Morgunblaðið - 06.10.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 21 Bókaútgáfan Vaka: Ævisaga Eysteins Jóns- sonar fyrrum ráðherra ÆVISAGA Eysteins Jónssonar, fyrrverandi ráðherra og formanns Framsóknarflokksins, verður meðal jólabókanna í ár hjá bókaútgáfunni Vöku. Það er annar fyrrum ráðherra, sem skrifað hefur bókina, Vil- hjálmur Hjálmarsson, en hann hefur síðustu árin helgað sig rit- störfum og meðal annars ritað og gefið út minningar frá ráðherratíð sinni. Hann hóf að skrifa aevisögu Eysteins fyrir um það bil tveimur árum og er það fyrri hluti hennar sem mun koma fyrir almenn- ingssjónir á þessu hausti. Að sögn ólafs Ragnarssonar, bókaútgefanda hjá Vöku, hafa þeir Vilhjálmur og Eysteinn fjöldamargt nýtt fram að færa í bókinni. Er þar ekki síst byggt á ýmsum heimildum, sem ekki hafa verið gerðar opinberar fyrr, svo sem atriðum úr gerðabókum Framsóknarflokksins og þing- flokks hans. Einnig er þar birt sitthvað úr minnisblöðum Ey- steins frá ýmsum tímum, en meg- inuppistaða verksins eru samtöl Vilhjálms við Eystein um feril hans, skoðanir og viðhorf, en í haust eru liðin nákvæmlega 50 ár frá því að Eysteinn Jónsson settist fyrst á Alþingi. í haust eru liðin nákvæmlega 50 ár frá því að Eysteinn Jónsson settist fyrst á Alþingi. Vilhjálmur Hjálmarsson höf- undur ævisögu Eysteins Jónsson- ar ásamt Eysteini í garðinum yið heimili bess síðarnefnda við Ás- vallagötu í Reykjavfk á dögunum. íi HAMRABORG 3, SIMI. 42011, KÓPAVOGI Úrval húsgagna úr reyr oc Stóll Veronika kr. 3.180. Stóll Venezia kr. 4.250. Prinsessustóll kr. 3.740. Stóll Eyrún kr. 2.860. Prinsessuboro kr. 2.150. Barcoborö kr. 2.150. Blaöaborö kr. 1.750. Nattborð/ simaborö m/glerplötum. kr. 1.980. Massift fururúm — Sterkt og sætt 98x210 utanmál (dýna 90x200). kr. 6.870 meö svampdýnu. kr. 7.960 meö springdýnu. Massíf furukommóöa kr. 5.898. Klappstóll úr aski mec striga. kr. 1.975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.