingar veita forstööu- kona Sólbrekku í síma 29961 og forstööu- kona Fögrubrekku í síma 14375. Jafnframt er óskaö eftir starfsfólki í heimilis- þjónustu. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 27011. Umsóknir um öll ofangreind störf sendist félagsmálastjóra Seltjarnarness, heiisu- gæslustööinni viö Suðurströnd fyrir 1. sept. nk. Félagsmálastjóri Seltjarnarness.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.