Morgunblaðið - 06.10.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.10.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Baader vélvirki óskast Þarf aö hafa 3—5 ára reynslu af ba-99, 175 og 47. Laun: $30.000 auk fríöinda. Sendio allar upplýsingar til: Golden Eye Sea- foods, 15 Antonio L. Costa Avenue, New Belford Ma. 02740, USA. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Uppl. í versluninni aö Skólavöroustíg 4 í dag milli kl. 4 og 6. S: benetíon Ræsting Óskum aö ráoa starfskraft til ræstinga á skrifstofu og verkstæöi. Þarf aö geta hafio störf sem fyrst. Umsóknir sendist Mbl., auglýsingad., fyrir 9. október merkt: „Æ — 8593". Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa vélvirkja, rennismiöi, raf- suöumenn og nema. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Arnarvogi, Garöabæ, sími 52850. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Sjúkraliðaskóli Islands Umsóknareyðublöö um skólavist í janúar 1984 liggja frammi á skrifstofu skólans aö Suöurlandsbraut 6, 4. hæð, frá kl. 10—12 til lokaumsóknarfrests 25. nóvember nk. Skólastjóri JT»»« » « f \ Sýningarflokkur Æfingar byrja í Vöröuskóla í kvöld kl. 20.00. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Auglýsing um breyttan afgreiöslutíma sölu- deildar. Frá og meö 1. október breytist af- greiðslutími söludeildar þannig að framvegis veröur opið frá kl. 8.00—16.00. Matartími er frá kl. 12.30 til 13.00. 5fc SEMENTSVERKSMIBJA ftffOSINS tölUOtiU) S*VAKMÖ«ÍA H tt» nenuAviK - stM tp Tilkynning um breyttan opnunartíma Afgreiðsla Sementsverksmiöju ríkisins í Ár- túnshöföa breytist sem hér segir á tímabilinu 1/10 1983—15/4 1984: Mánudaga til fimmtudaga kl. 7:45—16:45 en á föstudögum er opiö kl. 7:45—15:40 Lokaö er í morgunkaffitíma 9:35—9:55 alla daga. Lokað er í matartíma 12:15—12:45 alla daga. Vinsamlegast hugið að breytingunni. húsnæöi í boði i Verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæði á götuhæö við innanverðan Laugaveg. Stórir gluggar, laust nú pegar. Tilboð leggist inn á augldeild. Mbl. fyrir föstudaginn 14. okt. merkt: „V — 8913". húsnæöi óskast Hjón utan af landi meö eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu sem fyrst, helst í Kópavogi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „J — 8942". Iðnaðarhúsnæði óskast Óska eftir 100—200 fm iðnaðarhúsnæði miðsvæöis í Reykjavík eða Kópavogi. Þarf að vera á jarðhæð meö góöum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 77772 eftir kl. 19.00 fundir — mannfagnaöir Kvenfélag Fríkirkjunnar Reykjavík Fyrsti fundur vetrarstarfsins verður aö Hall- veigarstöðum í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Kynning verður á ostaréttum frá Osta- og Smjörsölunni. Stjórnin Vélprjónasamband íslands Aöalfundur félagsins veröur haldinn aö Hall- veigarstööum, Túngötu 14, laugardaginn 8. október kl. 14. Stjórnin. kfcVr, Háskólamenntaðir ríkisstarfsmenn Launamálaráö ríkisstarfsmanna innan BHM efnir til almenns fundar um kjaramál og samningsrétt í dag kl. 16.00 í Súlnasal Hótel Sögu. Ávörp flytja: Ásthildur Erlingsdóttir, Gísli Ólafur Pétursson og Þorsteinn Vilhjálmsson. Á eftir verða almennar umræður. Ríkis- starfsmenn í BHM eru hvattir til að sýna sam- stööu og fjölmenna á fundinn. Launamálaráð ríkis- starfsmanna innan BHM. til sölu Fasteignasala Til sölu er fasteignasala sem starfaö hefur yfir 10 ár og hefur verið opin upp á hvern dag. Fariö verður með allar uppl. sem algjört trúnaöarmál. Uppl. sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. okt. merkt: „F — 8844". bátar — skip 11 tonna bátur byggður 1970, er til sölu með Volvo-vél og góðum tækjum og 5 handfærarúllum. Fasteignamiðstöðin Hátúni 2, sími 14120. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 29 rúmlesta eikarbát, smíðaður hjá Vör hf., Akureyri, 1975, meö 300 hestafla Volvo-Penta aðalvél. Einnig 15 og 18 rúmlesta eikarbáta frá KEA, Akureyri. Mmmm^ SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SÍMh 29500 Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Fundur veröur haldinn, fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæöis- húsinu Hamraborg 1. Kosning fulltrua á landsfund Sjálfstæoisflokksins Spilaö veröur bingó, kaffiveitingar Stjórnln. Heimdallur Almennur félagsfundur verður haldinn i kjallara Valhallar í kvðld, fimmtudag 6. október kl. 21.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.