Morgunblaðið - 21.08.1983, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
óskast
Einbýlishús í
Borgarnesi
til sölu strax. Skipti á minni fast-
eign hugsanleg. Sími 93-7470,
Magnús.
Guðfræðinema
á 5. ári meö konu og 2 börn
bráövantar 2ja—3ja herb. íbúó í
Reykjavík. Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 86064.
húsnæöi
í boöi
2ja herb. íbúö
Uppeldisfræöing í doktorsnámi
vantar 2ja herb. íbúó í Reykjavík
sem allra fyrst. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Nánari
upplýsingar í síma 37379.
Til leigu
Eitt herbergi og eldhús á jarö-
hæö í Melahverfi. Tilboö sendist
Mbl. merkt: „M — 2132“.
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir sunnudag-
inn 19. ágúst
1. Kl. 08:00 Þórsmörk. Verö kr.
450. Frítt f. börn.
2. Kl. 09:00 Linuvegurinn. Ferö
um nýja fallega öræfaleiö. Verö
kr. 500. Frítt f. börn.
3. Kl. 13:00 Hverakjálki —
Grændalur. Hverir, litadýrö. Létt
ganga. Verö kr. 300. Frítt f.
börn. Brottför frá bensínsölu
BSÍ. Ath. símsvarinn er 14606.
SJÁUMST!
Útivlst
Kristniboösfélag karla
— Reykjavík
Fundur veröur haldinn aö Lauf-
ásvegi 13, mánudag kl. 20.30.
Sigurbergur Arnason hefur efniö:
upphaf kristniboös. Allir karl-
menn velkomnir.
Heimatrúboöið
Hverfisgötu 90
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Ræöumaður Siguröur Vigfús-
son. Veriö velkomin.
KFUM & KFUK
Amtmannsstíg 2b
Kristniboössamkoma í kvöld kl.
20.30. Nokkur orö: Margrét
Baldursdóttir, lesiö úr bréfum
frá kristniboöunum Hugleiöing:
Friðrik Hilmarsson. Allir vel-
komnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag, kl.
8.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. All-
ir hjartanlega velkomnir.
*Hjálpræðis-
herinn
y Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 20.00. Bæn kl.
20.30. Hjálpræóissamkoma.
Velkomin.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
i dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kl. 11.00. Veriö vel-
komln.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræöumaður Daníel Glad.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferöir FÍ
26. -28. ágúst
1. Alftavatn — Hattfell. Gist í
sæluhúsi viö Álftavatn.
2. Þórsmörk. Gist í Skag-
fjörösskála i Langadal.
3. Landmannalaugar. Gist í
sæluhúsi í Laugum.
4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist
í sæluhúsi á Hveravöllum.
Aörar feröir FÍ
27. —30. ágúst (4 dagar). Noröur
fyrir Hofsjökul. Gist í sæluhúsum
á Hveravöllum og viö Tungnafell.
24. ágúst kl. 08. Þórsmörk (fáar
miövikudagsferöir eftir). Upplýs-
ingar og farmiöasala á skrifstofu
FÍ, öldugötu 3.
Feröafélag Islands
Trú og líf
Skirnarsamkoma veröur í kvöld
aö Hótel Loftleiöum kl. 20.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
Ferðafélagsins
Laugardaginn 20. ágúst kl. 09:
Uxahryggir — Línuvegurinn —
Gullfoss. Verö kr. 500.
Sunnudaginn 21. ágúst kl. 08:
Kaldbaksfjall — Hrunakrókur.
Ekiö upp Hrunamannahrepp aö
Kaldbak og gengiö þaðan á
I Kaldbaksfjall (ca. 400 m). Verö kr
500.
Sunnudaginn 21. ágúst kl. 13:
Djúpavatn — Vigdísarvellir í
Reykjanesfólkvangi. Verö kr.
250.
Brottför frá Umferöarmlöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
Tilboö óskast í eftirtaldar
bifreiðir skemmdar eftir
árekstra:
BMW 318i árg. 1982.
VW Golf Cl. árg. 1982.
Mitsubishi L. 300 árg. 1982.
Datsun 280 c árg. 1981.
Datsun 120Y árg. 1978.
Audi 100 LS árg. 1976.
VW 1302 árg. 1971.
Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 22.
ágúst á réttingaverkstæöi Gísla Jónssonar,
Bíldshöfða 14. tilboðum sé skilaö á skrifstofu
vora í Síðumúla 39 fyrir kl. 16.00 þriðjudag-
inn 23. ágúst.
