Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983
4
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 186 — 5. OKTÓBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollir •nm 27,880 27,970
1 SLpund 41,200 41,318 41,948
1 Kan. dollar 22,579 22,644 22,700
1 Dönskkr. 2,9541 2,9626 2,9415
1 Norsk kr. 3,8090 3,8200 3,7933
1 Sænsk kr. 3,5738 3,5841 3,5728
1 Ki. mark 4,9352 4,9494 4,9426
1 Fr. franki 3,5004 3,5105 3,4910
1 Bdg. franki 0,5250 0,5265 0,5133
1 Sv. franki 13,2412 13,2794 13,1290
1 Holl. gyllini 9,5565 9,5940 9,4814
1 V-þ. mark 10,6985 10,7293 10,6037
1 ÍL líra 0,01761 0,01766 0,01749
1 Austurr. sch. 1,5195 1,5239 1,5082
1 Port escudo 0,2251 0,2257 0,2253
1 Sp. peseti 0,1841 0,1846 0,1850
1 Jap. yen 0,11985 0,12020 0,11819
1 Irskl pund 33,189 33,285 33,047
Sdr. (SérsL
dráttarr.) 04/10 29,5200 29,6046
1 Belg. franki 0,5154 0,5169
V V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. september 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............35,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. * a. b. * * * * * * * * * 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar...21,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum..... 7,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir tærðir tvisvar á ári.
IJTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, torvextir......... (27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar .......... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ................ (33,5%) 40,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán................ 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöíld að
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaðild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánsk.jr.ivísitala fyrir október 1983
er 797 stig og er þa miöað viö vísitöluna
100 1. júnH979.
Byggingavísitala fyrir október—des-
ember er 149 stig og er þá miöaö viö
100 i desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Hljóðvarp kl. 20.15:
Kríuunginn
Á dagskrá út-
varpsins kl.
20.15 í kvöld er
smásagan
„Kríuunginn“
eftir Þuríði
Guðmunds-
dóttur fía Bæ.
Smásöguna les
Anna S. Jóhannsdóttir.
„Það má segja að þessi saga sé
eins konar áminning til fólks um
að fara ekki illa með dýrin,"
sagði Anna, þegar hún var spurð
um söguna.
„Hún fjallar um frændsystkin
- smásaga
sem búa í tvíbýli á sveit, en á sitt
hvorum bænum. Strákurinn er
frekar aumur gagnvart huldu-
fólki, sem hann trúir af sögu-
sögnum að búi í klettum þar ná-
lægt og biður því frænku sína að
fylgja ser þegar hann er einn
daginn beðinn um að sækja
hesta. Stelpan er fús til ferðar-
innar, þótt foreldrum beggja
finnist að sá stutti geti vel átt
við hestana einn. Á leiðinni fara
þau að líta í kringum sig og
skoða náttúruna. Sjá kríuhóp og
fara að forvitnast.
Hljóðvarp kl. 22.35:
Fimmtudagsumræðan
— Byggðastefnan og
miklar fjárfestingar
Fimmtudagsumræðan verður að
vanda á dagskrá útvarpsins kl.
22.35. Umsjón með þættinum
hefur Stefán Jóhann Stefánsson,
fréttamaður, að þessu sinni.
„f Fimmtudagsumræðunni nú
verður byggðastefnan á dagskrá
og miklar fjárfestingar," sagði
Stefán Jóhann Stefánsson.
„Þátturinn verður að mestu í
beinni útsendingu og verða hjá
mér í útvarpi þeir Sigurður Guð-
mundsson, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri byggðadeildar
Framkvæmdastofnunar, Bolli
Héðinsson, hagfræðingur hjá
Farmanna- og fiskimannasam-
bandi tslands, og Vilhjálmur Eg-
ilsson, hagfræðingur hjá Vinnu-
veitendasambandi íslands. Þá
verða einnig viðtöl við þá
Steingrím Hermannsson, for-
sætisráðherra, og Kjartan Jó-
hannsson, formann Alþýðu-
flokksins.
Bein lína verður í þáttinn og
geta hlustendur hringt í síma
22260 og tekið þátt í umræðun-
um, bæði með því að varpa fram
spurningum til okkar sem verð-
um í útvarpssal og koma með
ábendingar og innlegg í umræð-
urnar," sagði Stefán Jóhann
Stefánsson, að lokum.
Bolli Héðinsson Sijfurður Guðmundsson Dr. Vilhjálmur Egilsson
Frá Akureyri.
