Morgunblaðið - 06.10.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.10.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 Til sölu Ðilljardstofa á Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 42928 kl. 19 og 20 í dag og á morgun. Kópavogsbúar athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. Veriö velkomin. HÁRGREIOSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. „Old boys" leikfimi Ætlað körlum á öllum n\ aldri sem vilja auka þol, styrkog mýkt. Upplagt fyrir þá sem eru að hefja líkamsrækt. Hressandi, uppbyggj- andi og megrandi. Kennari Ársæll Hafsteinsson, íþróttakennari. Tím- ar mánud. og miövikud. kl. 19.00. Frjáls afnot af stöðinni alla aöra daga. JTINÍiVMODIN ENGIHJALLA 8 * ^46900 tettiryctn 12-18 Toyota Crown diesel 1982 Rauöur sjálfskiptur m./öllu. Úr- valsbíll. Verö kr. 450 þús. f^MmiKi Peugeot 505 GR 1982 Hvítur, ekinn 26 þ. km. Fallegur bíll. Verö kr. 360 þús. Lads Sport 1981 Gulbrúnn, ekinn 61 þ. km. Gott útlit. Verö kr. 155 þús. Citroén GSA Psllss 1982 Ljósbrúnn, ekinn aöeins 12 þús. Sem nýr. Verö 265 þús. Galsnt 1600 Station 1982 Brúnsans, ekinn 30 þús., 2 dekkjagangar. Verð 280 þús. (Skipti ath.). BMW 320 1981 Rauðsanseraöur 6 cyl. ekinn aö- eins 16. þ. km. Sportfelgur, sílsa- listar, bryngljái á lakki o.fl. Verð kr. 395 þús. (Skipti ath. á ódýr- ari). Range Rovsr 1974 Drapplitur, ekinn 110 þ. km. Vél, kassi o.fl. nýyfirfariö. Aflstýri. Góð innrétting. Verö 240 þús Skipti ath. Colt GL 1982 Grásanz, ekinn 30 þ. km. Útvarp, segulband, snjódekk og sumar- dekk. Verð kr. 210 þús. (Skipti á ódýrari). Honds Accord EX Sport '80 Silfurgrár. Ath. vökvastýri. Ekinn 41 þ. km. Verð kr. 220 þús. (Skipti á ódýrari). Rádherra- jeppar Þegar ráðherrar lenda f einhvers konar vandræð- um og þá sérstaklega vegna máls eins og bif- reiðakaupa er skynsamleg- asta leiðin til að koma í veg fyrir að þau breytist í póli- tísk stórmál að gera hreint fynr sínum dyrum. Þetta hefur Steingrímur Her- mannsson, forsætisráð- herra, leitast við að gera vegna umtalsins sem það hefur valdið að hann keypti sér nýjan Blazer á vildar- kjörum, sem ráðherrar njóta með samþykki \l þingis. Hvort sem menn eru sammála því sem Steingrímur sagði til dæm- is í sjónvarpsviðtalinu um bílamálið á mánudags- kvöldið eða ekki ber að gefa ráðherranum stjörnu fyrir að gera glögga grein fyrir viðhorfum sínum. En í stuttu máli virðast þau vera þessi: Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti því aö regl- unum um ráðherrakjörin sé breytt en á meðan þær eru í gikli ætla ég að nota friðindin til hins ýtrasta. Nú eru hins vegar byrj- aðar umræður um það á hvaða kjörum og fyrir hvaða verð Steingrímur keypti gamla Blazerinn, þennan sem eyddi svo miklu eldsneyti. Eiganda- saga hans er á þann veg að fyrst keypti ríkio þennan gamla Blazer til afnota fyrir Steingrím sem land- búnaðar- og samgönguráð- herra í ríkisstjórn Ólafs Jó- hannessonar á árunum 1978—79. Þegar þessi stjórn lioaoisl í sundur haustið 1979 seldi ríkið Steingrími hins vegar bfl- inn, þótt hann væri jafn dýr í rekstri og raun ber vitni, og nú spyr l»jóð\ ilj inn af mikilli ákefð: A hvaða verði keyptj Stein- grímur þennan Blazer- jcppa haustið 1979 og með hvaða greiðsluskilmálum? Við þessari spurningu hef- ur Þjóðviljinn ekki fengið neitt svar. Óþörf tregða Bifreiðamál ráðherra heyra undir forsætisraðu- Jeppar í stjórnarráðinu Umræöum um jeppakaup Steingríms Hermannssonar, forsætisráöherra, er ekki lokiö á síöum dagblaöanna. í Staksteinum í dag er vakiö máls á skrifum Þjóöviljans í gær um jeppakaup Steingríms 1979. Sú spurning vaknar þegar litiö er á þróun þessara jeppamála í stjórnarráöinu, hvort þaö sé ekki best fyrir