TRYGGINGAR
1 82300
Útboó
Ólafsvík
Stjórn verkamannabústaða, Ólafsvík, óskar
eftir tilboðum í byggingu sjö íbúða fjölbýlis-
húss 246 m2, 2217 m3. Húsið veröur byggt
við götuna Engihlíð, Ólafsvík og skal skila því
fullfrágengnu þann 1. desember 1984.
Afhending útboðsgagna er á bæjarskrifstof-
um Ólafsvíkur og hjá tæknideild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins, gegn 5.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila til bæjarskrifstofu
Ólafsvíkur eða til tæknideildar Húsnæðis-
stofnunar ríkisins eigi síðar en mánudaginn
29. ágúst kl. 14.00 og veröa þau opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
F.h. stjórnar verkamannabústaöa,
tæknideild Húsnæöisstofnunar rfkisins.
Husnaeðísstofnun ríMsins
Tæknidcild Laugavegi 77 Fl. Sími 28500
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða á Höfn býður út
byggingu íbúðarhúss meö fjórum smáíbúö-
um. Húsið er um 900 m3 og skal því skilað
fullbúnu.
Útboðsgögn verða afhent frá 22. ágúst á
bæjarskrifstofunum gegn 3000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð veröa opnuð 6. september.
Stjórn Verkamannabústaöa,
Höfn í Hornafiröi.
Fiskiskip
Höfum verið beðnir að útvega til leigu fiski-
skip af eftirtöldum stæröum:
Tvo báta 50—200 lestir fram til næstu vetr-
arvertíðarloka á Suöurnesjum.
120—150 lesta óyfirbyggöan stálbát í einn
mánuö, september, til tilraunaveiöa á krabba
í gildrur. Þarf að hafa 50 fm dekkpláss.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIML 29500
þjónusta
Húseigendur, húsfélög ath.: Þaö borgar sig
aö láta þétta húsin fyrir veturinn.
Múrþéttingar
Tökum að okkur múrþéttingar á veggjum og
þökum. — Einnig viögerðir af alkalískemmd-
um. Látið ekki regn og frost valda meiri
skemmdum á húseigninni. Áralöng reynsla í
múrþéttingum. Greiöslukjör.
K.H. múrþéttingar.
Kjartan Halldórsson,
múrþéttingamaður.
Sími 71547.
Kl. 8—12 og 13— 19.
húsnæöi i boöi
Miðbær
Góö 2ja herb. 50 fm (búö til leigu frá 1. september. Regluseml áskilin.
Tilboö merkt: „Miðbær — 8531" sendist augld. Mbl. fyrir 23. þ.m.
Verzlunarhúsnæöi
til leigu viö Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi. Eitt
herb. 30 fm á 2. hæð.
Útvegsbanki íslands,
útibúið í Hafnarfiröi.
Sími 54400.
106 fm verslunarhúsnæði
til leigu á glæsilegum staö í Múlahverfi frá
næstu mánaöamótum. Tilboö merkt: „MH
— 062“ sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld.
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum
og ógreiddum þinggjöldum ársins 1983
álögðum í Kópavogskaupstaö, en þau eru:
Tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald,
kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald, v/heim-
ilisstarfa, vinnueftirlitsgjald, slysa-
tryggingagjald atvinnurekenda, lífeyristrygg-
ingagjald atvinnurekenda, atvinnuleysis-
tryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóö
aldraðra, iönlánsjóösgjald, sjúkratrygginga-
gjald og sérstakur skattur á skrifstofu- og
verslunarhúsnæöi. Ennfremur fyrir launa-
skatti, skipaskoöunargjaldi, lestargjaldi og
vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bif-
reiöa og slysatryggingagjaldi ökumanna
1983, áföllnum og ógreiddum skemmtana-
skatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtun-
um, vörugjaldi af innlendri framleiöslu sbr. 1.
77/1980, sért. vörugjald af innlendri fram-
leiöslu sbr. 1. 107/1978, vinnueftirlitsgjaldi,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti,
sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viöbótar
og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri
tímabila.
Veröa lögtökin látin fara fram án frekari fyrir-
vara á kostnað gjaldenda en ábyrgö ríkis-
sjóös, að 8 dögum liðnum frá birtingu úr-
skurðar þessa, ef full skil hafa ekki veriö
gerð.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
15. ágúst 1983.