Hljóövarp frá Akureyri:
Þrír þættir frá
RÚVAK í dag
Frá útvarpinu á Akur- Þá verður Erlingur Sigurð-
eyri fáum við að heyra þrjá arson með þátt sinn „Dag-
þætti í dag. Er þar fyrst að legt mál“ kl. 19.00 og kl.
nefna óskalagaþáttinn Á 19.50 segir Heiðdís Norð-
frívaktinni“ þar sem Sigrún fjörð börnunum sögu fyrir
Sigurðardóttir kynnir svefninn í þættinum „Við
óskalög sjómanna kl. 14.30. stokkinn".
Útvarp Reykjavfk
FIMMTUDkGUR
6. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Morgunþáttur. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. IJagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Þórný
Þórarinsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin að vagnhjóli" eftir
Mindert DeJong. Guðrún
Jónsdóttir les þýdingu sína (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Ég man þá tíð“
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.05 „Grímsey með augum út-
lendings“. Guðmundur Sæ-
mundsson les pistil eftir Alan
Moray Williams.
11.35 Arlo Guthrie, Willie Nelson
og fleiri syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGIÐ
14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir
(’löru S. Schreiber. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi Klías-
son les (6).
14.30 Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Paul Tortelier og Eric Heidsi-
eck leika á selló og píanó Pap-
illion í A-dúr op. 77 eftir Gabriel
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
llmsjónarmaður Sigurður
Grímsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Flói í faðmi jökla.
Bresk heimildarmynd frá Jökla-
flóa á suðausturströnd Alaska.
Fyrr meir var flói þessi ísi lagð-
ur og enn ganga skriðjöklar í
sjó fram. Síðan ísinn fór að
hopa hefur gróður fest rætur og
dýralíf í sjó og á landi er auðugt
og fjölskrúðugt.
Þýðandi og þulur Oskar Ingi-
marsson.
21.15 Stans!
llmraKluþáttur í beinni útsend-
Fauré. / Arthur Grumiaux og
Istvan Hajdu leika Fiðlusónötu
í g-moll eftir Claude Debussy. /
Werner Haas leikur Sónatínu
fyrir píanó eftir Maurice Ravel.
/ Michel Debost og Jacques
Fevrier leika Flautusónötu eftir
Francis Poulenc.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Með á nótunum
Umsjón: Tryggvi Jakobsson.
ingu um umferðarmál. Dagskrá
þessi er í tengslum við umferð-
arviku í Reykjavík og nágrenni,
dagana 3.—10. október í tilefni
af norrænu umferðaröryggisári.
Umsjónarmaður Rafn Jónsson,
fréttamaður.
22.15 Fær Rut að lifa?
(Life for Ruth)
Bresk bíómynd frá 1962.
Leikstjóri Basil Dearden.
Aðalhlutverk: Michael Craig,
Patrick McGooban og Janet
Munro.
Átta ára telpa þarf á blóðgjöf að
halda eftir að hún hefur bjarg-
ast naumlega frá bráðum bana.
Faðir telpunnar neitar um .eyfi
til blóðgjafarinnar af trúarleg-
um ástæðum og hefur það ör-
lagaríkar afleiðingar.
Þýðandi Björn Baldursson.
23.50 Ilagskrárlok. ,
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Erlingur Sigurð-
arson flytur þáttinn.
19.50 Við stokkinn
Heiðdís Norðfjörð heldur áfram
að segja börnunum sögu fyrir
svefninn. (RÚVAK.)
20.00 Kór Öldutúnsskóla í Hafn-
arfirði syngur íslensk þjóðlög.
Egill Friðleifsson stj.
20.15 „Kríuunginn“, smásaga eft-
ir Þuríði Guðmundsdóttur frá
Bæ. Anna S. Jóhannsdóttir les.
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói —
beint útvarp. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. Einleikari:
Erling Blöndal Bengtsson.
a. „Les Offrandes Oubliées"
eftir Olivier Messiaen.
b. Sellókonsert eftir Jón Nor-
dal. (Frumflutningur.)
— Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.30 Ljóð á hausti
Arnar Jónsson les Ijóð og Ijóða- ,
þýðingu eftir Daníel Á. Daní- 1
elsson.
22.00 Vera Lynn syngur
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. P
Dagskrá morgundagsins. Orð j
kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan
Umsjón: Stefán Jóhann Stef-
ánsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
7. október