Steingrím aö selja ríkissjóöi nýja, sparneytna jeppann. neytið en Innkaupastofnun ríkisins seldi Steingrími Hermannssyni jeppann 1979. Þjóðviljanum hefur tekist að upplýsa aö Inn- kaupastofnunin leitaði ekki tilboða í ráðherrajepp- ann áður en hann var seld- ur. Þá segir Þjóðviljinn að ríkisbókhald sé reiðubúið að láta blaðinu í té upplýs- ingar um söluverð bflsins (þ.e. kaupverð Steingríms) og greiosluskilmála svo framarlega sem ráðuneyti gefi fyrirmæli um að það skuli gert Og þar stendur hnifurínn í kúnni. Gísli Árnason, skrif- stofustjóri í forsætisráðu- neytinu, segir i Þjóðviljan- um í gæn „Það eru alveg hreinar línur að heimild til þess að blaðið fái þessar upplýsingar þarf að fara í gegnum fjarmálaraðuneyt- ið, enda sitja þar æðstu yf- irmenn Innkaupastofnunar ríksins, sem gengu frá þessum kaupum (þ.e. söl- unni á ráðherrabílnum til Steingríms, innsk. Stak- steina) á sínum tíma, gáfu út afsal og sáu um þessi kaup. Eg get ekki gefið iKiiHiin heimild til þess að láta blaðið fá þessar upp- lýsingar." Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjórí í fjármála- ráðuneytinu, segir í Þjóð- viljanum í gæn „Öll við- skipti á bflum til handa ráðherra eru i herðum for- sætisráðuneytisins. Það er alveg klárt mál og ég mun því ekki ýta á eftir því að ríkisbókhald láti þessar upphýsingar í té. Slíkt er í verkahring forsætisráðu- neytisins." Undir þessa skoðun Höskulds Jónssonar er ástæða til að taka, því að hvað sem líður afskiptum Innkaupastofnunar ríkisins af sölu Blazer-jeppans 1979 er Ijóst að ekki hefur verið unnt að standa að þeirri framkvæmd nema með samþykki forsætisráðu- neytisins, sem sér um eign- arhald og rekstur ráðherra- bifreiða. Það hlýtur að vera forsætisráðuneytið sem þarf að gefa ríkisbókhaldi þá heimild sem því er nauðsynleg til að svara fyrirspurn Þjóðviljans hvort heldiir hún farí „í gegnum fjármálaráðu- neytið" eða ekki. Pólitísk ákvörðun í þessu máli er því í höndum Steingríms Hermannssonar, forsætis- ráðherra, og miðað við þá áhershi sem hann leggur á að ræða mál af hreinskilni í fjölmiðhim verður því ekki trúað að óreyndu að „boltakastið" milli emb- ættismanna í forsætisráðu- neytinu og fjármálaráðu- neytinu sé með hans sam- þykki. Ríkis- leyndarmál Opinberir starfsmenn eiga að gegna þagmælsku í starfi og láta hjá líöa að skýra frá því á opinberum vettvangi sem þeir kynnast í störfum sfnum, ekki sfst þegar það snertir einka- hagi manna. I þessum um- ræðum um ráðherrabflana er oft erfitt að draga mörk- in á miili einkahagsmuna og opinberra hagsmuna. Þjóðviljinn fór til dæmis langt yfir mörkin að þessu leyti þegar hann birti mynd af húsi Steingríms Her- mannssonar til að árétta skríf sín um Blazerinn. Stangaðist sú myndbirting illa á við viðkvæmni blaðs- ins þegar Guðmundur Sæ- mundsson gaf út bókina á síðasta hausti um valda- mennina í verkarýðshreyf- ingunni og birti myndir af húsum þeirra og heimilum. En þegar samskipti ráð- herra og ríkissjóðs eru komin á það stig sem hér hefur verið rýst út af þess- um bflamálum er út í hött að breyta þeim í ríkis- leyndarmál. HUOMPLOTUR - KASSETTUR Stórkostleg rýmingarsala Nú setjum vid á útsölu hverja einustu stóra plötu og kassettu sem viö höfum gef iö út allt fram á þetta ár — og enn er fáanlegt. Þessar plötur og kassettur verdur alls ekki framar ad finna í verslunum. Aöeins fáein eintök eru til af sumum plötum og þær verda ekki endurútgefn- tur. EITT VERÐ Á ÖLLU: PLATA EÐA KASSETTA A AÐEINS KR. 70.- nus^ gamanefni m HA*M0NIKUMQSIK UÓO^5 KÓRSÖNGUR ^JÓOLÖG EINSÖNGUB «»ARTi POPMÚSIK WMNAKVEOSKAPUB ^SÖ NGU* OPIO í DAG KL. 9—18 NÍjj*^ SG-HLJÓMPLÖTUR, ÁRMÚLA 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.